Fékk rothögg frá Green í síðustu viku en fær tuttugu milljarða króna samning í þessari Atli Arason skrifar 16. október 2022 10:15 Jordan Poole og Draymond Green saman í leik Warriors á síðasta ári þegar allt lék í lyndi. Getty Images Það hefur mikið gengið á í lífi Jordan Poole, leikmanni Golden State Warrios, síðustu tvær vikur en leikmaðurinn samþykkt fjögurra ára framlengingu á samningi sínum við Warriors í gær. Það er því augljóst að Poole er ekki að fara neitt en í síðustu viku lentu þeir Poole og Draymond Green í einhverjum útistöðum á æfingu sem varð til þess að Green handrotaði Poole með einhverju kröftugasta hnefahöggi síðari tíma. Atvikið náðist á myndband og allir helstu miðlar heims hafa birt myndbandið og fjallað um málið síðan. Eðlilega fóru margir að velta fyrir sér hvort leikmennirnir tveir gætu áfram spilað saman fyrir Warriors á næsta tímabili. Green var sendur í ótímabundið leyfi eftir atvikið en Poole hefur nú skrifað undir samning við Warriors til næstu fjögurra ára sem færir honum 140 milljónir dollara eða 20,2 milljarða íslenskra króna. Draymond Green hefur verið hjá Golden State Warriors frá árinu 2012 og spilaði stórt hlutverk í síðustu fjórum meistaratitlum liðsins. Jordan Poole gekk til liðs við Warriors árið 2019. NBA Tengdar fréttir Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. 13. október 2022 10:00 Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. 10. október 2022 10:01 Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. 21. júní 2022 08:31 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
Það er því augljóst að Poole er ekki að fara neitt en í síðustu viku lentu þeir Poole og Draymond Green í einhverjum útistöðum á æfingu sem varð til þess að Green handrotaði Poole með einhverju kröftugasta hnefahöggi síðari tíma. Atvikið náðist á myndband og allir helstu miðlar heims hafa birt myndbandið og fjallað um málið síðan. Eðlilega fóru margir að velta fyrir sér hvort leikmennirnir tveir gætu áfram spilað saman fyrir Warriors á næsta tímabili. Green var sendur í ótímabundið leyfi eftir atvikið en Poole hefur nú skrifað undir samning við Warriors til næstu fjögurra ára sem færir honum 140 milljónir dollara eða 20,2 milljarða íslenskra króna. Draymond Green hefur verið hjá Golden State Warriors frá árinu 2012 og spilaði stórt hlutverk í síðustu fjórum meistaratitlum liðsins. Jordan Poole gekk til liðs við Warriors árið 2019.
NBA Tengdar fréttir Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. 13. október 2022 10:00 Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. 10. október 2022 10:01 Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. 21. júní 2022 08:31 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. 13. október 2022 10:00
Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. 10. október 2022 10:01
Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. 21. júní 2022 08:31