Lagið ætlaði hún ekki að gefa út en eftir að brot úr því vakti mikla athygli ungu kynslóðarinnar á TikTok ákvað hún að slá til og klára lagið. Elín gaf út plötuna Með Öðrum Orðum árið 2020 sem var tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.