Verið sýnd nógu mikil vanvirðing til að búið sé að kveikja í okkur Gunnar Gunnarsson skrifar 13. október 2022 22:26 Viðar Örn var sótillur að leik loknum. Vísir/Bára Dröfn Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway deild karla í körfubolta, sagði sitt lið aðeins hafa vantað ögn upp á að klára leik kvöldsins en hans menn töpuðu naumlega fyrir Njarðvík í kvöld. Hann var hins vegar allt annað en ánægður með dómara leiksins. „Þetta var ekki nógu gott, við töpuðum. Það munar einu play-i hér og þar. Leikurinn verður erfiðari þegar við komum okkur í svona vandræði í byrjun en við gerðum vel í að koma til baka og síðan vantaði bara herslumuninn.“ Þið eruð yfir þegar tvær mínútur eru eftir, hvað vantar upp á? „Það er komið. Körfuboltasamband Reykjavíkur, dómarar og aðrir sem koma að körfubolta hér á Íslandi hafa sýnt okkur nógu mikla vanvirðingu til að búið sé að kveikja í okkur. Það er komið gott af þessu bulli og við munum svara því inni á vellinum. Við vældum of mikið framan af og vorum kannski of litlir í okkur en þetta er skítaframkoma og henni verður bara svarað með frammistöðu.“ Hvað meinarðu með því? „Þú hlýtur að hafa séð það. Það var bara verið að verja annað liðið á vellinum eins og prinsessur. Við fengum ekki nokkurn skapaðan hlut. Síðan er manni sagt að þegja um leið og maður talar við þessa menn, þeir eru litlir í sér. Það er ekki sama hver er. Ég get vælt undan því hér og fæ eflaust eitthvert píp fyrir það. En við munum svara þessu inn á vellinum og mínir menn munu berja sig saman í því. Við erum fimm á móti átta.“ Hvað sérðu sem bæta þarf fyrir næsta leik? „Það koma dýfur inn á milli, sérstaklega varnarlega. Þegar allt smellur sóknarlega getum við búið til körfur. Við vinnum áfram í þessu.“ Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
„Þetta var ekki nógu gott, við töpuðum. Það munar einu play-i hér og þar. Leikurinn verður erfiðari þegar við komum okkur í svona vandræði í byrjun en við gerðum vel í að koma til baka og síðan vantaði bara herslumuninn.“ Þið eruð yfir þegar tvær mínútur eru eftir, hvað vantar upp á? „Það er komið. Körfuboltasamband Reykjavíkur, dómarar og aðrir sem koma að körfubolta hér á Íslandi hafa sýnt okkur nógu mikla vanvirðingu til að búið sé að kveikja í okkur. Það er komið gott af þessu bulli og við munum svara því inni á vellinum. Við vældum of mikið framan af og vorum kannski of litlir í okkur en þetta er skítaframkoma og henni verður bara svarað með frammistöðu.“ Hvað meinarðu með því? „Þú hlýtur að hafa séð það. Það var bara verið að verja annað liðið á vellinum eins og prinsessur. Við fengum ekki nokkurn skapaðan hlut. Síðan er manni sagt að þegja um leið og maður talar við þessa menn, þeir eru litlir í sér. Það er ekki sama hver er. Ég get vælt undan því hér og fæ eflaust eitthvert píp fyrir það. En við munum svara þessu inn á vellinum og mínir menn munu berja sig saman í því. Við erum fimm á móti átta.“ Hvað sérðu sem bæta þarf fyrir næsta leik? „Það koma dýfur inn á milli, sérstaklega varnarlega. Þegar allt smellur sóknarlega getum við búið til körfur. Við vinnum áfram í þessu.“
Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira