Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 10:00 Draymond Green hefur unnið fjóra meistaratitla með Golden State Warriors. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO SHUTTERSTOCK Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. Green er nú laus allra mála, hann má mæta á æfingu Golden State í dag og hann mun spila með liðinu annað kvöld. Steve Kerr said Draymond Green was fined but will not be suspended and will rejoin the Warriors on Thursday pic.twitter.com/HIJq3rNsD6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 12, 2022 Green veitti liðsfélaga sínum Jordan Poole vænt hnefahögg á æfingu í síðustu viku og hafði ekki æft með liðinu síðan. Green hafði beðið alla afsökunar og eftir að myndband af högginu lak út og hneykslað marga þá bjuggust flestir við leikbanni. Svo er ekki raunin. „Þetta er mesta krísa sem ég hef þurft að glíma við síðan ég tók við þjálfun liðsins,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, á blaðamannafundi. „Ég hef verið í þrjátíu ár í þessar deild og á þeim tíma séð alls konar klikkaða hluti. Þegar hlutir haldast innanhúss þá er auðveldara að vinna úr þeim en þegar svona lekur út þá verður allt vitlaust sem hefur áhrif á alla leikmenn. Þetta setti alla í okkar liði í erfiða stöðu,“ sagði Kerr. „Þetta er virkilega alvarlegt mál. Við erum ekki fullkomnir en við ætlum að nýta okkur reynsluna af okkar samvinnu í gegnum og treysta því að þetta sé besta launin. Við þurfum allir að leggja á okkur vinnu til að vinna úr þessu,“ sagði Kerr. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Kerr sagði að Jordan Poole hafi fundað margoft með honum og forráðamönnum félagsins áður en hann fundaði síðan með Green. Kerr segir að Poole sé tilbúinn að horfa til framtíðar og snúa til baka inn á gólfið við hlið Draymond. „Það er engin spurning að liðsmenningin okkar hefur borið skaða af þessu og við þurfum að vinna í því að laga það,“ sagði Kerr. NBA Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Green er nú laus allra mála, hann má mæta á æfingu Golden State í dag og hann mun spila með liðinu annað kvöld. Steve Kerr said Draymond Green was fined but will not be suspended and will rejoin the Warriors on Thursday pic.twitter.com/HIJq3rNsD6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 12, 2022 Green veitti liðsfélaga sínum Jordan Poole vænt hnefahögg á æfingu í síðustu viku og hafði ekki æft með liðinu síðan. Green hafði beðið alla afsökunar og eftir að myndband af högginu lak út og hneykslað marga þá bjuggust flestir við leikbanni. Svo er ekki raunin. „Þetta er mesta krísa sem ég hef þurft að glíma við síðan ég tók við þjálfun liðsins,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, á blaðamannafundi. „Ég hef verið í þrjátíu ár í þessar deild og á þeim tíma séð alls konar klikkaða hluti. Þegar hlutir haldast innanhúss þá er auðveldara að vinna úr þeim en þegar svona lekur út þá verður allt vitlaust sem hefur áhrif á alla leikmenn. Þetta setti alla í okkar liði í erfiða stöðu,“ sagði Kerr. „Þetta er virkilega alvarlegt mál. Við erum ekki fullkomnir en við ætlum að nýta okkur reynsluna af okkar samvinnu í gegnum og treysta því að þetta sé besta launin. Við þurfum allir að leggja á okkur vinnu til að vinna úr þessu,“ sagði Kerr. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Kerr sagði að Jordan Poole hafi fundað margoft með honum og forráðamönnum félagsins áður en hann fundaði síðan með Green. Kerr segir að Poole sé tilbúinn að horfa til framtíðar og snúa til baka inn á gólfið við hlið Draymond. „Það er engin spurning að liðsmenningin okkar hefur borið skaða af þessu og við þurfum að vinna í því að laga það,“ sagði Kerr.
NBA Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum