Hulunni loksins svipt af Húgó Elísabet Hanna skrifar 12. október 2022 20:00 Landsmenn komast nú loksins að því hver hefur verið á bakvið grímuna leyndardómsfullu. Vísir/Hulda Maðurinn á bak við Húgó var afhjúpaður í samnefndum þáttum á Stöð 2 í kvöld. Mikil leynd hefur ríkt yfir því hver sé á bak við grímuna hjá tónlistarmanninum sem kom fram á sjónarsviðið í fyrra. *Höskuldarviðvörun* Hér að neðan verður greint frá því hver er röddin hjá tónlistarmanninum Húgó. Þeim sem eru að fylgjast með þáttaröðinni og hafa ekki séð nýjasta þáttinn er ráðlagt að hætta að lesa núna. Hér má sjá atriðið úr þættinum í kvöld þegar hann var afhjúpaður: Klippa: Hulunni loksins svipt af Húgó Maðurinn á bak við röddina Það er Andri Fannar Sóleyjarson sem leynist á bak við grímuna. Hann hefur verið að fást við tónlist síðan hann var ungur og kemur inn í verkefnið í gegnum pródúsentinn Þormóð Eiríksson sem kallar Andra litla frænda sinn. Hann er frá Ísafirði og er fæddur árið 1999. „Ég trúði ekki að þetta væri ég,“ sagði tónlistarmaðurinn um upplifunina að hlusta á fyrsta lagið með Húgó. Hann segir það hafa verið erfitt til að byrja með að halda þessu leyndu. „Mig langaði að segja bara þetta er ég en ég gat það ekki, mátti það ekki.“ Andri Fannar Sóleyjarson leyndist á bakvið grímuna en hann er fæddur árið 1999. Stöð 2 Tónlist Húgó Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr sjónvarpsþáttunum Húgó Sjónvarpsþættirnir Húgó fara í loftið á Stöð 2 í næstu viku en í þeim verður farið yfir sögu tónlistarmannsins. Mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna. 22. september 2022 15:11 Húgó afhjúpaður Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í haust í nýrri þáttaröð á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn kom fram á Þjóðhátíð í bol merktum stöðinni ásamt dagsetningunni 28. september sem vakti upp margar spurningar en nú hefur verið staðfest að þátturinn fer í loftið þann dag. 2. ágúst 2022 14:00 „Fólk var að rífast um það hver Húgó væri á meðan að ég sat bara beint fyrir framan þau“ Tónlistarmaðurinn Hugo skipar þriðja sæti íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Farinn. Hugo var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og hefur vakið mikla athygli fyrir grímuna sem hann klæðist hvert skipti sem hann kemur fram. Enginn virðist vita hver raunverulegi maðurinn sé á bak við Hugo. Blaðamaður hafði samband við Hugo og tók púlsinn á honum. 16. apríl 2022 16:01 Birgitta Líf gerist umboðsmaður hins dularfulla Húgó Það virðist enginn geta svarað því hver tónlistarmaðurinn sem kallar sig Húgó er í raun og veru en tónlistarmaðurinn gaf út lagið Hvíl í friði fyrir tæpum tveimur vikum. 23. júní 2021 09:34 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
*Höskuldarviðvörun* Hér að neðan verður greint frá því hver er röddin hjá tónlistarmanninum Húgó. Þeim sem eru að fylgjast með þáttaröðinni og hafa ekki séð nýjasta þáttinn er ráðlagt að hætta að lesa núna. Hér má sjá atriðið úr þættinum í kvöld þegar hann var afhjúpaður: Klippa: Hulunni loksins svipt af Húgó Maðurinn á bak við röddina Það er Andri Fannar Sóleyjarson sem leynist á bak við grímuna. Hann hefur verið að fást við tónlist síðan hann var ungur og kemur inn í verkefnið í gegnum pródúsentinn Þormóð Eiríksson sem kallar Andra litla frænda sinn. Hann er frá Ísafirði og er fæddur árið 1999. „Ég trúði ekki að þetta væri ég,“ sagði tónlistarmaðurinn um upplifunina að hlusta á fyrsta lagið með Húgó. Hann segir það hafa verið erfitt til að byrja með að halda þessu leyndu. „Mig langaði að segja bara þetta er ég en ég gat það ekki, mátti það ekki.“ Andri Fannar Sóleyjarson leyndist á bakvið grímuna en hann er fæddur árið 1999. Stöð 2
Tónlist Húgó Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr sjónvarpsþáttunum Húgó Sjónvarpsþættirnir Húgó fara í loftið á Stöð 2 í næstu viku en í þeim verður farið yfir sögu tónlistarmannsins. Mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna. 22. september 2022 15:11 Húgó afhjúpaður Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í haust í nýrri þáttaröð á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn kom fram á Þjóðhátíð í bol merktum stöðinni ásamt dagsetningunni 28. september sem vakti upp margar spurningar en nú hefur verið staðfest að þátturinn fer í loftið þann dag. 2. ágúst 2022 14:00 „Fólk var að rífast um það hver Húgó væri á meðan að ég sat bara beint fyrir framan þau“ Tónlistarmaðurinn Hugo skipar þriðja sæti íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Farinn. Hugo var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og hefur vakið mikla athygli fyrir grímuna sem hann klæðist hvert skipti sem hann kemur fram. Enginn virðist vita hver raunverulegi maðurinn sé á bak við Hugo. Blaðamaður hafði samband við Hugo og tók púlsinn á honum. 16. apríl 2022 16:01 Birgitta Líf gerist umboðsmaður hins dularfulla Húgó Það virðist enginn geta svarað því hver tónlistarmaðurinn sem kallar sig Húgó er í raun og veru en tónlistarmaðurinn gaf út lagið Hvíl í friði fyrir tæpum tveimur vikum. 23. júní 2021 09:34 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr sjónvarpsþáttunum Húgó Sjónvarpsþættirnir Húgó fara í loftið á Stöð 2 í næstu viku en í þeim verður farið yfir sögu tónlistarmannsins. Mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna. 22. september 2022 15:11
Húgó afhjúpaður Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í haust í nýrri þáttaröð á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn kom fram á Þjóðhátíð í bol merktum stöðinni ásamt dagsetningunni 28. september sem vakti upp margar spurningar en nú hefur verið staðfest að þátturinn fer í loftið þann dag. 2. ágúst 2022 14:00
„Fólk var að rífast um það hver Húgó væri á meðan að ég sat bara beint fyrir framan þau“ Tónlistarmaðurinn Hugo skipar þriðja sæti íslenska listans á FM þessa vikuna með lagið Farinn. Hugo var valinn Nýliði Ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og hefur vakið mikla athygli fyrir grímuna sem hann klæðist hvert skipti sem hann kemur fram. Enginn virðist vita hver raunverulegi maðurinn sé á bak við Hugo. Blaðamaður hafði samband við Hugo og tók púlsinn á honum. 16. apríl 2022 16:01
Birgitta Líf gerist umboðsmaður hins dularfulla Húgó Það virðist enginn geta svarað því hver tónlistarmaðurinn sem kallar sig Húgó er í raun og veru en tónlistarmaðurinn gaf út lagið Hvíl í friði fyrir tæpum tveimur vikum. 23. júní 2021 09:34