Dynjandi lófatak á frumsýningu Sumarljós og svo kemur nóttin Elísabet Hanna skrifar 13. október 2022 14:31 Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson skemmtu sér vel. Rainy Siagian Það var margt um manninn á lokahófi RIFF í Háskólabíói síðast liðið laugardagskvöld þar sem RIFF var haldin í nítjánda sinn. Aðsókn á myndir var með besta móti á hátíðinni. Tilkynnt var um sigurvegara í ólíkum flokkum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í Háskólabíó. Lokahófið var afar hátíðleg athöfn og það var Skúli Helgason, formaður menninga, íþrótta- og tómstundaráðs sem formlega sleit hátíðinni. Að lokinni athöfn var myndin Sumarljós og svo kemur nóttin frumsýnd. Viðtökur gesta voru góðar en gestir risu úr sætum í lokin og klöppuðu fyrir Elfari Aðalsteins, leikstjóra og handritshöfundi, og aðstandendum myndarinnar. Myndin byrjar í almennum sýningum næsta föstudag. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum: Helgi Björnsson og Vilborg Halldórsdóttir.Rainy Siagian Unga fólkið fjölmennti á Riff.Rainy Siagian Kristbjörg Kjeld fer með hlutverk Helgu í myndinni Sumarljós og svo kemur nóttin.Rainy Siagian Tómas Már Sigurðsson og María Sigrún Hilmarsdóttir.Rainy Siagian Leikstjóri Sumarljós og svo kemur nóttin ásamt leikurum hennar og Jóni Kalman höfundi bókarinnar Sumarljós.Rainy Siagian Rainy Siagian Jón Þorgeir Aðalsteinsson og María Dögg Nelson.Rainy Siagian Kvöldið var frábært.Rainy Siagian Gleðin var við völd.Rainy Siagian Fjóla Katrín Steinsdóttir og Jón Gunnar Geirdal.Rainy Siagian Gaman saman.Rainy Siagian Elfar Aðalsteinsson leikstjóri og Hrönn Marínósdóttir stjórnandi Riff.Rainy Siagian Flottar!Rainy Siagian Dómnefndir kvöldsins.Rainy Siagian Mætt á hátíðina sem var haldin í nítjánda sinn.Rainy Siagian Gunnar og Katla voru kynnar kvöldsins. Rainy Siagian Glæsilegar.Rainy Siagian Ánægð með verðlaunin.Rainy Siagian Flottar mæðgur.Rainy Siagian Vigfús og María Ólafs.Rainy Siagian Allir skemmtu sér vel.Rainy Siagian Stemningin var góð.Rainy Siagian Kvöldið stóðst allar væntingar.Rainy Siagian Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Menning RIFF Tengdar fréttir Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. 8. október 2022 21:14 „Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. 6. október 2022 14:30 Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5. október 2022 17:31 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Tilkynnt var um sigurvegara í ólíkum flokkum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í Háskólabíó. Lokahófið var afar hátíðleg athöfn og það var Skúli Helgason, formaður menninga, íþrótta- og tómstundaráðs sem formlega sleit hátíðinni. Að lokinni athöfn var myndin Sumarljós og svo kemur nóttin frumsýnd. Viðtökur gesta voru góðar en gestir risu úr sætum í lokin og klöppuðu fyrir Elfari Aðalsteins, leikstjóra og handritshöfundi, og aðstandendum myndarinnar. Myndin byrjar í almennum sýningum næsta föstudag. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum: Helgi Björnsson og Vilborg Halldórsdóttir.Rainy Siagian Unga fólkið fjölmennti á Riff.Rainy Siagian Kristbjörg Kjeld fer með hlutverk Helgu í myndinni Sumarljós og svo kemur nóttin.Rainy Siagian Tómas Már Sigurðsson og María Sigrún Hilmarsdóttir.Rainy Siagian Leikstjóri Sumarljós og svo kemur nóttin ásamt leikurum hennar og Jóni Kalman höfundi bókarinnar Sumarljós.Rainy Siagian Rainy Siagian Jón Þorgeir Aðalsteinsson og María Dögg Nelson.Rainy Siagian Kvöldið var frábært.Rainy Siagian Gleðin var við völd.Rainy Siagian Fjóla Katrín Steinsdóttir og Jón Gunnar Geirdal.Rainy Siagian Gaman saman.Rainy Siagian Elfar Aðalsteinsson leikstjóri og Hrönn Marínósdóttir stjórnandi Riff.Rainy Siagian Flottar!Rainy Siagian Dómnefndir kvöldsins.Rainy Siagian Mætt á hátíðina sem var haldin í nítjánda sinn.Rainy Siagian Gunnar og Katla voru kynnar kvöldsins. Rainy Siagian Glæsilegar.Rainy Siagian Ánægð með verðlaunin.Rainy Siagian Flottar mæðgur.Rainy Siagian Vigfús og María Ólafs.Rainy Siagian Allir skemmtu sér vel.Rainy Siagian Stemningin var góð.Rainy Siagian Kvöldið stóðst allar væntingar.Rainy Siagian
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Menning RIFF Tengdar fréttir Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. 8. október 2022 21:14 „Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. 6. október 2022 14:30 Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5. október 2022 17:31 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. 8. október 2022 21:14
„Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. 6. október 2022 14:30
Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. 5. október 2022 17:31