Twitter eftir leikinn: Af hverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. október 2022 19:49 Portúgalska liðið tók forystuna snemma í síðari hálfleik með marki úr vítaspyrnu. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í kanttspyrnu heimsótti það portúgalska í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári fyrr í kvöld. Heimakonur frá Portúgal höfðu að lokum betur, lokatölur 4-1 eftir framlengdan leik. Íslenskir notendum samfélagsmiðilsins Twitter létu vel í sér heyra á meðan leik stóð og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Við þurfum nýjan þjóðsöng án tafar #porisl— Magnus Ragnarsson (@MagnusRagnars) October 11, 2022 Byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins be like: Leikmenn 𝕁𝕦𝕧𝕖𝕟𝕥𝕦𝕤, 𝔅𝔞𝔶𝔢𝔯𝔫 𝔐ü𝔫𝔠𝔥𝔢𝔫, 𝙋𝙎𝙂, 𝐖𝐞𝐬𝐭 𝐇𝐚𝐦𝙰𝙲 𝙼𝚒𝚕𝚊𝚗Byrjunarlið karlalandsliðsins be like:Leikmenn úr Bromma Pöjkarna í Svíþjóð og U-18 liði Brescia.— Bjarki Ármannsson (@bjassi103) October 11, 2022 Ansi hræddur um að Íslendingar muni eiga þessa stúku í kvöld 🇮🇸👏 pic.twitter.com/c9bDxmbstf— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2022 Portúgalska liðið var hættulegra í fyrri hálfleik, en eins og svo oft áður var Sandra Sigurðardóttir vel vakandi í markinu. Besta færi leiksins til þessa eiga Portúgalar á 20. mínútu en Sandra með glæsilega vörslu. pic.twitter.com/TSHNqKv2tC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Íslenska liðið fékk þó einnig færi í fyrri hálfleik og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var hársbreidd frá því að koma liðinu í forystu. Úfff! Gunnhildur Yrsa setur hann í þverslána! Besta færi Íslands. pic.twitter.com/bV1sl5z5w3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Áhorfendur heima í stofu höfðu áhyggjur af liðinu í hálfleik og fannst íslensku stelpurnar ekki halda nógu vel í boltann. Sko það væri æðislegt fyrir taugarnar mínar ef stelpurnar gætu náð að tengja saman þrjár sendingar 🇮🇸🇮🇸 Koma svo #fyrirísland— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) October 11, 2022 Við þurfum að halda betur í boltann. Náum að tengja 2-3 sendingar. Þetta hefur verið arkelísarhællinn hjá landsliðinu. Þurfum leikmenn á miðsvæðið sem geta haldið boltanum og skapað og reyna nýta styrkleika Sveindísar í 1 á 1 stöðu. Þær 🇵🇹 líklegri þessa stundina. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir virtist svo koma íslenska liðinu í forystu snemma í síðari hálfleik. Markið var hins vegar dæmt af eftir að dómari leiksins fór í VAR-skjáinn góða og við tók ævintýralegt VAR-fíaskó í kjölfarið hinumegin á vellinum sem endaði með því að portúgalska liðið fékk vítaspyrnu, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir rautt spjald og PPortúgal skoraði úr vítinu. SVEINDÍS SKORAR !!! En dómarinn er að skoða þetta í VAR. pic.twitter.com/1iSXSH5Vtr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Það er skammt stórra högga á milli. Rétt eftir að mark Sveindísar er dæmt af fær Portúgal víti og Áslaug Munda er rekin út af. pic.twitter.com/lqIMadnVLH— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Og Carole Costa skorar úr vítinu. 1-0 fyrir Portúgal. Þá er bara að jafna þetta. pic.twitter.com/DtR9qbMdvb— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Er þessi leikur promoteraður af Don King? Þvílíkt sement.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 11, 2022 Hvað er þessi franski dómari að gera? Þetta er einn fáránlegasti dómur sem ég hef séð öll þau ár sem ég hef fylgst með fótbolta? Hvernig í ósköpunum fær hún út að þetta sé rautt spjald? #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) October 11, 2022 Óvinir íslenska ríkisins (uppfært):-Staffan Olsson-Halim Al-Robbie Williams-Ulrik Wilbek-Gordon Brown-Stéphanie Frappart— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) October 11, 2022 Yndislegar VAR mínútur hérna fyrir okkur Íslendinga 🥺🫠— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) October 11, 2022 Afhverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið. Virðist hafa gaman af því...— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 11, 2022 Nei þetta er ekki boðlegt.Ef Íslenska liðið kemst í gegnum þetta er það stærsti sigur sem kvennalandsliðið hefur unnið.#aframisland— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 11, 2022 Íslensku stelpurnar lögðu þó ekki árar í bát og Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði metin með fallegum skalla eftir aukaspyrnu frá Selmu Sól Magnúsdóttur. JÁÁ!!! GLÓDÍS JAFNAR. Staðan orðin 1-1. pic.twitter.com/dFgeSYkFaL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Þarna!!! Svara þessum dómaraskandal!— Rikki G (@RikkiGje) October 11, 2022 Vel svarað! Koma svo!!! Risaknús á Áslaugu Mundu, þetta var fullkomið kjaftæði.— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 11, 2022 Alexandra Jóhannsdóttir fékk einnig dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum, en í þetta skipti voru VAR-guðirnir með okkur í liði. Frappart dómari veit ekki sitt rjúkandi ráð. Dæmir víti á Alexöndru en hættir svo við eftir að hafa skoðað þetta betur. pic.twitter.com/QOF7UfMj6Q— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Áslaug Munda fékk stuðning í stúkunni eftir að hafa verið rekin af velli. Áslaug Munda fær knús frá mömmu sinni og pabba 💙 pic.twitter.com/r6c7D5QIBx— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2022 Það var ekki bara álag á leikmönnum, heldur íþróttafréttafólki líka. Held ég sé að togna á öllum fingrum við að setja öll atvikin úr leiknum inni á @ruvithrottir Vinsamlegast sendið sjúkrabíl hingað á standby.— Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2022 Portúgalska liðið tók forystu strax á upphafsmínútum framlengingarinnar og bjartsýnin var fljót að fara hjá íslensku áhorfendunum. Æi nei. Framlengin rétt nýhafin þegar Portúgal skorar úr skyndisókn. 2-1. Þá er bara að jafna aftur. pic.twitter.com/PMFkK6bVG9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Sorry hef ekki séð neitt nýtt sem segir mér að það verðu sigur í dag ⚽️— Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) October 11, 2022 Snemma í síðari hálfleik framlengingarinnar skoruðu þær portúgölsku þriðja markið sitt og í uppbótartíma negldu þær seinasta naglann í kistu Íslands. Var þetta rothöggið? Tatiana Pinto kemur Portúgal í 3-1. Ömurlegt. pic.twitter.com/Lgg7ttdo4M— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Jæja, ef þriðja markið gerði það ekki þá gerði þetta mark endanlega út um vonir Íslands. Lokatölur 4-1 fyrir Portúgal og Ísland er úr leik. pic.twitter.com/r3B5Jxm06z— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland 1-1 | Framlengt í Portúgal Portúgal lagði Ísland 3-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Íslenskir notendum samfélagsmiðilsins Twitter létu vel í sér heyra á meðan leik stóð og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Við þurfum nýjan þjóðsöng án tafar #porisl— Magnus Ragnarsson (@MagnusRagnars) October 11, 2022 Byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins be like: Leikmenn 𝕁𝕦𝕧𝕖𝕟𝕥𝕦𝕤, 𝔅𝔞𝔶𝔢𝔯𝔫 𝔐ü𝔫𝔠𝔥𝔢𝔫, 𝙋𝙎𝙂, 𝐖𝐞𝐬𝐭 𝐇𝐚𝐦𝙰𝙲 𝙼𝚒𝚕𝚊𝚗Byrjunarlið karlalandsliðsins be like:Leikmenn úr Bromma Pöjkarna í Svíþjóð og U-18 liði Brescia.— Bjarki Ármannsson (@bjassi103) October 11, 2022 Ansi hræddur um að Íslendingar muni eiga þessa stúku í kvöld 🇮🇸👏 pic.twitter.com/c9bDxmbstf— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2022 Portúgalska liðið var hættulegra í fyrri hálfleik, en eins og svo oft áður var Sandra Sigurðardóttir vel vakandi í markinu. Besta færi leiksins til þessa eiga Portúgalar á 20. mínútu en Sandra með glæsilega vörslu. pic.twitter.com/TSHNqKv2tC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Íslenska liðið fékk þó einnig færi í fyrri hálfleik og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var hársbreidd frá því að koma liðinu í forystu. Úfff! Gunnhildur Yrsa setur hann í þverslána! Besta færi Íslands. pic.twitter.com/bV1sl5z5w3— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Áhorfendur heima í stofu höfðu áhyggjur af liðinu í hálfleik og fannst íslensku stelpurnar ekki halda nógu vel í boltann. Sko það væri æðislegt fyrir taugarnar mínar ef stelpurnar gætu náð að tengja saman þrjár sendingar 🇮🇸🇮🇸 Koma svo #fyrirísland— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) October 11, 2022 Við þurfum að halda betur í boltann. Náum að tengja 2-3 sendingar. Þetta hefur verið arkelísarhællinn hjá landsliðinu. Þurfum leikmenn á miðsvæðið sem geta haldið boltanum og skapað og reyna nýta styrkleika Sveindísar í 1 á 1 stöðu. Þær 🇵🇹 líklegri þessa stundina. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir virtist svo koma íslenska liðinu í forystu snemma í síðari hálfleik. Markið var hins vegar dæmt af eftir að dómari leiksins fór í VAR-skjáinn góða og við tók ævintýralegt VAR-fíaskó í kjölfarið hinumegin á vellinum sem endaði með því að portúgalska liðið fékk vítaspyrnu, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir rautt spjald og PPortúgal skoraði úr vítinu. SVEINDÍS SKORAR !!! En dómarinn er að skoða þetta í VAR. pic.twitter.com/1iSXSH5Vtr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Það er skammt stórra högga á milli. Rétt eftir að mark Sveindísar er dæmt af fær Portúgal víti og Áslaug Munda er rekin út af. pic.twitter.com/lqIMadnVLH— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Og Carole Costa skorar úr vítinu. 1-0 fyrir Portúgal. Þá er bara að jafna þetta. pic.twitter.com/DtR9qbMdvb— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Er þessi leikur promoteraður af Don King? Þvílíkt sement.— Henry Birgir (@henrybirgir) October 11, 2022 Hvað er þessi franski dómari að gera? Þetta er einn fáránlegasti dómur sem ég hef séð öll þau ár sem ég hef fylgst með fótbolta? Hvernig í ósköpunum fær hún út að þetta sé rautt spjald? #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) October 11, 2022 Óvinir íslenska ríkisins (uppfært):-Staffan Olsson-Halim Al-Robbie Williams-Ulrik Wilbek-Gordon Brown-Stéphanie Frappart— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) October 11, 2022 Yndislegar VAR mínútur hérna fyrir okkur Íslendinga 🥺🫠— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) October 11, 2022 Afhverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið. Virðist hafa gaman af því...— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 11, 2022 Nei þetta er ekki boðlegt.Ef Íslenska liðið kemst í gegnum þetta er það stærsti sigur sem kvennalandsliðið hefur unnið.#aframisland— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 11, 2022 Íslensku stelpurnar lögðu þó ekki árar í bát og Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði metin með fallegum skalla eftir aukaspyrnu frá Selmu Sól Magnúsdóttur. JÁÁ!!! GLÓDÍS JAFNAR. Staðan orðin 1-1. pic.twitter.com/dFgeSYkFaL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Þarna!!! Svara þessum dómaraskandal!— Rikki G (@RikkiGje) October 11, 2022 Vel svarað! Koma svo!!! Risaknús á Áslaugu Mundu, þetta var fullkomið kjaftæði.— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 11, 2022 Alexandra Jóhannsdóttir fékk einnig dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum, en í þetta skipti voru VAR-guðirnir með okkur í liði. Frappart dómari veit ekki sitt rjúkandi ráð. Dæmir víti á Alexöndru en hættir svo við eftir að hafa skoðað þetta betur. pic.twitter.com/QOF7UfMj6Q— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Áslaug Munda fékk stuðning í stúkunni eftir að hafa verið rekin af velli. Áslaug Munda fær knús frá mömmu sinni og pabba 💙 pic.twitter.com/r6c7D5QIBx— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2022 Það var ekki bara álag á leikmönnum, heldur íþróttafréttafólki líka. Held ég sé að togna á öllum fingrum við að setja öll atvikin úr leiknum inni á @ruvithrottir Vinsamlegast sendið sjúkrabíl hingað á standby.— Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2022 Portúgalska liðið tók forystu strax á upphafsmínútum framlengingarinnar og bjartsýnin var fljót að fara hjá íslensku áhorfendunum. Æi nei. Framlengin rétt nýhafin þegar Portúgal skorar úr skyndisókn. 2-1. Þá er bara að jafna aftur. pic.twitter.com/PMFkK6bVG9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Sorry hef ekki séð neitt nýtt sem segir mér að það verðu sigur í dag ⚽️— Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) October 11, 2022 Snemma í síðari hálfleik framlengingarinnar skoruðu þær portúgölsku þriðja markið sitt og í uppbótartíma negldu þær seinasta naglann í kistu Íslands. Var þetta rothöggið? Tatiana Pinto kemur Portúgal í 3-1. Ömurlegt. pic.twitter.com/Lgg7ttdo4M— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022 Jæja, ef þriðja markið gerði það ekki þá gerði þetta mark endanlega út um vonir Íslands. Lokatölur 4-1 fyrir Portúgal og Ísland er úr leik. pic.twitter.com/r3B5Jxm06z— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland 1-1 | Framlengt í Portúgal Portúgal lagði Ísland 3-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland 1-1 | Framlengt í Portúgal Portúgal lagði Ísland 3-1 í framlengdum leik í umspili um sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Franski dómarinn Stéphanie Frappart setti sitt mark á leikinn þar sem Ísland spilaði stóran hluta leiksins 10 gegn 11. 11. október 2022 19:35