„Mest krefjandi ferð okkar til þessa“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2022 13:30 Sigrún Ósk fer af stað með nýja þáttaröð sunnudaginn 23. október. Fimmta þáttaröð af Leitinni að upprunanum fer í loftið sunnudagskvöldið 23. október, en í henni leita fimm Íslendingar uppruna síns um víða veröld. „Þáttaröðin hefur verið í vinnslu í nokkur ár enda setti faraldurinn allt á hliðina hjá okkur eins og öðrum. En nú er hún loksins á leið í loftið, eftir langan undirbúning, blóð, svita og tár,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir umsjónamaður þáttanna. Allir sem eru með í þáttunum núna eiga það sameiginlegt að hafa verið ættleiddir hingað til lands. „Sögur þeirra eru samt mjög ólíkar. Sum voru ákveðin í að leita upprunans allt frá barnæsku og aðrir höfðu engan áhuga fyrr en á fullorðinsárum. Það er líka svo magnað hvað þessar sögur og þessi mál geta komið manni á óvart, alltaf þegar maður heldur að nú sé maður búinn að sjá allt þá gerist eitthvað óvænt og nýtt. Raunveruleikinn oft ótrúlegri en nokkur skáldskapur,“ segir Sigrún og heldur áfram. „Ég held það megi líka fullyrða að í þessari þáttaröð fái fólk að sjá mest krefjandi ferð okkar til þessa, en við fórum í níu flugferðir á örfáum dögum í Kólumbíu,“ segir Sigrún en hún og teymið flaug landið þvert og endilagt í leit að fólki. „Hin löndin sem við heimsækjum eru Gvatemala og Sri Lanka. Ég er kannski ekki hlutlaus, en ég mæli með að fólk taki þessi sex sunnudagskvöld frá og fylgist vel með frá byrjun.“ Meðfylgjandi er stikla þar sem fólk getur fengið að sjá örlítið sýnishorn af því sem er væntanlegt á skjáinn. Leitin að upprunanum Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
„Þáttaröðin hefur verið í vinnslu í nokkur ár enda setti faraldurinn allt á hliðina hjá okkur eins og öðrum. En nú er hún loksins á leið í loftið, eftir langan undirbúning, blóð, svita og tár,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir umsjónamaður þáttanna. Allir sem eru með í þáttunum núna eiga það sameiginlegt að hafa verið ættleiddir hingað til lands. „Sögur þeirra eru samt mjög ólíkar. Sum voru ákveðin í að leita upprunans allt frá barnæsku og aðrir höfðu engan áhuga fyrr en á fullorðinsárum. Það er líka svo magnað hvað þessar sögur og þessi mál geta komið manni á óvart, alltaf þegar maður heldur að nú sé maður búinn að sjá allt þá gerist eitthvað óvænt og nýtt. Raunveruleikinn oft ótrúlegri en nokkur skáldskapur,“ segir Sigrún og heldur áfram. „Ég held það megi líka fullyrða að í þessari þáttaröð fái fólk að sjá mest krefjandi ferð okkar til þessa, en við fórum í níu flugferðir á örfáum dögum í Kólumbíu,“ segir Sigrún en hún og teymið flaug landið þvert og endilagt í leit að fólki. „Hin löndin sem við heimsækjum eru Gvatemala og Sri Lanka. Ég er kannski ekki hlutlaus, en ég mæli með að fólk taki þessi sex sunnudagskvöld frá og fylgist vel með frá byrjun.“ Meðfylgjandi er stikla þar sem fólk getur fengið að sjá örlítið sýnishorn af því sem er væntanlegt á skjáinn.
Leitin að upprunanum Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira