Spænskt dagblað dæmt til að greiða Perez eina evru í miskabætur Atli Arason skrifar 8. október 2022 13:46 Florentino Perez, forseti Real Madrid. EPA-EFE/ANGEL DIAZ Dómstóll á Spáni hefur skipað dagblaðinu El Confidencial að greiða forseta Real Madrid, Florentino Perez, eina evru í skaðabætur fyrir umfjöllun blaðsins um Perez úr stolnum hljóðupptökum. Samkvæmt frétt El Confidencial árið 2021 talaði Perez illa um fyrrum leikmenn og knattspyrnustjóra Real Madrid, þar á meðal Cristiano Ronaldo, Raul, Iker Casillas, Jose Mourinho og Vincente Del Bosque. Miðillinn birti einnig hljópupptökur máli sínu til stuðnings. Það liggur ekki fyrir hvernig El Confidencial fékk hljóðupptökurnar en einhverjir fjölmiðlamenn reyndu í kjölfarið að fjárkúga Real Madrid í skiptum við að fjalla ekki um málið. Samkvæmt dómstólnum er friðhelgi einkalífs forseta Real Madrid ekki ógnað en spænska blaðið El Confidencial er sakfellt fyrir að taka ummæli Perez úr samhengi. Perez hafði áður gefið út að dómsmálið snerist ekki um peninga heldur sannleikann og þess vegna fór hann aðeins fram á eina evru í skaðabætur, sem og hann fær. Leaked audio of Real Madrid President Florentino Perez complaining about club legends and managers has been published through the week by @elconfidencial 📝 pic.twitter.com/jBhQZGltHK— B/R Football (@brfootball) July 14, 2021 Spænski boltinn Spánn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Samkvæmt frétt El Confidencial árið 2021 talaði Perez illa um fyrrum leikmenn og knattspyrnustjóra Real Madrid, þar á meðal Cristiano Ronaldo, Raul, Iker Casillas, Jose Mourinho og Vincente Del Bosque. Miðillinn birti einnig hljópupptökur máli sínu til stuðnings. Það liggur ekki fyrir hvernig El Confidencial fékk hljóðupptökurnar en einhverjir fjölmiðlamenn reyndu í kjölfarið að fjárkúga Real Madrid í skiptum við að fjalla ekki um málið. Samkvæmt dómstólnum er friðhelgi einkalífs forseta Real Madrid ekki ógnað en spænska blaðið El Confidencial er sakfellt fyrir að taka ummæli Perez úr samhengi. Perez hafði áður gefið út að dómsmálið snerist ekki um peninga heldur sannleikann og þess vegna fór hann aðeins fram á eina evru í skaðabætur, sem og hann fær. Leaked audio of Real Madrid President Florentino Perez complaining about club legends and managers has been published through the week by @elconfidencial 📝 pic.twitter.com/jBhQZGltHK— B/R Football (@brfootball) July 14, 2021
Spænski boltinn Spánn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira