Ræddu um að breyta textanum og byrja að syngja um sveppi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. október 2022 09:00 Helgi Björns á æfingu SSSÓL. Mummi Lú Hljómsveitin SSSÓL hitar nú upp fyrir væntanlega 35 ára afmælistónleika sem fara fram í Háskólabíó 15.október 2022. Þeir Ingólfur Sigurðsson, Jakob Smári Magnússon, Eyjólfur Jóhannsson, Hrafn Thoroddsen, Stefán Már Magnússon og Helgi Björnsson tóku nokkur vel valin lög á æfingu sem fór fram í beinni útsendingu hér á Vísi í vikunni. Þeir byrjuðu á að blása á afmælisköku saman áður en þeir byrjuðu að spila. Þeir hófu æfinguna á laginu Ef ég væri guð. Eitt af því sem þeir ákváðu að æfa var hoppið sitt fræga. Hljómsveitin SSSÓL fagnar nú 35 ára afmæli.Mummi Lú Helgi Björns ræddi það á æfingunni að breyta textanum í laginu Ég sé epli. Lagið var samið fyrir kvikmyndina Veggfóður sem kom út árið 1992. „Myndin fjallaði náttúrulega mikið um einhverja sveppi,“ útskýrði Helgi fyrir áhorfendum. „Leikstjórinn kom til mín og bað mig að semja lag, sem væri Ég sé sveppi.“ Hljómsveitin blæs á kökuna sína.Mummi Lú Helgi gerði það ekki og söng þess í stað Ég sé epli. Hann velti því fyrir sér á æfingunni að breyta þessu núna og syngja frekar um sveppi eins og upprunalega hugmyndin var. „Af því að núna er þetta allt í lagi,“ sagði Helgi og vísaði þar í að í dag tekur fólk sveppi í lækningarskyni. Opnu æfinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Þeir Ingólfur Sigurðsson, Jakob Smári Magnússon, Eyjólfur Jóhannsson, Hrafn Thoroddsen, Stefán Már Magnússon og Helgi Björnsson tóku nokkur vel valin lög á æfingu sem fór fram í beinni útsendingu hér á Vísi í vikunni. Þeir byrjuðu á að blása á afmælisköku saman áður en þeir byrjuðu að spila. Þeir hófu æfinguna á laginu Ef ég væri guð. Eitt af því sem þeir ákváðu að æfa var hoppið sitt fræga. Hljómsveitin SSSÓL fagnar nú 35 ára afmæli.Mummi Lú Helgi Björns ræddi það á æfingunni að breyta textanum í laginu Ég sé epli. Lagið var samið fyrir kvikmyndina Veggfóður sem kom út árið 1992. „Myndin fjallaði náttúrulega mikið um einhverja sveppi,“ útskýrði Helgi fyrir áhorfendum. „Leikstjórinn kom til mín og bað mig að semja lag, sem væri Ég sé sveppi.“ Hljómsveitin blæs á kökuna sína.Mummi Lú Helgi gerði það ekki og söng þess í stað Ég sé epli. Hann velti því fyrir sér á æfingunni að breyta þessu núna og syngja frekar um sveppi eins og upprunalega hugmyndin var. „Af því að núna er þetta allt í lagi,“ sagði Helgi og vísaði þar í að í dag tekur fólk sveppi í lækningarskyni. Opnu æfinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira