„Ég kannski ýki ákveðna bresti sem ég er með“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. október 2022 10:31 Herra Hnetusmjör er einn af þeim sem er á bak við Hugó. Örfáir vita hver tónlistarmaðurinn Hugó er en það mun koma í ljós í samnefndri þáttaröð á Stöð 2. Herra Hnetusmjör er einn af teyminu í kringum Húgó en eitt af því sem það hugsaði mikið um var útlit og ímynd. „Því ýktari sem maður er og því staðfastari sem maður er í útlitinu þá er auðveldara að muna eftir manni,“ segir Herra Hnetusmjör sem hugsaði einmitt sjálfur mikið út í þetta þegar hann var að skapa sér nafn og var það meðan annars ástæðan fyrir því að hann tók upp nafnið Hnetusmjör og ber alltaf sólgleraugu. Ekki í karakter en öðruvísi hugarfar „Ég veit ekki hvaða tónlistarmaður vann tónlistarmyndband ársins árið 2017 en það vita allir hverjir voru í bláu og rauðu á bláum og rauðum bíl. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör. Ég er blái kallinn hjá krökkum,“ segir Herra og hlær en myndbandið við umrætt lag, Þetta má, er hægt að sjá í heild sinni neðst í fréttinni. „Mér finnst ég ekki beint vera í karakter þegar ég er Herra Hnetusmjör en ég kannski ýki ákveðna bresti sem ég er með. En ég er ekkert að þykjast vera einhver sem ég er ekki. Það er bara eins og allir. Þú ert ekki sama manneskjan í vinnunni og heima hjá þér. Ég er bara með aðeins öðruvísi hugarfar þegar ég geng upp á svið og þegar ég er að svæfa son minn.“ Klippa: Ég kannski ýki ákveðna bresti sem ég er með Hver er Húgó? Mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna hjá tónlistarmanninum sem hefur komið víða fram síðustu árin. Hlaðvarp hefur til dæmis verið sett á laggirnar sem er tileinkað því að leysa ráðgátuna. Hugó er í dag mjög vinsæll tónlistarmaður sem er kannski ekki furða en í fyrsta þættinum í síðustu viku kom fram að Herra Hnetusmjör og Þormóður Eiríksson eru mennirnir á bak við tónlistina sem Hugó flytur. Um er að ræða verkefni sem fer yfir það hvernig er hin fullkomna formúla fyrir vinsælli tónlist og hvort hægt væri að gera bara einhvern að vinsælasta tónlistarmanni landsins. Klippa: Emmsjé Gauti - Þetta má ft. Herra Hnetusmjör Húgó Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Var næstum því hætt við að gefa út plötuna mína“ Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í nýrri þáttaröð á Stöð 2 sem hófst í gær. 29. september 2022 10:30 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Því ýktari sem maður er og því staðfastari sem maður er í útlitinu þá er auðveldara að muna eftir manni,“ segir Herra Hnetusmjör sem hugsaði einmitt sjálfur mikið út í þetta þegar hann var að skapa sér nafn og var það meðan annars ástæðan fyrir því að hann tók upp nafnið Hnetusmjör og ber alltaf sólgleraugu. Ekki í karakter en öðruvísi hugarfar „Ég veit ekki hvaða tónlistarmaður vann tónlistarmyndband ársins árið 2017 en það vita allir hverjir voru í bláu og rauðu á bláum og rauðum bíl. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör. Ég er blái kallinn hjá krökkum,“ segir Herra og hlær en myndbandið við umrætt lag, Þetta má, er hægt að sjá í heild sinni neðst í fréttinni. „Mér finnst ég ekki beint vera í karakter þegar ég er Herra Hnetusmjör en ég kannski ýki ákveðna bresti sem ég er með. En ég er ekkert að þykjast vera einhver sem ég er ekki. Það er bara eins og allir. Þú ert ekki sama manneskjan í vinnunni og heima hjá þér. Ég er bara með aðeins öðruvísi hugarfar þegar ég geng upp á svið og þegar ég er að svæfa son minn.“ Klippa: Ég kannski ýki ákveðna bresti sem ég er með Hver er Húgó? Mikil leynd hefur ríkt fyrir því hver sé á bak við grímuna hjá tónlistarmanninum sem hefur komið víða fram síðustu árin. Hlaðvarp hefur til dæmis verið sett á laggirnar sem er tileinkað því að leysa ráðgátuna. Hugó er í dag mjög vinsæll tónlistarmaður sem er kannski ekki furða en í fyrsta þættinum í síðustu viku kom fram að Herra Hnetusmjör og Þormóður Eiríksson eru mennirnir á bak við tónlistina sem Hugó flytur. Um er að ræða verkefni sem fer yfir það hvernig er hin fullkomna formúla fyrir vinsælli tónlist og hvort hægt væri að gera bara einhvern að vinsælasta tónlistarmanni landsins. Klippa: Emmsjé Gauti - Þetta má ft. Herra Hnetusmjör
Húgó Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Var næstum því hætt við að gefa út plötuna mína“ Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í nýrri þáttaröð á Stöð 2 sem hófst í gær. 29. september 2022 10:30 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Var næstum því hætt við að gefa út plötuna mína“ Maðurinn á bak við Húgó verður afhjúpaðir í nýrri þáttaröð á Stöð 2 sem hófst í gær. 29. september 2022 10:30