Hnefahögg á æfingu NBA-meistaranna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 10:00 Jordan Poole og Draymond Green hafa spilað saman hjá Golden State Warriors undanfarin þrjú tímabil. Getty/Ezra Shaw Draymond Green, leiðtogi Golden State Warriors liðsins í NBA deildinni í körfubolta virðist enn á ný hafa gengið of langt í því að reka liðsfélaga sína áfram. Green sló nefnilega til liðsfélaga síns Jordan Poole á æfingu Warriors liðsins í gær. Nú styttist í að NBA-tímabilið hefjist á ný en Green og félagar unnu sinn fjórða meistaratitil á sjö árum í byrjun sumars. Það er augljóslega mikið kapp á æfingum liðsins ef marka má nýjust fréttirnar frá San Francisco. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Green og Poole höfðu verið að skjóta á hvorn annan allan æfinguna í gær sem endaði með að þeim lenti saman og við tóku hrindingar og einhver læti. Það var samt ekki nóg fyrir Green sem tók upp á því að slá til Poole. Green hitti Poole en meiddi hann ekki og Poole hélt áfram og kláraði æfinguna. Green á væntanlega yfir höfðu sér refsingu vegna atviksins. Poole er 23 ára gamall og níu árum yngri en Green. Hann hefur bætt sig á hverju tímabili með Golden State en síðasta tímabil var hans þriðja. Poole skoraði 8,8 stig í leik á fyrsta ári, 12,0 stig í leik á öðru ári og var síðan með 18,5 stig og 4,0 stoðsendingar í leik á síðasta tímabili. Green er þekktur fyrir að drífa liðfélaga sína áfram og hefur oftar en ekki lent í smá útistöðum við leikmenn sem hefur þótt hann ganga of langt. Eitt þekktasta dæmið var Kevin Durant í miðri úrslitakeppni um árið. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Green sló nefnilega til liðsfélaga síns Jordan Poole á æfingu Warriors liðsins í gær. Nú styttist í að NBA-tímabilið hefjist á ný en Green og félagar unnu sinn fjórða meistaratitil á sjö árum í byrjun sumars. Það er augljóslega mikið kapp á æfingum liðsins ef marka má nýjust fréttirnar frá San Francisco. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Green og Poole höfðu verið að skjóta á hvorn annan allan æfinguna í gær sem endaði með að þeim lenti saman og við tóku hrindingar og einhver læti. Það var samt ekki nóg fyrir Green sem tók upp á því að slá til Poole. Green hitti Poole en meiddi hann ekki og Poole hélt áfram og kláraði æfinguna. Green á væntanlega yfir höfðu sér refsingu vegna atviksins. Poole er 23 ára gamall og níu árum yngri en Green. Hann hefur bætt sig á hverju tímabili með Golden State en síðasta tímabil var hans þriðja. Poole skoraði 8,8 stig í leik á fyrsta ári, 12,0 stig í leik á öðru ári og var síðan með 18,5 stig og 4,0 stoðsendingar í leik á síðasta tímabili. Green er þekktur fyrir að drífa liðfélaga sína áfram og hefur oftar en ekki lent í smá útistöðum við leikmenn sem hefur þótt hann ganga of langt. Eitt þekktasta dæmið var Kevin Durant í miðri úrslitakeppni um árið. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn