Orðatiltæki Mourinho og Ferguson skilgreind í Oxford orðabókinni Atli Arason skrifar 5. október 2022 23:30 Frasakóngarnir Jose Mourinho og Sir Alex Ferguson. Getty Images Oxford háskólinn uppfærði nýlega gagnagrunn sinn með sérstöku tilliti til heimsmeistaramótsins í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 15 nýjum orðum voru bætt við sem tengjast fótbolta og þar á meðal frægar tilvitnanir frá Jose Mourinho og Sir Alex Ferguson. Enska orðabók Oxford háskólans er af mörgum talin ein virtasta af sinni tegund en orðabókin inniheldur 3,5 milljónir tilvitnanir og yfir 600.000 orð frá síðustu 1000 árum af ensku tungumáli. Árið 2003 notaði Ferguson orðalagið 'squeaky bum time' sem mætti lauslega þýða sem 'tími tístandi bossa.' Samkvæmt þýðingu Oxford táknar orðalagið ákveðna spennu í aðdraganda hápunkts keppnistímabils eða viðburðar. Ferguson notaði orðalagið fyrst er hann talaði um Arsenal þegar liðin háðu einvígi um Englandsmeistaratitilinn tímabilið 2002/03. „Þeir [Arsneal] eiga eftir að spila aftur við Chelsea í bikarnum og ef þeir vinna munu þeir leika annan leik þrem dögum áður en þeir spila við okkur. Þeir sögðust ætla að vinna þrennuna, er það ekki? Það er hins vegar tími tístandi bossa (e. Squeaky bum time) og við búum yfir reynslunni,“ sagði Ferguson. 'Park the bus' Frasi Jose Mourinho um að leggja rútunni (e. park the bus) hefur einnig fundið sér leið í orðabók Oxford. Samkvæmt orðabókinni þýðir orðatiltækið að spila varnarsinnaðan leik með flesta útivallar leikmenn nálægt eigin marki. Jose Mourinho notaði orðalagið fyrst þegar hann var knattspyrnustjóri Chelsea árið 2004. Mourinho sagði þá að Tottenham hafi lagt rútunni fyrir markið sitt í 0-0 jafntefli liðanna tímabilið 2004/05. Átti þetta síðar eftir að verða hugtakið sem lýsti leikstíl Mourinho svo vel. Hin 13 fótbolta tengdu hugtökin sem Oxford orðabókin skilgreindi og tók inn í enskt tungumál eru Cruyff turn, Rabona, Panenka, total football, Gegenpressing, tiki-taka, false nince, row Z, top-scoring, outfield, over the top, Trequartista og zonal marking. Enski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Sjá meira
Enska orðabók Oxford háskólans er af mörgum talin ein virtasta af sinni tegund en orðabókin inniheldur 3,5 milljónir tilvitnanir og yfir 600.000 orð frá síðustu 1000 árum af ensku tungumáli. Árið 2003 notaði Ferguson orðalagið 'squeaky bum time' sem mætti lauslega þýða sem 'tími tístandi bossa.' Samkvæmt þýðingu Oxford táknar orðalagið ákveðna spennu í aðdraganda hápunkts keppnistímabils eða viðburðar. Ferguson notaði orðalagið fyrst er hann talaði um Arsenal þegar liðin háðu einvígi um Englandsmeistaratitilinn tímabilið 2002/03. „Þeir [Arsneal] eiga eftir að spila aftur við Chelsea í bikarnum og ef þeir vinna munu þeir leika annan leik þrem dögum áður en þeir spila við okkur. Þeir sögðust ætla að vinna þrennuna, er það ekki? Það er hins vegar tími tístandi bossa (e. Squeaky bum time) og við búum yfir reynslunni,“ sagði Ferguson. 'Park the bus' Frasi Jose Mourinho um að leggja rútunni (e. park the bus) hefur einnig fundið sér leið í orðabók Oxford. Samkvæmt orðabókinni þýðir orðatiltækið að spila varnarsinnaðan leik með flesta útivallar leikmenn nálægt eigin marki. Jose Mourinho notaði orðalagið fyrst þegar hann var knattspyrnustjóri Chelsea árið 2004. Mourinho sagði þá að Tottenham hafi lagt rútunni fyrir markið sitt í 0-0 jafntefli liðanna tímabilið 2004/05. Átti þetta síðar eftir að verða hugtakið sem lýsti leikstíl Mourinho svo vel. Hin 13 fótbolta tengdu hugtökin sem Oxford orðabókin skilgreindi og tók inn í enskt tungumál eru Cruyff turn, Rabona, Panenka, total football, Gegenpressing, tiki-taka, false nince, row Z, top-scoring, outfield, over the top, Trequartista og zonal marking.
Enski boltinn Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Sjá meira