Ljósleiðaradeildin í beinni: Mæta meisturunum án stiga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2022 19:15 Tvær viðureignir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik á viðureign Dusty og Ten5ion, en Íslandsmeistararnir í Dusty hafa ekki tapað leik í upphafi tímabils á meðan Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Síðari viðureign kvöldsins er milli Fylkis og Ármanns. Fylkismönnum var spáð neðsta sæti deildarinnar af leikmönnum hennar, en Ármanni var spáð þriðja sæti. Þrátt fyrir það getur Fylkir jafnað Ármann að stigum með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni í spilaranum hér fyrir neðan, eða á Stöð 2 eSport. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn
Við hefjum leik á viðureign Dusty og Ten5ion, en Íslandsmeistararnir í Dusty hafa ekki tapað leik í upphafi tímabils á meðan Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Síðari viðureign kvöldsins er milli Fylkis og Ármanns. Fylkismönnum var spáð neðsta sæti deildarinnar af leikmönnum hennar, en Ármanni var spáð þriðja sæti. Þrátt fyrir það getur Fylkir jafnað Ármann að stigum með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni í spilaranum hér fyrir neðan, eða á Stöð 2 eSport.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn