Albumm frumsýning - nýtt myndband frá Tragically Unknown Steinar Fjeldsted skrifar 4. október 2022 01:31 Tragically Unknown gefur út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið In Between og var það frumsýnt á Albumm.com. Lagið kom út í sumar og var önnur smáskífan af væntanlegri plötu sem kemur út síðar í október. Dagur Leó Berndsen leikstýrði myndbandinu og sá um upptökur. Helena Hafsteinsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar, leikur aðalhlutverkið á móti Ingvari Erni Arngeirssyni. Texti lagsins fjallar um sambandsslit og eru honum gerð góð skil í myndbandinu. Þórgnýr Einar Albertsson spilar á bassa og Oddur Mar Árnason spilar á gítar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist
Dagur Leó Berndsen leikstýrði myndbandinu og sá um upptökur. Helena Hafsteinsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar, leikur aðalhlutverkið á móti Ingvari Erni Arngeirssyni. Texti lagsins fjallar um sambandsslit og eru honum gerð góð skil í myndbandinu. Þórgnýr Einar Albertsson spilar á bassa og Oddur Mar Árnason spilar á gítar. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist