Guardiola: Haaland fær allt, Messi gat skapað allt Atli Arason skrifar 4. október 2022 07:00 Erling Haalnd og Pep Guardiola fagna þrennu Haaland gegn Crystal Palace. Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, neyddist til að bera saman þá Erling Haaland og Lionel Messi, þar sem hann sagði Messi hafa ákveðið forskot á þann norska. Haaland hefur farið frábærlega af stað með Manchester City en leikmaðurinn hefur skorað 17 mörk í fyrstu 11 leikjum sínum með City í öllum keppnum á tímabilinu. Árið 2008 tók Guardiola við Barcelona, á svipuðum tímapunkti og Messi var að brjótast fram á sjónarsviðið sem einn besti leikmaður heims. Saman unnu þeir þrennuna með Barcelona, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn tímabilið 2008/09. Messi fékk sín fyrstu Ballon d'Or verðlaun í lok tímabils, verðlaun sem besti leikmaður heims, sem hann átti að endingu eftir að vinna alls sjö sinnum, oftast allra í sögu fótboltans. Eftir sigur Manchester City á Manchester United var Pep Guardiola spurður út í samanburðinn á milli þessara tveggja markaskorara. „Mismunurinn er sá að Haaland þarf á liðsfélögum sínum að halda til að skora mörk en þegar hann fær allt er hann ótrúlegur. Messi hafði hins vegar hæfileikana til að skapa allt sjálfur,“ sagði Guardiola. "We lost sloppy balls and simple things, and still you have to improve!"Pep Guardiola still thinks his team can improve despite humbling rivals Man United 6-3!🎤 @AndyKerrtv #beINPL #MCIMUN 🔵👹 pic.twitter.com/ERNKbRdXeD— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 2, 2022 Þegar Messi var 22 ára hafði hann skorað 44 mörk í 112 leikjum fyrir Barcelona. Í samanburði er Haaland á sama aldri í dag og hefur skorað 152 mörk í 194 leikjum fyrir Molde, Leipzig, Dortmund og Manchester City. Enski boltinn Tengdar fréttir Ógnvænleg tölfræði Haaland vekur athygli Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið óstöðvandi í upphafi leiktímabils í ensku úrvalsdeildinni. Með álíka áframhaldi mun Norðmaðurinn bæta öll helstu markamet deildarinnar. 3. október 2022 19:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Haaland hefur farið frábærlega af stað með Manchester City en leikmaðurinn hefur skorað 17 mörk í fyrstu 11 leikjum sínum með City í öllum keppnum á tímabilinu. Árið 2008 tók Guardiola við Barcelona, á svipuðum tímapunkti og Messi var að brjótast fram á sjónarsviðið sem einn besti leikmaður heims. Saman unnu þeir þrennuna með Barcelona, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn tímabilið 2008/09. Messi fékk sín fyrstu Ballon d'Or verðlaun í lok tímabils, verðlaun sem besti leikmaður heims, sem hann átti að endingu eftir að vinna alls sjö sinnum, oftast allra í sögu fótboltans. Eftir sigur Manchester City á Manchester United var Pep Guardiola spurður út í samanburðinn á milli þessara tveggja markaskorara. „Mismunurinn er sá að Haaland þarf á liðsfélögum sínum að halda til að skora mörk en þegar hann fær allt er hann ótrúlegur. Messi hafði hins vegar hæfileikana til að skapa allt sjálfur,“ sagði Guardiola. "We lost sloppy balls and simple things, and still you have to improve!"Pep Guardiola still thinks his team can improve despite humbling rivals Man United 6-3!🎤 @AndyKerrtv #beINPL #MCIMUN 🔵👹 pic.twitter.com/ERNKbRdXeD— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 2, 2022 Þegar Messi var 22 ára hafði hann skorað 44 mörk í 112 leikjum fyrir Barcelona. Í samanburði er Haaland á sama aldri í dag og hefur skorað 152 mörk í 194 leikjum fyrir Molde, Leipzig, Dortmund og Manchester City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ógnvænleg tölfræði Haaland vekur athygli Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið óstöðvandi í upphafi leiktímabils í ensku úrvalsdeildinni. Með álíka áframhaldi mun Norðmaðurinn bæta öll helstu markamet deildarinnar. 3. október 2022 19:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Ógnvænleg tölfræði Haaland vekur athygli Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið óstöðvandi í upphafi leiktímabils í ensku úrvalsdeildinni. Með álíka áframhaldi mun Norðmaðurinn bæta öll helstu markamet deildarinnar. 3. október 2022 19:45