Ljósleiðaradeildin í beinni: NÚ getur haldið í við toppliðin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. september 2022 19:16 Þrír leikir eru á dagskrá þegar þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO klárast í kvöld í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 eSport. Enn eru fjögur lið án sigurs í deildinni, en það mun þó breytast í kvöld þar sem tveir af þrem viðureignum innihalda einungis lið sem enn eru í leit að sínum fyrsta sigri. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar sigurlausu liðin LAVA og Ten5ion mætast, en klukkan 21:30 mætast einnig tvö sigurlaus lið, Breiðablik og Viðstöðu. Við brjótum þetta þó aðeins upp því í millitíðinni, klukkan 20:30 mætast SAGA esports og NÚ. SAGA hefur unnið einn leik og tapað einum í upphafi tímabils, en NÚ hefur unnið báða sína leiki og getur því haldið í við topplið Dusty og Þórs með sigri. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti
Enn eru fjögur lið án sigurs í deildinni, en það mun þó breytast í kvöld þar sem tveir af þrem viðureignum innihalda einungis lið sem enn eru í leit að sínum fyrsta sigri. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar sigurlausu liðin LAVA og Ten5ion mætast, en klukkan 21:30 mætast einnig tvö sigurlaus lið, Breiðablik og Viðstöðu. Við brjótum þetta þó aðeins upp því í millitíðinni, klukkan 20:30 mætast SAGA esports og NÚ. SAGA hefur unnið einn leik og tapað einum í upphafi tímabils, en NÚ hefur unnið báða sína leiki og getur því haldið í við topplið Dusty og Þórs með sigri. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti