„Er bara að leika mér til að gera fólk á internetinu brjálað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 22:31 Skegglaus Jimmy Butler. NBA Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, skartaði vægast sagt áhugaverðri hárgreiðslu þegar leikmenn liðsins ræddu við fjölmiðla fyrir komandi tímabil. Hinn 33 ára gamli Butler hefur verið með betri mönnum NBA-deildarinnar undanfarin ár og í raun allt síðan hann gekk í raðir Miami árið 2019. Margir leikmenn deildarinnar vekja reglulega athygli fyrir eftirtektarverðan klæðaburð sem og hárgreiðslur. Jimmy er ekki beint í þeim flokki, það er fyrr en nú. Jimmy skartaði þessari líka fínu hárgreiðslu þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrr í dag, mánudag. „Ég er ekki með neinar hárlengingar, ég veit ekki hvað þú ert að tala um,“ sagði Jimmy þegar hann var spurður út í „nýja“ hárið og uppspark mikinn hlátur viðstaddra. "I'm just messing with stuff to make the internet mad. That was my goal this summer and it worked."Jimmy speaks on his offseason hair styles. #NBAMediaDay pic.twitter.com/5cDFBFadhB— NBA (@NBA) September 26, 2022 „Það er enn óákveðið hvort ég haldi hárinu eins og það er, hver veit. Ég er að prófa mig áfram hvað varðar útlit. Hvernig lýst ykkur á „barnslegi launmorðinginn“ útlitið mitt, frekar sætt er það ekki?“ spurði Jimmy blaðamenn og nuddaði skegglaust andlitið. „Ég er bara að leika mér til að gera fólk á internetinu brjálað. Það var markmiðið mitt í sumar og það virkaði,“ sagði Jimmy Butler að endingu um nýja hárgreiðslu sína. Butler og félagar verða á sínum stað á Stöð 2 Sport þegar NBA deildin fer af stað á nýjan leik þann 18. október næstkomandi. Körfubolti NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Butler hefur verið með betri mönnum NBA-deildarinnar undanfarin ár og í raun allt síðan hann gekk í raðir Miami árið 2019. Margir leikmenn deildarinnar vekja reglulega athygli fyrir eftirtektarverðan klæðaburð sem og hárgreiðslur. Jimmy er ekki beint í þeim flokki, það er fyrr en nú. Jimmy skartaði þessari líka fínu hárgreiðslu þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrr í dag, mánudag. „Ég er ekki með neinar hárlengingar, ég veit ekki hvað þú ert að tala um,“ sagði Jimmy þegar hann var spurður út í „nýja“ hárið og uppspark mikinn hlátur viðstaddra. "I'm just messing with stuff to make the internet mad. That was my goal this summer and it worked."Jimmy speaks on his offseason hair styles. #NBAMediaDay pic.twitter.com/5cDFBFadhB— NBA (@NBA) September 26, 2022 „Það er enn óákveðið hvort ég haldi hárinu eins og það er, hver veit. Ég er að prófa mig áfram hvað varðar útlit. Hvernig lýst ykkur á „barnslegi launmorðinginn“ útlitið mitt, frekar sætt er það ekki?“ spurði Jimmy blaðamenn og nuddaði skegglaust andlitið. „Ég er bara að leika mér til að gera fólk á internetinu brjálað. Það var markmiðið mitt í sumar og það virkaði,“ sagði Jimmy Butler að endingu um nýja hárgreiðslu sína. Butler og félagar verða á sínum stað á Stöð 2 Sport þegar NBA deildin fer af stað á nýjan leik þann 18. október næstkomandi.
Körfubolti NBA Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira