Fjórir Frakkar reknir út af í sama leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2022 14:01 Darnell Bile skallar andstæðing. Upp úr sauð í leik U-18 ára landsliða Frakklands og Póllands í fótbolta í gær. Hætta þurfti leik eftir af fjórir Frakkar fengu rautt spjald. Fjandinn varð laus eftir að Darnell Bile, leikmaður Frakklands, skallaði pólskan leikmann eftir að hafa straujað hann niður á 75. mínútu. Bile fékk rautt spjald og varð þar með fjórði Frakkinn til að verða rekinn af velli. Í kjölfarið brutust út áflog milli leikmanna og þjálfarateyma liðanna. Staðan í hálfleik var jöfn, 2-2, og enn 22 leikmenn inni á vellinum. Í seinni hálfleik fækkaði þeim smám saman. Ilyes Housni var rekinn af velli á 55. mínútu og sex mínútum síðar fór Jeanuel Belocian sömu leið. Malang Gomis varð svo þriðji leikmaðurinn til að fjúka af velli á 72. mínútum. Fimm mínútum eftir það fékk Bile rauða spjaldið. Brot hans má sjá hér fyrir neðan. France Vs Pologne U18 Match arrêté la France était à 8 contre 11 et maintenant à 7 sur ce coup de tête. Les 2 joueurs de Monaco Ben Seghir et Olmeta n ont pas été expulsés et Benama n est pas rentré pic.twitter.com/I067ReI5G4— Part time (@D_Givens_) September 25, 2022 Þar sem aðeins sjö Frakkar voru eftir inni á vellinum þurfti dómarinn að flauta leikinn af. Pólverjar voru 2-3 yfir og var dæmdur sigur. Þjálfari Frakklands er Bernard Diomede, fyrrverandi leikmaður Liverpool. Hann var afar ósáttur í leikslok og sagði að leikmennirnir sem voru reknir af velli gætu ekki átt afturkvæmt í franska liðið. Franski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Fjandinn varð laus eftir að Darnell Bile, leikmaður Frakklands, skallaði pólskan leikmann eftir að hafa straujað hann niður á 75. mínútu. Bile fékk rautt spjald og varð þar með fjórði Frakkinn til að verða rekinn af velli. Í kjölfarið brutust út áflog milli leikmanna og þjálfarateyma liðanna. Staðan í hálfleik var jöfn, 2-2, og enn 22 leikmenn inni á vellinum. Í seinni hálfleik fækkaði þeim smám saman. Ilyes Housni var rekinn af velli á 55. mínútu og sex mínútum síðar fór Jeanuel Belocian sömu leið. Malang Gomis varð svo þriðji leikmaðurinn til að fjúka af velli á 72. mínútum. Fimm mínútum eftir það fékk Bile rauða spjaldið. Brot hans má sjá hér fyrir neðan. France Vs Pologne U18 Match arrêté la France était à 8 contre 11 et maintenant à 7 sur ce coup de tête. Les 2 joueurs de Monaco Ben Seghir et Olmeta n ont pas été expulsés et Benama n est pas rentré pic.twitter.com/I067ReI5G4— Part time (@D_Givens_) September 25, 2022 Þar sem aðeins sjö Frakkar voru eftir inni á vellinum þurfti dómarinn að flauta leikinn af. Pólverjar voru 2-3 yfir og var dæmdur sigur. Þjálfari Frakklands er Bernard Diomede, fyrrverandi leikmaður Liverpool. Hann var afar ósáttur í leikslok og sagði að leikmennirnir sem voru reknir af velli gætu ekki átt afturkvæmt í franska liðið.
Franski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira