Svona var hópurinn fyrir HM-umspilið kynntur Íþróttadeild Vísis skrifar 22. september 2022 13:40 Íslenska landsliðið er einum sigri frá því að komast á HM í fyrsta sinn. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahóp Íslands fyrir komandi umspil um sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Blaðamannafundur KSÍ hófst klukkan 13:15. Útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Fundur fyrir HM-umspil Naumt tap Íslands fyrir Hollandi í síðasta mánuði þýddi að Ísland fer í umspilið. Liðið mun mæta annað hvort Portúgal eða Belgíu, á útivelli, í úrslitaleik um sæti á HM. Leikurinn fer fram 11. október. Hópinn sem Þorsteinn valdi má sjá hér að neðan en helstu tíðindin eru þau að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er enn frá keppni vegna meiðsla. Agla María Albertsdóttir snýr aftur eftir meiðsli og kemur inn í stað Sifjar Atladóttur sem hætti í landsliðinu eftir tapið gegn Hollandi fyrr í þessum mánuði. Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Blaðamannafundur KSÍ hófst klukkan 13:15. Útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Fundur fyrir HM-umspil Naumt tap Íslands fyrir Hollandi í síðasta mánuði þýddi að Ísland fer í umspilið. Liðið mun mæta annað hvort Portúgal eða Belgíu, á útivelli, í úrslitaleik um sæti á HM. Leikurinn fer fram 11. október. Hópinn sem Þorsteinn valdi má sjá hér að neðan en helstu tíðindin eru þau að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er enn frá keppni vegna meiðsla. Agla María Albertsdóttir snýr aftur eftir meiðsli og kemur inn í stað Sifjar Atladóttur sem hætti í landsliðinu eftir tapið gegn Hollandi fyrr í þessum mánuði. Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur
Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira