Heimsmeistararnir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2022 20:19 Spánverjar eru Evrópumeistarar í körfubolta eftir sigur gegn Frökkum í kvöld. Nikola Krstic/MB Media/Getty Images Spánverjar eru nú bæði heims- og Evrópumeistarar í körfubolta eftir átta stiga sigur gegn Frökkum í úrslitaleik Evrópumótsins í kvöld, 88-76. Var þetta fjórði Evrópumeistaratitill Spánverja á seinustu þrettán árum. Frakkar skoruðu fyrsta stig leiksins, en Spánverjar voru mun sterkari aðilinn eftir það í fyrsta leikhluta. Liðið náði mest 11 stiga forskoti þegar lítið var eftir af leikhlutanum og leiddi að honum loknum með níu stiga mun, 23-14. Spánverjar virtust vera að ganga frá leiknum stgrax í öðrum leikhluta þar sem liðið náði mest 21 stigs forskoti, en Frakkar skoruðu seinustu 11 stig hálfleiksins og staðan var því 47-37 þegar gengið var til búningsherbergja. Jafnræði var með liðunum eftir hlé og liðin skiptust á að ná áhlaupum. Frakkar minnkuðu muninn niður í þrjú stig snemma í þriðja leikhluta, en Spánverjar náðu 13 stiga forskoti fljótlega eftir það. Þegar þriðja leikhluta lauk var munurinn níu stig, staðan 66-57 Spánverjum í vil. Spánverjar hleyptu Frökkum svo aldrei of nálægt sér í fjórða og seinasta leikhlutanum og tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn með átta stiga sigri, 88-76. Juan Hernangomez var atkvæðamestur í liði Spánverja með 27 stig, fimm fráköst og eina stoðsendingu. Evan Fournier var stigahæstur í lið Frakka með 20 stig, en hann tók einnig tvö fráköst og gaf tvær stoðsendingar. EuroBasket 2022 Spánn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Frakkar skoruðu fyrsta stig leiksins, en Spánverjar voru mun sterkari aðilinn eftir það í fyrsta leikhluta. Liðið náði mest 11 stiga forskoti þegar lítið var eftir af leikhlutanum og leiddi að honum loknum með níu stiga mun, 23-14. Spánverjar virtust vera að ganga frá leiknum stgrax í öðrum leikhluta þar sem liðið náði mest 21 stigs forskoti, en Frakkar skoruðu seinustu 11 stig hálfleiksins og staðan var því 47-37 þegar gengið var til búningsherbergja. Jafnræði var með liðunum eftir hlé og liðin skiptust á að ná áhlaupum. Frakkar minnkuðu muninn niður í þrjú stig snemma í þriðja leikhluta, en Spánverjar náðu 13 stiga forskoti fljótlega eftir það. Þegar þriðja leikhluta lauk var munurinn níu stig, staðan 66-57 Spánverjum í vil. Spánverjar hleyptu Frökkum svo aldrei of nálægt sér í fjórða og seinasta leikhlutanum og tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn með átta stiga sigri, 88-76. Juan Hernangomez var atkvæðamestur í liði Spánverja með 27 stig, fimm fráköst og eina stoðsendingu. Evan Fournier var stigahæstur í lið Frakka með 20 stig, en hann tók einnig tvö fráköst og gaf tvær stoðsendingar.
EuroBasket 2022 Spánn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira