Treyja Jordans orðin verðmætasti íþróttaminjagripur sögunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2022 16:02 Treyjan sem Michael Jordan klæddist í úrslitum NBA-deildarinnar árið 1998 er orðinn verðmætasti íþróttaminjagripur sögunnar. Alexi Rosenfeld/Getty Images Chicago Bulls keppnistreyja sem Michael Jordan klæddist í úrslitum NBA árið 1998 varð í nótt dýrasti íþróttaminjagripur sögunnar þegar hún seldist á uppboði fyrir 10,1 milljón dollara. Það samsvarar um 1,4 milljörðum íslenskra króna, en Sotheby's, sem sá um uppboðið, segir að gripurinn hafi laðað að mikinn áhuga íþróttaunnenda og annarra safnara. Alls bárust tuttugu boð í treyjuna. Fyrir rúmum mánuði síðan var greint frá því hér á Vísi að treyjan væri á leið á uppboð og þá var hún metin á um fimm milljónir dollara. Hún seldist þó fyrir rúmlega tvöfalt það verð og er því orðin verðmætasti írþóttaminjagripur sögunnar. Áður en treyja Jordans seldist í gær var treyjan sem argentínski knattspyrnumaðurinn Diego Maradona klæddist í úrslitaleik HM 1986 verðmætasti íþróttaminjagripur sögunnar. Maradona skoraði tvö mörk í þeim leik, þar á meðal líklega frægasta mark sögunnar sem hefur verið nefnt „Hönd Guðs“ eða „The Hand of God“. Sú treyja seldist fyrir um 9,3 milljónir dollara fyrr á þessu ári. Brahm Wachter, talsmaður Sotheby's, segir að salan á treyjunni staðfesti það endanlega að Michael Jordan sé vissulega merkasti íþróttamaður allra tíma. „Þetta met sem sett var í dag staðfestir það að Michael Jordan er merkasti íþróttamaður sögunnar og sýnir það að nafn hans og arfleifð skiptir jafn miklu máli í dag og það gerði fyrir 25 árum síðan,“ sagði Wachter. Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Það samsvarar um 1,4 milljörðum íslenskra króna, en Sotheby's, sem sá um uppboðið, segir að gripurinn hafi laðað að mikinn áhuga íþróttaunnenda og annarra safnara. Alls bárust tuttugu boð í treyjuna. Fyrir rúmum mánuði síðan var greint frá því hér á Vísi að treyjan væri á leið á uppboð og þá var hún metin á um fimm milljónir dollara. Hún seldist þó fyrir rúmlega tvöfalt það verð og er því orðin verðmætasti írþóttaminjagripur sögunnar. Áður en treyja Jordans seldist í gær var treyjan sem argentínski knattspyrnumaðurinn Diego Maradona klæddist í úrslitaleik HM 1986 verðmætasti íþróttaminjagripur sögunnar. Maradona skoraði tvö mörk í þeim leik, þar á meðal líklega frægasta mark sögunnar sem hefur verið nefnt „Hönd Guðs“ eða „The Hand of God“. Sú treyja seldist fyrir um 9,3 milljónir dollara fyrr á þessu ári. Brahm Wachter, talsmaður Sotheby's, segir að salan á treyjunni staðfesti það endanlega að Michael Jordan sé vissulega merkasti íþróttamaður allra tíma. „Þetta met sem sett var í dag staðfestir það að Michael Jordan er merkasti íþróttamaður sögunnar og sýnir það að nafn hans og arfleifð skiptir jafn miklu máli í dag og það gerði fyrir 25 árum síðan,“ sagði Wachter.
Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum