Liðið orðið klárt hjá KR-ingum Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2022 09:31 Roberts Freimanis er hér til varnar í leik með VEF Riga í Meistaradeild FIBA árið 2020. Getty KR-ingar eru orðnir fullmannaðir fyrir komandi keppnistímabil í Subway-deild karla í körfubolta, að sögn Helga Más Magnússonar þjálfara liðsins. Síðasti púslbitinn er frá Lettlandi. KR greindi í gær frá komu hins 31 árs gamla Roberts Freimanis. Hann er framherji sem lengst af hefur leikið heima í Lettlandi eða Eistlandi en lék á síðasta tímabili í búlgörsku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði að meðaltali 10,9 stig í leik, tók 6,5 fráköst og gaf 1,8 stoðsendingu. Freimanis er 205 sentímetrar og býr yfir reynslu af leikjum í Evrópukeppnum með Ventspils og VEF Riga. „Roberts er reynslumikill leikmaður sem gefur okkur aukna hæð og styrk inn í teig,“ segir Helgi þjálfari KR á vef félagsins. „Við hlökkum til að fá Roberts til okkar á næstu dögum og vera þar með fullmannað lið fyrir komandi tímabil,“ segir Helgi. KR hafði áður sótt Saimon Sutt til Eistlands, franska kraftframherjann Jordan Semple og Bandaríkjamanninn Michael Mallory sem lék með Hetti frá Egilsstöðum tímabilið 2020-21. Þá kom Þorsteinn Finnbogason frá Álftanesi en hann er þekktari fyrir að hafa spilað með uppeldisfélagi sínu Grindavík. KR missti hins vegar hinn sigursæla Brynjar Þór Björnsson, sem lagði skóna á hilluna í sumar, og þá fór hinn ungi og efnilegi Almar Orri Atlason, sem vakti mikla athygli á EM U18 í sumar, til Bandaríkjanna til að spila með menntaskólaliði Sunrise Christian Academy. KR Subway-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
KR greindi í gær frá komu hins 31 árs gamla Roberts Freimanis. Hann er framherji sem lengst af hefur leikið heima í Lettlandi eða Eistlandi en lék á síðasta tímabili í búlgörsku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði að meðaltali 10,9 stig í leik, tók 6,5 fráköst og gaf 1,8 stoðsendingu. Freimanis er 205 sentímetrar og býr yfir reynslu af leikjum í Evrópukeppnum með Ventspils og VEF Riga. „Roberts er reynslumikill leikmaður sem gefur okkur aukna hæð og styrk inn í teig,“ segir Helgi þjálfari KR á vef félagsins. „Við hlökkum til að fá Roberts til okkar á næstu dögum og vera þar með fullmannað lið fyrir komandi tímabil,“ segir Helgi. KR hafði áður sótt Saimon Sutt til Eistlands, franska kraftframherjann Jordan Semple og Bandaríkjamanninn Michael Mallory sem lék með Hetti frá Egilsstöðum tímabilið 2020-21. Þá kom Þorsteinn Finnbogason frá Álftanesi en hann er þekktari fyrir að hafa spilað með uppeldisfélagi sínu Grindavík. KR missti hins vegar hinn sigursæla Brynjar Þór Björnsson, sem lagði skóna á hilluna í sumar, og þá fór hinn ungi og efnilegi Almar Orri Atlason, sem vakti mikla athygli á EM U18 í sumar, til Bandaríkjanna til að spila með menntaskólaliði Sunrise Christian Academy.
KR Subway-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira