Ljósleiðaradeildin í beinni: Veislan hefst með tveimur leikjum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 19:14 Ljósleiðaradeildin fer af stað í kvöld. Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike: Global Offensive fer af stað í kvöld og verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Tveir leikir fara fram á þessu fyrsta kvöldi sjöunda tímabils úrvalsdeildarinnar í CS:GO þegar Ten5ion og SAGA mætast klukkan 19:30 og Þór og LAVA eigast við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Undanfarna daga hefur Vísir birt spá leikmanna Ljósleiðaradeildarinnar þar sem Ten5ion er spáð sjötta sæti deildarinnar og SAGA er spáð því fimmta og því má búast við hörkuviðureign strax í upphafi. Þórsurum er hins vegar spáð öðru sæti deildarinar og LAVA því fjórða og ef allt er eftir bókinni ættu Þórsarar að þykja sigurstranglegri. Beina útsendingu frá þessu fyrsta kvöldi nýs tímabils Ljósleiðaradeildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti
Tveir leikir fara fram á þessu fyrsta kvöldi sjöunda tímabils úrvalsdeildarinnar í CS:GO þegar Ten5ion og SAGA mætast klukkan 19:30 og Þór og LAVA eigast við í síðari viðureign kvöldsins klukkan 20:30. Undanfarna daga hefur Vísir birt spá leikmanna Ljósleiðaradeildarinnar þar sem Ten5ion er spáð sjötta sæti deildarinnar og SAGA er spáð því fimmta og því má búast við hörkuviðureign strax í upphafi. Þórsurum er hins vegar spáð öðru sæti deildarinar og LAVA því fjórða og ef allt er eftir bókinni ættu Þórsarar að þykja sigurstranglegri. Beina útsendingu frá þessu fyrsta kvöldi nýs tímabils Ljósleiðaradeildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti