„Ég fann aftur hvað það var sem sogaði mig að tónlistinni í upphafi" Steinar Fjeldsted skrifar 10. september 2022 10:00 Föstudaginn 2. september kom platan sýnir/athuganir út en það er fyrsta platan í fullri lengd sem tónlistarmaðurinn Hallur Már sendir frá sér. Hallur Már var stofnmeðlimur í Leaves sem var í fararbroddi í íslensku tónlistar útrásinni í upphafi aldarinnar. sýnir/athuganir fylgir eftir stuttskífunni Gullöldin sem kom út árið 2019. Hljóðheimurinn er litríkur og marglaga þar sem elektróník er blandað saman við vettvangs upptökur og hljóðfæraleik. Á sama tíma og platan er persónuleg inniheldur hún þemu á stærri skala. „Eftir að hafa tekið mér langt frí frá því að skapa og spila músík fann ég aftur hvað það var sem sogaði mig að tónlistinni í upphafi. Þá tóku að myndast þræðir og mynstur sem mynda nú þessar hljóðmyndir." Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Hallur Már var stofnmeðlimur í Leaves sem var í fararbroddi í íslensku tónlistar útrásinni í upphafi aldarinnar. sýnir/athuganir fylgir eftir stuttskífunni Gullöldin sem kom út árið 2019. Hljóðheimurinn er litríkur og marglaga þar sem elektróník er blandað saman við vettvangs upptökur og hljóðfæraleik. Á sama tíma og platan er persónuleg inniheldur hún þemu á stærri skala. „Eftir að hafa tekið mér langt frí frá því að skapa og spila músík fann ég aftur hvað það var sem sogaði mig að tónlistinni í upphafi. Þá tóku að myndast þræðir og mynstur sem mynda nú þessar hljóðmyndir." Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið