Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Íslandsmeistarinn og nýliðarnir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. september 2022 22:00 NÚ er spáð áttunda sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá NÚ áttunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. NÚ er spáð áttunda sæti deildarinnar, en liðið er nýtt í deildinni. NÚ er í raun liðið sem áður hét XY og PANDAZ er eini leikmaðurinn sem var í liðinu í fyrra. NÚ mætir því með nánast splunkunýtt lið til leiks, en þó fékk liðið Bjarna til liðs við sig frá Dusty þar sem hann varð Íslandsmeistari á seinasta tímabili. Það verður því forvitnilegt að sjá hvernig liðinu gengur með hann innanborðs. Liðsmenn Nú eru: PANDAZ (Ásmundur Viggósson), Bjarni (Bjarni Þór Guðmundsson), clvr (Stefán Dagbjartsson), RavlE (Elvar Orri Arnarsson), bl1ck (Brimir Birgisson) og Dutchy (John Russell Holland). Fyrsti leikur NÚ er gegn nýliðum Fylki fimmtudaginn 15. september klukkan 19:30. Fylkismönnum er spáð neðsta sæti deildarinnar og því ættu liðsmenn NÚ að líta á þetta sem gott tækifæri til að byrja tímabilið af krafti. Ljósleiðaradeildin hefst næstkomandi þriðjudag, 13. september, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtuddögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ. Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hefst með pompi og prakt næstkomandi þriðjudag og af því tilefni mun Vísir birta spá sem leikmenn deildarinnar settu saman fyrir tímabilið sem framundar er. NÚ er spáð áttunda sæti deildarinnar, en liðið er nýtt í deildinni. NÚ er í raun liðið sem áður hét XY og PANDAZ er eini leikmaðurinn sem var í liðinu í fyrra. NÚ mætir því með nánast splunkunýtt lið til leiks, en þó fékk liðið Bjarna til liðs við sig frá Dusty þar sem hann varð Íslandsmeistari á seinasta tímabili. Það verður því forvitnilegt að sjá hvernig liðinu gengur með hann innanborðs. Liðsmenn Nú eru: PANDAZ (Ásmundur Viggósson), Bjarni (Bjarni Þór Guðmundsson), clvr (Stefán Dagbjartsson), RavlE (Elvar Orri Arnarsson), bl1ck (Brimir Birgisson) og Dutchy (John Russell Holland). Fyrsti leikur NÚ er gegn nýliðum Fylki fimmtudaginn 15. september klukkan 19:30. Fylkismönnum er spáð neðsta sæti deildarinnar og því ættu liðsmenn NÚ að líta á þetta sem gott tækifæri til að byrja tímabilið af krafti. Ljósleiðaradeildin hefst næstkomandi þriðjudag, 13. september, en útsending hefst klukkan 19:15 og verða tveir leikir spilarðir, kl 19:30 og 20:30. Á fimmtuddögum verða svo þrír leikir spilaðir til að loka umferðinni og hefst útsending þá líka kl 19:15, en leiktímar eru 19:30, 20:30 og 21:30. Beinar útsendingar alltaf á Stöð 2 eSport og Twitch-rás RÍSÍ.
Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Glænýr hópur en sama niðurstaða Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Fylki tíunda og neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 10:31
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Unnu sér inn sæti í deild þeirra bestu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Breiðablik níunda og næst neðsta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 10. september 2022 14:00