Barcelona kaupir dýrasta leikmann heims Valur Páll Eiríksson skrifar 7. september 2022 16:00 Walsh í baráttunni við Alexiu Putellas í leik Barcelona og Man City á síðasta ári. Walsh fyllir nú skarð Putellas sem verður frá í allt að ár. Emmanuele Ciancaglini/Quality Sport Images/Getty Images Barcelona hefur gengið frá kaupum á Evrópumeistarann Keiru Walsh frá Manchester City á Englandi. Hún verður dýrasta knattspyrnukona sögunnar með skiptunum. Manchester City hefur hafnað ítrekuðum tilboðum Börsunga í Walsh í sumar en Barcelona er ákvðið í að bæta upp fyrir tap sitt í úrslitum Meistaradeildarinnar í vor og fara alla leið í ár. City hefur nú samþykkt tilboð frá Barcelona upp á 350 til 400 þúsund pund, en aldrei hefur kvenkyns leikmaður verið keyptur fyrir hærri upphæð. Fyrra met er talið vera kaup Chelsea á Pernille Harder frá Wolfsburg árið 2020 fyrir 300 þúsund pund. Walsh átti aðeins ár eftir af samningi sínum en hefur leikið allan sinn meistaraflokksferil með Manchester City, frá árinu 2014. Hún sögð spennt fyrir því að færa sig um set og takast á við nýja áskorun með Barcelona sem vann bæði spænsku deildina og bikarinn á síðustu leiktíð. Talið er að hún muni fylla skarð Alexiu Putellas, sem átti frábæra leiktíð með Katalóníuliðinu, en sleit krossband í júlí, rétt fyrir EM. Vel má vera að hún missi af allri komandi leiktíð vegna meiðslanna. Hún var lykilleikmaður í liði Englands sem vann EM í sumar og var valin maður leiksins í úrslitaleik mótsins þar sem England vann Þýskaland á Wembley. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Sjá meira
Manchester City hefur hafnað ítrekuðum tilboðum Börsunga í Walsh í sumar en Barcelona er ákvðið í að bæta upp fyrir tap sitt í úrslitum Meistaradeildarinnar í vor og fara alla leið í ár. City hefur nú samþykkt tilboð frá Barcelona upp á 350 til 400 þúsund pund, en aldrei hefur kvenkyns leikmaður verið keyptur fyrir hærri upphæð. Fyrra met er talið vera kaup Chelsea á Pernille Harder frá Wolfsburg árið 2020 fyrir 300 þúsund pund. Walsh átti aðeins ár eftir af samningi sínum en hefur leikið allan sinn meistaraflokksferil með Manchester City, frá árinu 2014. Hún sögð spennt fyrir því að færa sig um set og takast á við nýja áskorun með Barcelona sem vann bæði spænsku deildina og bikarinn á síðustu leiktíð. Talið er að hún muni fylla skarð Alexiu Putellas, sem átti frábæra leiktíð með Katalóníuliðinu, en sleit krossband í júlí, rétt fyrir EM. Vel má vera að hún missi af allri komandi leiktíð vegna meiðslanna. Hún var lykilleikmaður í liði Englands sem vann EM í sumar og var valin maður leiksins í úrslitaleik mótsins þar sem England vann Þýskaland á Wembley.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Sjá meira