Patrekur segir Birgittu ekki hafa átt neðanbeltishöggin skilið Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. september 2022 07:00 Patrekur segið málið hafa verið misskilning. Vísir Íslensku raunveruleikaþættirnir Æði sem sýndir eru á Stöð 2 hafa notið mikilla vinsælda en fjórar seríur hafa verið framleiddar. Á dögunum lýsti Patrekur Jamie úr Æði hópnum, yfir óánægju sinni vegna ummæla sem Birgitta Líf, meðlimur LXS vinkvennahópsins sem er miðpunktur nýrrar raunveruleikaseríu lét falla. Patrekur segir nú málið hafa verið misskilning. Í ummælum Birgittu Lífar má hvergi heyra raunveruleikaþátt Patreks nefndan á nafn en hann tók ummælunum sem skoti sem væri beint að honum og hans vinum í Æði. Í samtali við Ísland í dag í vikunni sagði Birgitta, „þetta eru raunveruleikaþættir um líf okkar og kannski svona mest alvöru raunveruleikaþættir sem hafa verið gerðir. Ekkert leikið, ekkert „script-að“, ekkert tekið aftur.“ Í kjölfarið fór Patrekur á Instagram og lét í sér heyra, hann sagði meðal annars að hann og vinir hans hefðu opinberað sig fyrir framan myndavélina og ummæli Birgittu væru kjaftshögg. „Við höfum gert mjög mikið fyrir minnihlutahópa hér á landi og það er ekki í lagi að þið séuð að taka það frá okkur,“ skrifaði Patrekur. Í kjölfarið baðst Birgitta Líf afsökunar á ummælum sínum í Veislunni á FM957 og útskýrði hvað hún meinti með ummælunum. „Þarna er ég, að ég hélt, að segja hvað okkur finnst LXS vera, hvað við lögðum upp með framleiðslunni hvernig þetta ætti að vera. Aldrei að tala illa gagnvart neinum öðrum,“ sagði Birgitta. Í útvarpsþættinum FM95Blö í dag sagðist Patrekur ekki lengur pirraður út í út í stelpurnar í LXS hópnum, ágreiningurinn hafi verið misskilningur. Hann viðurkenndi að hann hefði komið komið nokkrum „low blows“ eða neðanbeltishöggum að á Instagram. Birgitta Líf hafi ekki átt ummælin skilið en hann biðjist afsökunar á þeim. „Við erum náttúrulega alveg vinir, þetta eru tveir vinahópar basically. Við djömmum saman og höfum farið til útlanda einhver af okkur,“ segir Patrekur. Hann segist hafa rætt við Birgittu og Sunnevu sem báðar eru í LXS þáttunum og nú sé málið útkljáð. Viðtalið við Patrek í FM957 má hlusta á hér að neðan en viðtalið hefst á 37:44. LXS Æði Bíó og sjónvarp Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Í ummælum Birgittu Lífar má hvergi heyra raunveruleikaþátt Patreks nefndan á nafn en hann tók ummælunum sem skoti sem væri beint að honum og hans vinum í Æði. Í samtali við Ísland í dag í vikunni sagði Birgitta, „þetta eru raunveruleikaþættir um líf okkar og kannski svona mest alvöru raunveruleikaþættir sem hafa verið gerðir. Ekkert leikið, ekkert „script-að“, ekkert tekið aftur.“ Í kjölfarið fór Patrekur á Instagram og lét í sér heyra, hann sagði meðal annars að hann og vinir hans hefðu opinberað sig fyrir framan myndavélina og ummæli Birgittu væru kjaftshögg. „Við höfum gert mjög mikið fyrir minnihlutahópa hér á landi og það er ekki í lagi að þið séuð að taka það frá okkur,“ skrifaði Patrekur. Í kjölfarið baðst Birgitta Líf afsökunar á ummælum sínum í Veislunni á FM957 og útskýrði hvað hún meinti með ummælunum. „Þarna er ég, að ég hélt, að segja hvað okkur finnst LXS vera, hvað við lögðum upp með framleiðslunni hvernig þetta ætti að vera. Aldrei að tala illa gagnvart neinum öðrum,“ sagði Birgitta. Í útvarpsþættinum FM95Blö í dag sagðist Patrekur ekki lengur pirraður út í út í stelpurnar í LXS hópnum, ágreiningurinn hafi verið misskilningur. Hann viðurkenndi að hann hefði komið komið nokkrum „low blows“ eða neðanbeltishöggum að á Instagram. Birgitta Líf hafi ekki átt ummælin skilið en hann biðjist afsökunar á þeim. „Við erum náttúrulega alveg vinir, þetta eru tveir vinahópar basically. Við djömmum saman og höfum farið til útlanda einhver af okkur,“ segir Patrekur. Hann segist hafa rætt við Birgittu og Sunnevu sem báðar eru í LXS þáttunum og nú sé málið útkljáð. Viðtalið við Patrek í FM957 má hlusta á hér að neðan en viðtalið hefst á 37:44.
LXS Æði Bíó og sjónvarp Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira