„Mörg ár síðan FH kom hingað til að liggja til baka“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. ágúst 2022 20:00 Rúnar Kristinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var svekktur með að hafa ekki tekið öll stigin gegn FH. Leikurinn var lokaður og endaði með markalausu jafntefli. „Fótboltaleikir eru aldrei fullkomnir. Það vilja allir fá mörk og mistök sem hægt er að benda á þegar lið fá á sig mörk. Við vörðumst vel í kvöld, vorum mikið meira með boltann. FH-ingar voru sáttir með stöðuna og vildu liggja til baka,“ sagði Rúnar og hélt áfram. „FH vildi halda okkur frá markinu og forðast að fá fyrirgjafir á sig og koma okkur í hættulegar stöður en við nýttum okkur það ekki næginlega vel. Fyrirgjafirnar voru ekki nægilega góðar. Við vorum töluvert meira með boltann en þeir en það telur ekkert í fótbolta. FH lagði leikinn svona upp sem heppnaðist hjá þeim.“ Rúnari fannst KR töluvert betri í leiknum og var hundfúll með að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. „Við erum mjög fúlir að hafa ekki unnið leikinn þar sem við vorum meira með boltann og sköpuðum fleiri færi. En dauðafærin voru ekki mörg og þegar þau komu þá klikkuðum við á þeim. Ég man ekki til þess að FH hafi skapað nokkurn skapaðan hlut nema undir lokin þegar þeir fengu gefins aukaspyrnu á vítateig en sem betur fer koma ekki mark upp úr henni.“ Það er mikill óstöðuleiki í KR og í síðustu fjórum leikjum hefur KR tapað tveimur og gert tvö jafntefli. „Við höfum verið óstöðugir á tímabilinu. Við höfum spilað vel og mér fannst við standa okkur vel í kvöld gegn FH sem menn vilja meina að eigi að vera í efri hlutanum. FH kemur hingað og liggur til baka sem skilaði stigi það eru orðin ansi mörg ár síðan FH gerir það á KR-velli,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum. KR Besta deild karla FH Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
„Fótboltaleikir eru aldrei fullkomnir. Það vilja allir fá mörk og mistök sem hægt er að benda á þegar lið fá á sig mörk. Við vörðumst vel í kvöld, vorum mikið meira með boltann. FH-ingar voru sáttir með stöðuna og vildu liggja til baka,“ sagði Rúnar og hélt áfram. „FH vildi halda okkur frá markinu og forðast að fá fyrirgjafir á sig og koma okkur í hættulegar stöður en við nýttum okkur það ekki næginlega vel. Fyrirgjafirnar voru ekki nægilega góðar. Við vorum töluvert meira með boltann en þeir en það telur ekkert í fótbolta. FH lagði leikinn svona upp sem heppnaðist hjá þeim.“ Rúnari fannst KR töluvert betri í leiknum og var hundfúll með að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. „Við erum mjög fúlir að hafa ekki unnið leikinn þar sem við vorum meira með boltann og sköpuðum fleiri færi. En dauðafærin voru ekki mörg og þegar þau komu þá klikkuðum við á þeim. Ég man ekki til þess að FH hafi skapað nokkurn skapaðan hlut nema undir lokin þegar þeir fengu gefins aukaspyrnu á vítateig en sem betur fer koma ekki mark upp úr henni.“ Það er mikill óstöðuleiki í KR og í síðustu fjórum leikjum hefur KR tapað tveimur og gert tvö jafntefli. „Við höfum verið óstöðugir á tímabilinu. Við höfum spilað vel og mér fannst við standa okkur vel í kvöld gegn FH sem menn vilja meina að eigi að vera í efri hlutanum. FH kemur hingað og liggur til baka sem skilaði stigi það eru orðin ansi mörg ár síðan FH gerir það á KR-velli,“ sagði Rúnar Kristinsson að lokum.
KR Besta deild karla FH Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira