Braithwaite vill fimm milljónir evra fyrir að yfirgefa Barcelona Atli Arason skrifar 26. ágúst 2022 20:00 Martin Braithwaite, leikmaður Barcelona. Getty/Marc Gonzalez Danski framherjinn Martin Braithwaite er ekki í áformum Barcelona fyrir yfirstandandi leiktímabil. Barcelona vill segja upp samningi sínum við leikmanninn, sem tekur það ekki í mál nema að félagið borgi upp samninginn. Braithwaite á tvö ár eftir af samningi sínum við Barcelona. Þau tvö ár færa leikmanninum fimm milljónir evra í launagreiðslur og Daninn vill ekki gefa þær fjárhæðir eftir. Ef Barcelona ætlar að rifta samningnum verður félagið að borga Braithwaite þær samningsbundnu fjárhæðir sem leikmaðurinn á inni. Barcelona hefur boðist til að borga helminginn, um 2,5 milljónir evra, en því tilboði var hafnað. Umboðsmenn Braithwaite hafa hafnað öllum viðræðum við félagið eftir að Barcelona skildi Braithwaite ásamt fjórum öðrum leikmönnum eftir í Barcelona, á meðan restin af liðinu fór til Bandaríkjanna að undirbúa leiktímabilið. Það særði Braithwaite sem var fram að því tilbúinn að ræða við félagið um starfslok. Annaðhvort verður Barcelona að standast við skuldbindingar sínar og borga upp samninginn eða leikmaðurinn verður áfram hjá félaginu og ætlar þá að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Lið frá Sádi-Arabíu eru sögð hafa áhuga á danska framherjanum en Barcelona verður að hafa hraðar hendur ef félagið ætlar að ná að semja við eitthvað lið til að borga laun Braithwaite þar sem félagaskiptaglugginn lokar næsta fimmtudag. Spænski boltinn Tengdar fréttir Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 De Jong í æfingahóp sem fór til Miami | Fimm leikmenn ásamt knattspyrnustjóranum Xavi eftir í Barcelona Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, fór með liðinu á undirbúningstímabil þeirra í Bandaríkjunum. Telja einhverjir þetta vera vísbendingu að hann muni þá ekki yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United eftir allt saman. Knattspyrnustjórinn Xavi varð hins vegar eftir í Katalóníu. 16. júlí 2022 16:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Braithwaite á tvö ár eftir af samningi sínum við Barcelona. Þau tvö ár færa leikmanninum fimm milljónir evra í launagreiðslur og Daninn vill ekki gefa þær fjárhæðir eftir. Ef Barcelona ætlar að rifta samningnum verður félagið að borga Braithwaite þær samningsbundnu fjárhæðir sem leikmaðurinn á inni. Barcelona hefur boðist til að borga helminginn, um 2,5 milljónir evra, en því tilboði var hafnað. Umboðsmenn Braithwaite hafa hafnað öllum viðræðum við félagið eftir að Barcelona skildi Braithwaite ásamt fjórum öðrum leikmönnum eftir í Barcelona, á meðan restin af liðinu fór til Bandaríkjanna að undirbúa leiktímabilið. Það særði Braithwaite sem var fram að því tilbúinn að ræða við félagið um starfslok. Annaðhvort verður Barcelona að standast við skuldbindingar sínar og borga upp samninginn eða leikmaðurinn verður áfram hjá félaginu og ætlar þá að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Lið frá Sádi-Arabíu eru sögð hafa áhuga á danska framherjanum en Barcelona verður að hafa hraðar hendur ef félagið ætlar að ná að semja við eitthvað lið til að borga laun Braithwaite þar sem félagaskiptaglugginn lokar næsta fimmtudag.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01 De Jong í æfingahóp sem fór til Miami | Fimm leikmenn ásamt knattspyrnustjóranum Xavi eftir í Barcelona Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, fór með liðinu á undirbúningstímabil þeirra í Bandaríkjunum. Telja einhverjir þetta vera vísbendingu að hann muni þá ekki yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United eftir allt saman. Knattspyrnustjórinn Xavi varð hins vegar eftir í Katalóníu. 16. júlí 2022 16:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25. ágúst 2022 07:01
De Jong í æfingahóp sem fór til Miami | Fimm leikmenn ásamt knattspyrnustjóranum Xavi eftir í Barcelona Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, fór með liðinu á undirbúningstímabil þeirra í Bandaríkjunum. Telja einhverjir þetta vera vísbendingu að hann muni þá ekki yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United eftir allt saman. Knattspyrnustjórinn Xavi varð hins vegar eftir í Katalóníu. 16. júlí 2022 16:00