MUI verður í beinni á Vísi: „Þetta er algjör tilfinningabomba“ Elísabet Hanna skrifar 24. ágúst 2022 16:01 Manuela er framkvæmdarstjóri keppninnar. Skjáskot/Instagram Miss Universe Iceland keppnin hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Manuela Ósk Harðardóttir, sem er framkvæmdarstjóri keppninnar, er afar spennt fyrir kvöldinu og segir undirbúninginn búinn að ganga eins og í sögu í samtali við Vísi. Ferlið hefur gengið vel „Þetta gengur náttúrulega bara ógeðslega vel,“ segir Manuela sem er að skipuleggja og halda utan um keppnina í sjöunda skipti. Hún segist verða „showaðari“ með hverju árinu sem líður en að spenna og stress fylgi því þó alltaf að koma að slíkri keppni. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Allar tilfinningarnar „Það er allt að rúlla smurt fyrir sig og stelpurnar að standa sig ótrúlega vel, ég er svo stolt af þeim,“ segir Manuela sem er að leggja lokahönd á allt fyrir stóra kvöldið í kvöld. Hún segir stress, keppnisskap og allan tilfinningskalann vera í gangi í hópnum. „Það eru líka allir að horfast í augu við það að þetta sé að fara að vera búið, þannig þetta er algjör tilfinningabomba. Við erum búnar að vera saman eins og lítil fjölskylda í gegnum allt ferlið og þjöppumst svo vel saman. Ég fer alltaf, það bregst ekki, að hágráta í krýningu. Maður tengist þessum stelpum sterkum böndum og þetta er búið að vera æðislegur tíma saman.“ View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Spennt fyrir dómaraviðtölunum „Augnablikið sem kannski stendur upp úr fyrir mér í keppnunum eru dómaraviðtölin. Þau eru það sem flesta keppendur kvíðir mest fyrir og það er svo geggjað að sjá þær negla þessi viðtöl, eftir allan þennan undirbúning og stress. Þær gera þetta alltaf svo vel og ég fyllist af svo miklu stolti að það er eiginlega ekkert sem toppar það hjá mér,“ segir hún um sitt uppáhalds augnablik. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Keppnin í beinni Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Sextán stelpur keppast um titilinn í ár Sextán stelpur keppast um titilinn en keppendur eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. Sú sem sigrar mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe 2022 en einnig verður hægt að vinna aðra aukatitla líkt og vinsælasta stúlkan, Miss Eskimo Model, Miss ReebookFitness og Miss Max Factor. „Ég er líka endalaust þakklát fyrir styrktaraðilana okkar og þá sem koma að því að láta drauma þeirra rætast,“ segir Manuela að lokum. Hluti af hópnum sem keppir í kvöld.Aðsend Keppendur eru sem áður segir sextán talsins en þær eru: Jóna Vigdís Guðmundsdóttir, Kolbrún Perla Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir, Elva Björk Jónsdóttir, Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Sylwia Sienkiewicz, Ísabella Þorvaldsdóttir, Sunna Dögg Jónsdóttir, Elsa Rún Stefánsdóttir, Elísabet Tinna Haraldsdóttir, Maríanna Líf Swain, Erika Bjarkadóttir, Alexandra Andreyeva Tomasdottir, Karen Ósk Kjartansdóttir, Jónína Sigurðardóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Góðgerðarbingó til styrktar Gleym Mér Ei Stúlkurnar sem keppa um titilinn í Miss Universe Iceland í ár standa fyrir góðgerðarbingói til styrktar Gleym Mér Ei annað kvöld á Dillon. 27. júlí 2022 16:31 „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. 14. júlí 2022 08:31 „Pabbi minn gaf mér bestu gjöf lífsins, líffæri til að bjarga mér“ Ísabella Þorvaldsdóttir er stolt af öllu sem hún hefur afrekað í lífinu þrátt fyrir veikindi sín en aðeins þriggja ára gekk Ísabella undir nýrnaskiptiaðgerð. Nýrnagjafinn var faðir hennar sem hún segir vera sína stærstu fyrirmynd í lífinu. 18. júlí 2022 14:09 Miss Universe Iceland: Nýbúin að læra að gera tattoo Jóna Vigdís Guðmundsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Southwestern Iceland. Jóna Vigdís starfar sem húðflúrslistakona á stofunni Lifandi list og stefnir á að útskrifast sem viðskiptafræðingur í framtíðinni. Hún segir keppnina gott tækifæri til að fara út fyrir þægindarammann og sigrast á feimninni. 1. ágúst 2022 09:00 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Ferlið hefur gengið vel „Þetta gengur náttúrulega bara ógeðslega vel,“ segir Manuela sem er að skipuleggja og halda utan um keppnina í sjöunda skipti. Hún segist verða „showaðari“ með hverju árinu sem líður en að spenna og stress fylgi því þó alltaf að koma að slíkri keppni. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Allar tilfinningarnar „Það er allt að rúlla smurt fyrir sig og stelpurnar að standa sig ótrúlega vel, ég er svo stolt af þeim,“ segir Manuela sem er að leggja lokahönd á allt fyrir stóra kvöldið í kvöld. Hún segir stress, keppnisskap og allan tilfinningskalann vera í gangi í hópnum. „Það eru líka allir að horfast í augu við það að þetta sé að fara að vera búið, þannig þetta er algjör tilfinningabomba. Við erum búnar að vera saman eins og lítil fjölskylda í gegnum allt ferlið og þjöppumst svo vel saman. Ég fer alltaf, það bregst ekki, að hágráta í krýningu. Maður tengist þessum stelpum sterkum böndum og þetta er búið að vera æðislegur tíma saman.“ View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Spennt fyrir dómaraviðtölunum „Augnablikið sem kannski stendur upp úr fyrir mér í keppnunum eru dómaraviðtölin. Þau eru það sem flesta keppendur kvíðir mest fyrir og það er svo geggjað að sjá þær negla þessi viðtöl, eftir allan þennan undirbúning og stress. Þær gera þetta alltaf svo vel og ég fyllist af svo miklu stolti að það er eiginlega ekkert sem toppar það hjá mér,“ segir hún um sitt uppáhalds augnablik. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Keppnin í beinni Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Sextán stelpur keppast um titilinn í ár Sextán stelpur keppast um titilinn en keppendur eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. Sú sem sigrar mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe 2022 en einnig verður hægt að vinna aðra aukatitla líkt og vinsælasta stúlkan, Miss Eskimo Model, Miss ReebookFitness og Miss Max Factor. „Ég er líka endalaust þakklát fyrir styrktaraðilana okkar og þá sem koma að því að láta drauma þeirra rætast,“ segir Manuela að lokum. Hluti af hópnum sem keppir í kvöld.Aðsend Keppendur eru sem áður segir sextán talsins en þær eru: Jóna Vigdís Guðmundsdóttir, Kolbrún Perla Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir, Elva Björk Jónsdóttir, Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Sylwia Sienkiewicz, Ísabella Þorvaldsdóttir, Sunna Dögg Jónsdóttir, Elsa Rún Stefánsdóttir, Elísabet Tinna Haraldsdóttir, Maríanna Líf Swain, Erika Bjarkadóttir, Alexandra Andreyeva Tomasdottir, Karen Ósk Kjartansdóttir, Jónína Sigurðardóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Góðgerðarbingó til styrktar Gleym Mér Ei Stúlkurnar sem keppa um titilinn í Miss Universe Iceland í ár standa fyrir góðgerðarbingói til styrktar Gleym Mér Ei annað kvöld á Dillon. 27. júlí 2022 16:31 „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. 14. júlí 2022 08:31 „Pabbi minn gaf mér bestu gjöf lífsins, líffæri til að bjarga mér“ Ísabella Þorvaldsdóttir er stolt af öllu sem hún hefur afrekað í lífinu þrátt fyrir veikindi sín en aðeins þriggja ára gekk Ísabella undir nýrnaskiptiaðgerð. Nýrnagjafinn var faðir hennar sem hún segir vera sína stærstu fyrirmynd í lífinu. 18. júlí 2022 14:09 Miss Universe Iceland: Nýbúin að læra að gera tattoo Jóna Vigdís Guðmundsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Southwestern Iceland. Jóna Vigdís starfar sem húðflúrslistakona á stofunni Lifandi list og stefnir á að útskrifast sem viðskiptafræðingur í framtíðinni. Hún segir keppnina gott tækifæri til að fara út fyrir þægindarammann og sigrast á feimninni. 1. ágúst 2022 09:00 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00
Góðgerðarbingó til styrktar Gleym Mér Ei Stúlkurnar sem keppa um titilinn í Miss Universe Iceland í ár standa fyrir góðgerðarbingói til styrktar Gleym Mér Ei annað kvöld á Dillon. 27. júlí 2022 16:31
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
Miss Universe Iceland: Hannaði og saumaði heila fatalínu Jónína Sigurðardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Reykjavík. Jónína ætlar að vera fatahönnuður í framtíðinni en hún hefur nú þegar hannað og saumað heila fatalínu. Hún segir keppnisferlið meðal annars hafa kennt sér mikilvæg samskipti. 14. júlí 2022 08:31
„Pabbi minn gaf mér bestu gjöf lífsins, líffæri til að bjarga mér“ Ísabella Þorvaldsdóttir er stolt af öllu sem hún hefur afrekað í lífinu þrátt fyrir veikindi sín en aðeins þriggja ára gekk Ísabella undir nýrnaskiptiaðgerð. Nýrnagjafinn var faðir hennar sem hún segir vera sína stærstu fyrirmynd í lífinu. 18. júlí 2022 14:09
Miss Universe Iceland: Nýbúin að læra að gera tattoo Jóna Vigdís Guðmundsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Southwestern Iceland. Jóna Vigdís starfar sem húðflúrslistakona á stofunni Lifandi list og stefnir á að útskrifast sem viðskiptafræðingur í framtíðinni. Hún segir keppnina gott tækifæri til að fara út fyrir þægindarammann og sigrast á feimninni. 1. ágúst 2022 09:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið