Mbappé skoraði fljótasta mark í sögu frönsku úrvalsdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. ágúst 2022 23:00 Kylian Mbappe var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn er PSG vann stórsigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Catherine Steenkeste/Getty Images Kylian Mbappé átti sannkallaðan stórleik er Paris Saint-Germain vann risasigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld, 1-7. Mbappé skoraði þrennu fyrir frönsku meistarana, en fyrsta markið skoraði hann eftir aðeins átta sekúndur. Parísarliðið hóf leikinn á vel útfærðu upphafssparki þar sem boltinn barst aftur á Lionel Messi sem lyfti knettinum yfir vörn heimamanna. Þar var mættur eldsnöggur Kylian Mbappé sem lyfti boltanum yfir Leo Jardim í marki Lille og þaðan í netið. Frábær byrjun á leiknum fyrir PSG og aðeins átta sekúndur á klukkunni þegar boltinn fór yfir línuna. Það er jöfnun á metinu yfir fljótasta mark frönsku úrvalsdeildarinnar, en Michel Rio skoraði einnig eftir átta sekúndur fyrir Caen gegn Cannes árið 1992. ⚡ 8 SECONDS ⚡Kylian Mbappé with the fastest goal in Ligue 1 history pic.twitter.com/hNwwStjsY7— B/R Football (@brfootball) August 21, 2022 Markið kom heimamönnum svo sannarlega í opna skjöldu. Gestirnir frá París gengu á lagið og skoruðu sex í viðbót og tryggðu sér stigin þrjú með afar sannfærandi sigri, 1-7. PSG trónir á toppi deildarinnar þegar þrem umferðum er lokið með fullt hús stiga þar sem liðið hefur skorað hvorki meira né minna en 17 mörk í fyrstu þrem leikjunum. Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé skoraði þrennu í risasigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann afar öruggan 1-7 sigur þar sem Kylian Mbappé skoraði þrennu fyrir gestina. 21. ágúst 2022 20:48 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú getur sungið í sturtunni heima hjá þér en það er ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira
Parísarliðið hóf leikinn á vel útfærðu upphafssparki þar sem boltinn barst aftur á Lionel Messi sem lyfti knettinum yfir vörn heimamanna. Þar var mættur eldsnöggur Kylian Mbappé sem lyfti boltanum yfir Leo Jardim í marki Lille og þaðan í netið. Frábær byrjun á leiknum fyrir PSG og aðeins átta sekúndur á klukkunni þegar boltinn fór yfir línuna. Það er jöfnun á metinu yfir fljótasta mark frönsku úrvalsdeildarinnar, en Michel Rio skoraði einnig eftir átta sekúndur fyrir Caen gegn Cannes árið 1992. ⚡ 8 SECONDS ⚡Kylian Mbappé with the fastest goal in Ligue 1 history pic.twitter.com/hNwwStjsY7— B/R Football (@brfootball) August 21, 2022 Markið kom heimamönnum svo sannarlega í opna skjöldu. Gestirnir frá París gengu á lagið og skoruðu sex í viðbót og tryggðu sér stigin þrjú með afar sannfærandi sigri, 1-7. PSG trónir á toppi deildarinnar þegar þrem umferðum er lokið með fullt hús stiga þar sem liðið hefur skorað hvorki meira né minna en 17 mörk í fyrstu þrem leikjunum.
Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé skoraði þrennu í risasigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann afar öruggan 1-7 sigur þar sem Kylian Mbappé skoraði þrennu fyrir gestina. 21. ágúst 2022 20:48 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú getur sungið í sturtunni heima hjá þér en það er ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Sjá meira
Mbappé skoraði þrennu í risasigri PSG Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Lille í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið vann afar öruggan 1-7 sigur þar sem Kylian Mbappé skoraði þrennu fyrir gestina. 21. ágúst 2022 20:48
„Þú getur sungið í sturtunni heima hjá þér en það er ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“