„Hefði hlegið að mér og sagt að mig væri að dreyma of stórt“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. ágúst 2022 15:00 Kolbrún Ólafsdóttir notast við listamannsnafnið KUSK. Aðsend Hin 19 ára gamla Kolbrún Óskarsdóttir, jafnan þekkt sem KUSK, hefur átt öflugt tónlistarár. Hún sigraði Músíktilraunir í mars síðastliðnum og hefur komið fram á tónleikum víða um landið síðan þá. KUSK var að senda frá sér lagið UNDAN BERUM HIMNI, sem er jafnframt fyrsti síngúll af væntanlegri plötu. Platan kemur út nú í haust, ber nafnið SKVALDUR og er fyrsta platan sem söngkonan sendir frá sér. Blaðamaður tók púlsinn á Kolbrúnu og fékk að heyra nánar um lagið, sem hún lýsir sem poppuðu gítarlag, fyllt með draumkenndum synthum og laglínum. UNDAN BERUM HIMNI var samið í svefnherbergi tónlistarkonunnar á sínum tíma en rataði svo með henni í Músíktilraunir í mars. Lagið hefur síðan þá verið í þróun og spilað á hinum ýmsu tónleikum. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n - KUSK (@kolbrunoskars) KUSK hefur verið í tónlist í rúmt ár þar sem hún hefur prófað sig áfram í lagasmíðum og pródúseringu. Eftir sigurinn á Músíktilraunum 2022 hefur hún haldið áfram að koma fram og þá oftast með besta vini sínum og samstarfsmanni Óvita. Spilað út fyrir landsteinana „Þegar sumarið tók við af menntaskóla hafði ég ekki hugmynd um hvert tónlistin myndi taka mig. Ég er búin að fá svo ótrúlega mörg frábær tækifæri til þess að koma fram og unna tónlistinni. Til dæmis höfum við Óviti fengið að spila í Hljómskálagarðinum á 17. júní, á Innipúkanum um Verslunarmannahelgina og höfum jafnvel náð til útlanda þar sem við spiluðum á Westerpop í Hollandi í byrjun júlí,“ segir Kolbrún og bætir við: „Ég er svo ótrúlega þakklát fyrir að hafa fengið að fara út úr þægindarammanum eins mikið og ég hef gert þetta sumar og er svo sannarlega tilbúin í að fara gefa út alla þessa tónlist.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n - KUSK (@kolbrunoskars) Draumur að rætast Rúsínan í pylsuendanum verður morgundagurinn að sögn Kolbrúnar. „Einn stærsti draumurinn er þó eftir því á morgun fáum við Óviti að koma fram á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt. Ef ég hefði getað sagt sjálfri mér á síðustu Menningarnótt 2019 að ég myndi standa á sviði þar sem mínar stærstu fyrirmyndir stóðu þá aðeins þrem árum seinna hefði ég hlegið að mér og sagt að mig væri að dreyma of stórt,“ segir Kolbrún að lokum. Lagið er mixað af Kára Hrafn Guðmundssyni og masterað af Starra Snæ Valdimarssyni. Tónlist Músíktilraunir Tengdar fréttir KUSK og Óviti gefa út lagið Elsku vinur: „Samið í einu góðu útrásarkasti í stúdíóinu“ Tónlistarfólkið Kolbrún og Hrannar, jafnan þekkt sem KUSK og Óviti, sendu frá sér lagið Elsku vinur í dag. Þetta er í annað sinn sem þau sameina krafta sína en áður hafa þau gefið út lagið Flugvélar. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að forvitnast um nýja lagið. 20. maí 2022 11:31 „Langar að koma lífinu öllu af stað og sjá hvar við endum“ Söngkonan Kolbrún Óskarsdóttir er 18 ára gömul og lýsir sér sem miðbæjarrottu úr Reykjavík. Þessi unga söngkona gengur undir listamannsnafninu KUSK og sendi frá sér sitt fyrsta lag í dag. Lagið heitir Flugvélar og er unnið með dúóinu Óviti, sem Hrannar Máni og Snorri Beck skipa. 4. mars 2022 14:30 Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. 28. apríl 2022 09:31 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Platan kemur út nú í haust, ber nafnið SKVALDUR og er fyrsta platan sem söngkonan sendir frá sér. Blaðamaður tók púlsinn á Kolbrúnu og fékk að heyra nánar um lagið, sem hún lýsir sem poppuðu gítarlag, fyllt með draumkenndum synthum og laglínum. UNDAN BERUM HIMNI var samið í svefnherbergi tónlistarkonunnar á sínum tíma en rataði svo með henni í Músíktilraunir í mars. Lagið hefur síðan þá verið í þróun og spilað á hinum ýmsu tónleikum. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n - KUSK (@kolbrunoskars) KUSK hefur verið í tónlist í rúmt ár þar sem hún hefur prófað sig áfram í lagasmíðum og pródúseringu. Eftir sigurinn á Músíktilraunum 2022 hefur hún haldið áfram að koma fram og þá oftast með besta vini sínum og samstarfsmanni Óvita. Spilað út fyrir landsteinana „Þegar sumarið tók við af menntaskóla hafði ég ekki hugmynd um hvert tónlistin myndi taka mig. Ég er búin að fá svo ótrúlega mörg frábær tækifæri til þess að koma fram og unna tónlistinni. Til dæmis höfum við Óviti fengið að spila í Hljómskálagarðinum á 17. júní, á Innipúkanum um Verslunarmannahelgina og höfum jafnvel náð til útlanda þar sem við spiluðum á Westerpop í Hollandi í byrjun júlí,“ segir Kolbrún og bætir við: „Ég er svo ótrúlega þakklát fyrir að hafa fengið að fara út úr þægindarammanum eins mikið og ég hef gert þetta sumar og er svo sannarlega tilbúin í að fara gefa út alla þessa tónlist.“ View this post on Instagram A post shared by Kolbru n - KUSK (@kolbrunoskars) Draumur að rætast Rúsínan í pylsuendanum verður morgundagurinn að sögn Kolbrúnar. „Einn stærsti draumurinn er þó eftir því á morgun fáum við Óviti að koma fram á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt. Ef ég hefði getað sagt sjálfri mér á síðustu Menningarnótt 2019 að ég myndi standa á sviði þar sem mínar stærstu fyrirmyndir stóðu þá aðeins þrem árum seinna hefði ég hlegið að mér og sagt að mig væri að dreyma of stórt,“ segir Kolbrún að lokum. Lagið er mixað af Kára Hrafn Guðmundssyni og masterað af Starra Snæ Valdimarssyni.
Tónlist Músíktilraunir Tengdar fréttir KUSK og Óviti gefa út lagið Elsku vinur: „Samið í einu góðu útrásarkasti í stúdíóinu“ Tónlistarfólkið Kolbrún og Hrannar, jafnan þekkt sem KUSK og Óviti, sendu frá sér lagið Elsku vinur í dag. Þetta er í annað sinn sem þau sameina krafta sína en áður hafa þau gefið út lagið Flugvélar. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að forvitnast um nýja lagið. 20. maí 2022 11:31 „Langar að koma lífinu öllu af stað og sjá hvar við endum“ Söngkonan Kolbrún Óskarsdóttir er 18 ára gömul og lýsir sér sem miðbæjarrottu úr Reykjavík. Þessi unga söngkona gengur undir listamannsnafninu KUSK og sendi frá sér sitt fyrsta lag í dag. Lagið heitir Flugvélar og er unnið með dúóinu Óviti, sem Hrannar Máni og Snorri Beck skipa. 4. mars 2022 14:30 Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. 28. apríl 2022 09:31 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
KUSK og Óviti gefa út lagið Elsku vinur: „Samið í einu góðu útrásarkasti í stúdíóinu“ Tónlistarfólkið Kolbrún og Hrannar, jafnan þekkt sem KUSK og Óviti, sendu frá sér lagið Elsku vinur í dag. Þetta er í annað sinn sem þau sameina krafta sína en áður hafa þau gefið út lagið Flugvélar. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að forvitnast um nýja lagið. 20. maí 2022 11:31
„Langar að koma lífinu öllu af stað og sjá hvar við endum“ Söngkonan Kolbrún Óskarsdóttir er 18 ára gömul og lýsir sér sem miðbæjarrottu úr Reykjavík. Þessi unga söngkona gengur undir listamannsnafninu KUSK og sendi frá sér sitt fyrsta lag í dag. Lagið heitir Flugvélar og er unnið með dúóinu Óviti, sem Hrannar Máni og Snorri Beck skipa. 4. mars 2022 14:30
Silja Rós og Kusk á upphitunargleði RVK Feminist Film Festival Laugardaginn 30. apríl mun RVK Feminist Film Festival bjóða til upphitunargleði á LOFT Hostel. Þar verður í boði markaður, tónlist, húðflúr og söfnun fyrir nýrri rannsókn. 28. apríl 2022 09:31