Fylkir á toppinn eftir sigur í sjö marka leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2022 21:18 Fylkir vann sigur í markaleik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og var nóg af mörkum sem litu dagsins ljós. Fylkir lyfti sér á topp deildarinnar með 4-3 sigri gegn Selfyssingum og þá vann Fjölnir einnig 4-3 sigur gegn Grindavík. Emil Ásmundsson kom Fylkismönnum yfir gegn Selfyssingum strax á fjórðu mínútu áður en Birkir Eyþórsson tvöfaldaði forystu heimamanna á 41. mínútu. Emil var svo aftur á ferðinni stuttu fyrir hálfleik þegar hann breytti stöðunni í 3-0. Gary Martin og Valdimar Jóhannsson minnkuðu muninn fyrir Selfyssinga í 3-2 snemma í síðari hálfleik, en Birkir Eyþórsson gerði út um leikinn á 63. mínútu áður en Hrvoje Yokic klóraði í bakkann fyrir gestina á lokamínútu leiksins af vítapunktinum. Niðurstaðan því 4-3 sigur Fylkis og sigurinn lyftir þeim á topp deildarinnar með 39 stig eftir 17 leiki, tveimur stigum meira en HK sem situr í öðru sæti. Selfyssingar sitja hins vegar í sjötta sæti deildarinnar með 25 stig. Fjölnir vann einnig 4-3 sigur er liðið tók á móti Grindavík þar sem gestirnir frá Grindavík komust í 0-2 eftir aðeins átta mínútur með mörkum frá Kenan Turudija og Aroni Jóhannssyni. Dofri Snorrason minnkaði muninn fyrir Fylkismenn tveimur mínútum síðar áður en Hans Viktor Guðmundsson jafnaði metin fyrir hálfleik. Kristófer Páll Viðarsson kom Grindvíkingum yfir á nýjan leik á 59. mínútu, en Viktor Andri Hafþórsson jafnaði metin sjö mínútum síðar. Það var svo Hans Viktor Guðmundsson sem tryggði Fjölnismönnum 4-3 sigur með marki á 69. mínútu. Fjölnismenn sitja nú í þriðja sæti deildarinnar með 30 stig, tíu stigum meira en Grindavík sem situr í tíunda sæti. Í öðrum leikjum kvöldsins vann Afturelding 4-1 sigur gegn KV, Kórdrengir lögðu Vestra 4-0 og Grótta vann 0-1 útisigur gegn Þrótti Vogum. Lengjudeild karla Fylkir UMF Selfoss Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Sjá meira
Emil Ásmundsson kom Fylkismönnum yfir gegn Selfyssingum strax á fjórðu mínútu áður en Birkir Eyþórsson tvöfaldaði forystu heimamanna á 41. mínútu. Emil var svo aftur á ferðinni stuttu fyrir hálfleik þegar hann breytti stöðunni í 3-0. Gary Martin og Valdimar Jóhannsson minnkuðu muninn fyrir Selfyssinga í 3-2 snemma í síðari hálfleik, en Birkir Eyþórsson gerði út um leikinn á 63. mínútu áður en Hrvoje Yokic klóraði í bakkann fyrir gestina á lokamínútu leiksins af vítapunktinum. Niðurstaðan því 4-3 sigur Fylkis og sigurinn lyftir þeim á topp deildarinnar með 39 stig eftir 17 leiki, tveimur stigum meira en HK sem situr í öðru sæti. Selfyssingar sitja hins vegar í sjötta sæti deildarinnar með 25 stig. Fjölnir vann einnig 4-3 sigur er liðið tók á móti Grindavík þar sem gestirnir frá Grindavík komust í 0-2 eftir aðeins átta mínútur með mörkum frá Kenan Turudija og Aroni Jóhannssyni. Dofri Snorrason minnkaði muninn fyrir Fylkismenn tveimur mínútum síðar áður en Hans Viktor Guðmundsson jafnaði metin fyrir hálfleik. Kristófer Páll Viðarsson kom Grindvíkingum yfir á nýjan leik á 59. mínútu, en Viktor Andri Hafþórsson jafnaði metin sjö mínútum síðar. Það var svo Hans Viktor Guðmundsson sem tryggði Fjölnismönnum 4-3 sigur með marki á 69. mínútu. Fjölnismenn sitja nú í þriðja sæti deildarinnar með 30 stig, tíu stigum meira en Grindavík sem situr í tíunda sæti. Í öðrum leikjum kvöldsins vann Afturelding 4-1 sigur gegn KV, Kórdrengir lögðu Vestra 4-0 og Grótta vann 0-1 útisigur gegn Þrótti Vogum.
Lengjudeild karla Fylkir UMF Selfoss Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Sjá meira