„Við skulum gleyma því að þetta hafi gerst“ Nettó 9. ágúst 2022 10:10 Það gekk á ýmsu í eldhúsinu þegar Helgi Jean Claessen eldaði fyllta tómata með kúrbít fyrir Hafdísi Huld. Í nýjasta þætti Get ég eldað? tekur Helgi Jean á móti Hafdísi Huld söngkonu. Þau fóru saman í Nettó og versluðu í fyllta tómata með kúrbít. Það kom fljótlega í ljós að það vantaði perlubygg og voru þá notuð ýmis ráð til að bæta það upp. Hafdís Huld fékk svo að eiga lokasvar þáttaraðarinnar. Getur Helgi eldað? Klippa: Get ég eldað? 6. þáttur UPPSKRIFT fyrir 4 fenginn frá fræ.com 1 laukur 4 hvítlauksrif 2 öskjur stórir íslenskir tómatar / 10 stk* 1/2 bolli / 100gr íslenskt perlubygg 1 meðalstór kúrbítur / 250 - 300gr 1 msk ferskt garðablóðberg/timjan/thyme 2 msk næringarger chili flögur eftir smekk salt + fjórar árstíðir pipar frá Kryddhúsinu ólífur 70gr furuhnetur *Íslensku tómatarnir eru sérstaklega stórir þessa dagana og líkjast buff tómötum en eru merktir eins og venjulega. Buff tómatar eru líka frábærir í þessa uppskrift vegna þess hversu stórir þeir eru. AÐFERÐ Hitið ofninn á 180*c. Sjóðið perlubygg eftir leiðbeiningum. Fínskerið lauk og kúrbít og mýkið á pönnu ásamt örlítilli olíu á miðlungs hita. Skerið toppinn af tómötunum og losið kjarnann úr. Bætið kjarnanum út á pönnuna. Látið malla í nokkrar mínútur. Skolið og sigtið perlubyggið og bætið út á pönnuna. Bætið garðablóðbergi við með því að losa laufin af stönglunum. Saltið og piprið - ég notaði fjórar árstíðir frá Kryddhúsinu en það eru fjórar gerðir af piparkornum sem gefa ótrúlega gott bragð. Bætið hvítlauk, næringargeri og chili flögum út á pönnuna og hrærið vel. Fyllið tómatana með blöndunni og setjið toppinn á. Bakið tómatana í 20-30 míútur eftir stærð þeirra. Þeir verða pínu krumpaðir og sætir. Berið fram með ristuðum furuhnetum og ólífum. Njótið ótrúlega vel! Matur Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira
Það kom fljótlega í ljós að það vantaði perlubygg og voru þá notuð ýmis ráð til að bæta það upp. Hafdís Huld fékk svo að eiga lokasvar þáttaraðarinnar. Getur Helgi eldað? Klippa: Get ég eldað? 6. þáttur UPPSKRIFT fyrir 4 fenginn frá fræ.com 1 laukur 4 hvítlauksrif 2 öskjur stórir íslenskir tómatar / 10 stk* 1/2 bolli / 100gr íslenskt perlubygg 1 meðalstór kúrbítur / 250 - 300gr 1 msk ferskt garðablóðberg/timjan/thyme 2 msk næringarger chili flögur eftir smekk salt + fjórar árstíðir pipar frá Kryddhúsinu ólífur 70gr furuhnetur *Íslensku tómatarnir eru sérstaklega stórir þessa dagana og líkjast buff tómötum en eru merktir eins og venjulega. Buff tómatar eru líka frábærir í þessa uppskrift vegna þess hversu stórir þeir eru. AÐFERÐ Hitið ofninn á 180*c. Sjóðið perlubygg eftir leiðbeiningum. Fínskerið lauk og kúrbít og mýkið á pönnu ásamt örlítilli olíu á miðlungs hita. Skerið toppinn af tómötunum og losið kjarnann úr. Bætið kjarnanum út á pönnuna. Látið malla í nokkrar mínútur. Skolið og sigtið perlubyggið og bætið út á pönnuna. Bætið garðablóðbergi við með því að losa laufin af stönglunum. Saltið og piprið - ég notaði fjórar árstíðir frá Kryddhúsinu en það eru fjórar gerðir af piparkornum sem gefa ótrúlega gott bragð. Bætið hvítlauk, næringargeri og chili flögum út á pönnuna og hrærið vel. Fyllið tómatana með blöndunni og setjið toppinn á. Bakið tómatana í 20-30 míútur eftir stærð þeirra. Þeir verða pínu krumpaðir og sætir. Berið fram með ristuðum furuhnetum og ólífum. Njótið ótrúlega vel!
Matur Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira