Barcelona reyndi að hræða De Jong til að losna við hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 08:01 Frenkie de Jong í síðasta undirbúningsleik Barcelona fyrir tímabilið sem var á móti Pumas UNAM í leiknum um Joan Gamper bikarinn. EPA-EFE/Alejandro Garcia Frenkie de Jong vill vera áfram hjá Barcelona en Katalóníumennirnir vilja endilega losna við að borga risasamning hans. Nýjustu fréttir af þessari sápuóperu í Barcelona er að forráðamenn Barcelona hafi reynt að hræða De Jong í sumar um að samningur hans væri ólöglegur. Samkvæmt nýjustu fréttum þá á De Jong að hafa fengið bréf í júlí þar sem hann var varaður við því að það væri mögulega eitthvað ólöglegt við nýja samninginn sem De Jong skrifaði undir árið 2020. EXCLUSIVE: Barcelona told Frenkie de Jong on July 15 they have evidence of criminality around contract given by old board + cause for legal action vs all involved. #FCBarcelona asked him to annul deal & revert to previous terms @TheAthleticUK #MUFC #CFC https://t.co/g1at9ZqYL0— David Ornstein (@David_Ornstein) August 8, 2022 ESPN segir frá þessu en þar kemur líka fram að menn í kringum hollenska landsliðsmanninn segja að samningurinn hans sé í raun fullkomlega löglegur. Með þessu á Barcelona að hafa verið að reyna setja pressu á De Jong að annað hvort yfirgefa félagið eða gera nýjan samning með lægri laun. Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og vill gera allt til að losna við að borga De Jong gríðarhá laun sem umræddur samningur segir til um. Frenkie de Jong pictured before Barcelona's friendly against Pumas pic.twitter.com/hvMzAy938z— ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2022 Á þeim tíma sem bréfið var sent þá hafði Barcelona náð samkomulagi við Manchester United um kaup á De Jong en leikmaðurinn vildi ekki fara. De Jong tók á sig óbeina launalækkun í október 2020, þegar Josep Maria Bartomeu var forseti félagsins, en það gerði hann með því að færa hluta af launum sínum fram í tímann um leið og hann framlengdi samninginn sinn til júní 2026. Núverandi stjórn Barelona telur að þarna sé einhver maðkur í mysunni en á sama tíma þá gerðu þeir Marc-Andre ter Stegen, Gerard Pique og Clement Lenglet sama við sína samninga. Spænski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Sjá meira
Samkvæmt nýjustu fréttum þá á De Jong að hafa fengið bréf í júlí þar sem hann var varaður við því að það væri mögulega eitthvað ólöglegt við nýja samninginn sem De Jong skrifaði undir árið 2020. EXCLUSIVE: Barcelona told Frenkie de Jong on July 15 they have evidence of criminality around contract given by old board + cause for legal action vs all involved. #FCBarcelona asked him to annul deal & revert to previous terms @TheAthleticUK #MUFC #CFC https://t.co/g1at9ZqYL0— David Ornstein (@David_Ornstein) August 8, 2022 ESPN segir frá þessu en þar kemur líka fram að menn í kringum hollenska landsliðsmanninn segja að samningurinn hans sé í raun fullkomlega löglegur. Með þessu á Barcelona að hafa verið að reyna setja pressu á De Jong að annað hvort yfirgefa félagið eða gera nýjan samning með lægri laun. Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og vill gera allt til að losna við að borga De Jong gríðarhá laun sem umræddur samningur segir til um. Frenkie de Jong pictured before Barcelona's friendly against Pumas pic.twitter.com/hvMzAy938z— ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2022 Á þeim tíma sem bréfið var sent þá hafði Barcelona náð samkomulagi við Manchester United um kaup á De Jong en leikmaðurinn vildi ekki fara. De Jong tók á sig óbeina launalækkun í október 2020, þegar Josep Maria Bartomeu var forseti félagsins, en það gerði hann með því að færa hluta af launum sínum fram í tímann um leið og hann framlengdi samninginn sinn til júní 2026. Núverandi stjórn Barelona telur að þarna sé einhver maðkur í mysunni en á sama tíma þá gerðu þeir Marc-Andre ter Stegen, Gerard Pique og Clement Lenglet sama við sína samninga.
Spænski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Sjá meira