Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2022 13:30 Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. Meðal annars sýna myndirnar andarunga nýta sér skjaldbökur til að komast leiðar sinnar, íkorna leggja sig, uglu sem virðist hlægjandi og ýmislegt fleira. Forsvarsmenn keppninnar, sem haldin er á ári hverju samhliða keppninni Comedy Pet Photo Awards, sé ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu. Þetta er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Hægt er að senda inn myndir í keppnina til 1. september. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á vef keppninnar. Selir hvíla sig eftir langan leikslag. Sumir selir eru betri koddar en aðrir.Andrew Peacock/Comedy Wildlife 2022 Ungir sléttuúlfar að leik í Bandaríkjunum.Deena Sveinsson/Comedy Wildlife 2022 Þessari önd virðist hafa brugðið mikið við að sjá ljósmyndarann. Ekki fylgir sögunni hvort öndin hafi lent á linsunni.Gary Readore/Comedy Wildlife 2022 Þetta er merkileg mynd af mjög sjaldgæfu dýri. Kanadíski „Grín-elgurinn“ er frægur fyrir að hlæja að göngufólki.Kerry Singleton/Comedy Wildlife 2022 „Aðeins neðar, já þarna.“Lea Scaddan/Comedy Wildlife 2022 Ljósmyndari rakst á þessa djörfu og stílhreinu antílópu í Tansaníu.Lincol Lin/Comedy Wildlife 2022 Nei, þetta er ekki eitthvað risastórt skrímsli. Þetta er lítill snigill sem ljósmyndarinnar segir að hafa verið nokkuð brugðið við myndatökuna. Ekki liggur fyrir hvernig hann á að vita hvað snigillinn hafi verið að hugsa.PF Loke/Comedy Wildlife 2022 Það verður að segjast að þessi andarungi er einhvers konar snillingur.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Þessi ugla á gott leyndarmál.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Gíraffi notar tré til að klóra sér.Shelly Perkins/Comedy Wildlife 2022 Þessi mynd ætti að bera titilinn „bugun“. Greyið íkorninn.Stuart Malcolm/Comedy Wildlife 2022 „Nei, hææææ!“Tiffany Heymans/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf bara að láta börn heyra það.Tony Dodge/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf líka að láta foreldra heyra það.YARON SCHMID/Comedy Wildlife 2022 Þrír sannkallaðir njósnaotrar.William Parkinson/Comedy Wildlife 2022 Dýr Grín og gaman Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Meðal annars sýna myndirnar andarunga nýta sér skjaldbökur til að komast leiðar sinnar, íkorna leggja sig, uglu sem virðist hlægjandi og ýmislegt fleira. Forsvarsmenn keppninnar, sem haldin er á ári hverju samhliða keppninni Comedy Pet Photo Awards, sé ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu. Þetta er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Hægt er að senda inn myndir í keppnina til 1. september. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á vef keppninnar. Selir hvíla sig eftir langan leikslag. Sumir selir eru betri koddar en aðrir.Andrew Peacock/Comedy Wildlife 2022 Ungir sléttuúlfar að leik í Bandaríkjunum.Deena Sveinsson/Comedy Wildlife 2022 Þessari önd virðist hafa brugðið mikið við að sjá ljósmyndarann. Ekki fylgir sögunni hvort öndin hafi lent á linsunni.Gary Readore/Comedy Wildlife 2022 Þetta er merkileg mynd af mjög sjaldgæfu dýri. Kanadíski „Grín-elgurinn“ er frægur fyrir að hlæja að göngufólki.Kerry Singleton/Comedy Wildlife 2022 „Aðeins neðar, já þarna.“Lea Scaddan/Comedy Wildlife 2022 Ljósmyndari rakst á þessa djörfu og stílhreinu antílópu í Tansaníu.Lincol Lin/Comedy Wildlife 2022 Nei, þetta er ekki eitthvað risastórt skrímsli. Þetta er lítill snigill sem ljósmyndarinnar segir að hafa verið nokkuð brugðið við myndatökuna. Ekki liggur fyrir hvernig hann á að vita hvað snigillinn hafi verið að hugsa.PF Loke/Comedy Wildlife 2022 Það verður að segjast að þessi andarungi er einhvers konar snillingur.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Þessi ugla á gott leyndarmál.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Gíraffi notar tré til að klóra sér.Shelly Perkins/Comedy Wildlife 2022 Þessi mynd ætti að bera titilinn „bugun“. Greyið íkorninn.Stuart Malcolm/Comedy Wildlife 2022 „Nei, hææææ!“Tiffany Heymans/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf bara að láta börn heyra það.Tony Dodge/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf líka að láta foreldra heyra það.YARON SCHMID/Comedy Wildlife 2022 Þrír sannkallaðir njósnaotrar.William Parkinson/Comedy Wildlife 2022
Dýr Grín og gaman Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira