„Kveikir á streyminu, færð Helga inn í tjaldið, allir í stuði“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júlí 2022 20:30 Helgi var í feiknastuði þegar fréttastofa ræddi við hann um tónleikana, sem verða annað kvöld. Vísir/Bjarni Þó að stór hluti þjóðarinnar þeysist nú landshlutanna á milli eru alltaf einhverjir sem ákveða að vera heima og taka því rólega yfir verslunarmannahelgina. Sá hópur er þó langt frá því að vera dæmdur til að sitja auðum höndum og láta sér leiðast. Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson ætlar að blása til tónleika sem verða aðgengilegir hvar sem er á landinu, hvort sem fólk er heima eða á ferð og flugi. „Við ætlum að vera bara með gargandi stuð og stemningu eins og við erum vanir. Við verðum í beinni útsendingu á laugardagskvöldið, klukkan níu. Fólk getur nálgast þetta á mjög einfaldan hátt. Fullt af gestum, óvæntir. Við reynum að koma fólki á óvart eins og venjulega,“ sagði Helgi í samtali við fréttastofu, þar sem hann tók sér smá hlé frá tónleikaundirbúningi. Tónleikarnir verða aðgengilegir á vefsíðunni helgibjorns.is. Helgi segir að líklega sé um að ræða stærstu hátíð helgarinnar. „Það eru margir af þessum hátíðarhöldurum pínulítið viðkvæmir fyrir því hvaða hátíð er stærst. Þess vegna segi ég, við gerðum þetta í fyrra og þá áætlum við að 35 til 45 þúsund manns hafi verið að horfa á okkur. Þannig að ég veit ekki hvort einhver annar getur toppað það,“ segir Helgi. Tónleikarnir séu fyrir alla, heima og að heiman. „Og meira að segja, þá gætir þú verið í tjaldinu á Þjóðhátíð, grenjandi rigning úti, ekkert skemmtilegt í brekkunni. Búmm! Kveikir á streyminu, færð Helga inn í tjaldið, allir í stuði. Er það ekki eitthvað?“ Fréttastofa fékk örlítið sýnishorn af því sem vænta má á tónleikunum annað kvöld, en það má sjá í spilaranum hér að ofan. Tónlist Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson ætlar að blása til tónleika sem verða aðgengilegir hvar sem er á landinu, hvort sem fólk er heima eða á ferð og flugi. „Við ætlum að vera bara með gargandi stuð og stemningu eins og við erum vanir. Við verðum í beinni útsendingu á laugardagskvöldið, klukkan níu. Fólk getur nálgast þetta á mjög einfaldan hátt. Fullt af gestum, óvæntir. Við reynum að koma fólki á óvart eins og venjulega,“ sagði Helgi í samtali við fréttastofu, þar sem hann tók sér smá hlé frá tónleikaundirbúningi. Tónleikarnir verða aðgengilegir á vefsíðunni helgibjorns.is. Helgi segir að líklega sé um að ræða stærstu hátíð helgarinnar. „Það eru margir af þessum hátíðarhöldurum pínulítið viðkvæmir fyrir því hvaða hátíð er stærst. Þess vegna segi ég, við gerðum þetta í fyrra og þá áætlum við að 35 til 45 þúsund manns hafi verið að horfa á okkur. Þannig að ég veit ekki hvort einhver annar getur toppað það,“ segir Helgi. Tónleikarnir séu fyrir alla, heima og að heiman. „Og meira að segja, þá gætir þú verið í tjaldinu á Þjóðhátíð, grenjandi rigning úti, ekkert skemmtilegt í brekkunni. Búmm! Kveikir á streyminu, færð Helga inn í tjaldið, allir í stuði. Er það ekki eitthvað?“ Fréttastofa fékk örlítið sýnishorn af því sem vænta má á tónleikunum annað kvöld, en það má sjá í spilaranum hér að ofan.
Tónlist Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira