Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Hjörvar Ólafsson skrifar 25. júlí 2022 18:16 Gary Neville ritaði áhugaverða twitter-færslu í dag. Vísir/Getty Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. Neville telur það stríða gegn reglum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, að Barcelona sé að kaupa leikmenn dýrum dómum á meðan þeir skulda leikmönnum sínum laun. Hvetur Neville því Frenkie de Jong að leita til alþjóðlegu leikmannasamtakanna, FIFPRO, til þess að gæta réttar síns. Frenkie de Jong hefur verið orðaður við Manchester United, fyrrverandi félag Neville, í allt sumar en ógreidd laun hollenska landsliðsmannsins flækja þau mögulegu félagaskipti. De Jong should consider legal action v Barcelona and all players should be behind him!A club spending fortunes on new players whilst not paying the ones they have under contract their full money is immoral and a breach. @FIFPRO should be all over bullying like this and stop it.— Gary Neville (@GNev2) July 25, 2022 Þrátt fyrir að vera í fjárhagslegum erfiðleikum hefur Barcelona fest kaup á Raphinha og Robert Lewandowski og fengið Andreas Christensen og Franck Kessie til liðs við sig á frjálsri sölu. Þá er félagið í viðræðum við Sevilla um kaup á franska landsliðsmanninum Jules Kounde. Barcelona hefur eytt 103 milljónum evra í leikmenn í sumar en einungis Arsenal, Manchester City, Bayern München og Leeds United hafa eytt meiru. Til þess að fjármagna þessi kaup og minnka skuldahala sinn hefur Barcelona bæði tekið bankalán og selt fjórðung af framtíðar sjónvarpstekjum sínum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Neville telur það stríða gegn reglum alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, að Barcelona sé að kaupa leikmenn dýrum dómum á meðan þeir skulda leikmönnum sínum laun. Hvetur Neville því Frenkie de Jong að leita til alþjóðlegu leikmannasamtakanna, FIFPRO, til þess að gæta réttar síns. Frenkie de Jong hefur verið orðaður við Manchester United, fyrrverandi félag Neville, í allt sumar en ógreidd laun hollenska landsliðsmannsins flækja þau mögulegu félagaskipti. De Jong should consider legal action v Barcelona and all players should be behind him!A club spending fortunes on new players whilst not paying the ones they have under contract their full money is immoral and a breach. @FIFPRO should be all over bullying like this and stop it.— Gary Neville (@GNev2) July 25, 2022 Þrátt fyrir að vera í fjárhagslegum erfiðleikum hefur Barcelona fest kaup á Raphinha og Robert Lewandowski og fengið Andreas Christensen og Franck Kessie til liðs við sig á frjálsri sölu. Þá er félagið í viðræðum við Sevilla um kaup á franska landsliðsmanninum Jules Kounde. Barcelona hefur eytt 103 milljónum evra í leikmenn í sumar en einungis Arsenal, Manchester City, Bayern München og Leeds United hafa eytt meiru. Til þess að fjármagna þessi kaup og minnka skuldahala sinn hefur Barcelona bæði tekið bankalán og selt fjórðung af framtíðar sjónvarpstekjum sínum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira