Twitter um leikinn við Frakka: „Takk stelpur“ Árni Jóhannsson skrifar 18. júlí 2022 21:30 Íslensku stuðningsmennirnir stóðu sig vel allan leikinn eins og áður. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ísland átti séns á að komast áfram í 8-liða úrslit á EM 2022 í Englandi þegar leikið var við sterkt lið Frakka sem þó gerði sex breytingar á liði sínu. Leikurinn endaði 1-1 en Belgar unnu Ítali og því eru Stelpurnar okkar úr leik. Twitter þjóðin var að sjálfsögðu með sínar skoðanir á því sem fór fram. Það var lítil hætta á að fólk myndi missa af þessu en þó rétt að brýna fólk eins og Eva Ben gerði fyrr í dag. Það er kominn leikdagsfiðringur - ekki missa af þessu takk https://t.co/Q7AT4Kqts4— Eva Ben (@evaben91) July 18, 2022 Við fengum stuðning frá heimamönnum sem var vel þeginn. Áfram Ísland #WEURO2022 @footballiceland #dottir pic.twitter.com/4s33vRuSYX— Elliott Green (@elliott1301) July 18, 2022 Everyone at Crewe Alex is hoping that our friends @footballiceland get exactly the result they need in their final group game vs France tonight.The Icelandic fans are sure to rock the New York! KO 8pmGood luck from us all #Icelandwomen #CreweAlex #WEURO2022 #ISL pic.twitter.com/dA2FpQfZk6— Crewe Alexandra (@crewealexfc) July 18, 2022 Og ánægja var með breytingar á byrjunarliðinu sem voru jákvæðar fyrir sóknarleik liðsins en það var nauðsynlegt að skora mark eða mörk í kvöld. Þó er það ekki tekið út með sældinni því að breytingar vekja umtal og geta verið gagnrýniverðar eins og breytingar á vörninni báru með sér. Jákvætt að Agla komi inn með smá flair og Karólína fer á miðjuna. Sóknarleikurinn okkar verður strax betri. Þetta eru hinsvegar galnar varnarskiptingar fyrir svona stóran leik. Þar sem vörnin hefur verið okkar sterkasta vopn á þessu móti. #fotboltinet https://t.co/3WekgPnmWo— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 18, 2022 Skil ekki alveg pælinguna með að taka Guðrúnu út ef hún er ekki meidd eða tæp því frammistaða hennar hefur verið rosalega góð #fotboltinet— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) July 18, 2022 Knattspyrnusambandi Evrópu fannst rétt að rifja upp mark Íslands á móti Ítalíu og fagnaðarlæti Karólínu og það var vel séð. The long throw The half-volley The knee slide The early opener for #ISL from @karolinalea39 in their 1-1 draw against Italy on MD2 #WEURO2022 | @footballiceland pic.twitter.com/Xunj97yNVx— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 18, 2022 Andinn var orðinn rosalegur rétt fyrir leikinn. Lets goooooooooooooo #fotbolti #emruv pic.twitter.com/f8pWasAYad— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 18, 2022 Adam og Eva voru ekki lengi í paradís en Frakkar skoruðu mark eftir 45 sekúndur. Sumir meðhöndla áfallið með kaldhæðni. Það er líka allt í lagi. lúxus byrjun— Doddi (@doddidd) July 18, 2022 Það var eins gott að við þéttum vörnina #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) July 18, 2022 Andinn var samt engu minni enda nóg eftir. Púff. Nú þurfum við að setja út kassann og sýna okkar allra besta. Ingibjörg fékk eldskírn á þessu sviði heldur betur.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 18, 2022 þessi pressa!!!! meira svona #emruv #fotbolti— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 18, 2022 Ég er svo innilegur aðdáandi þessa kvennalandsliðs, áfram ísland alla leið ! þvílík barátta í steikjandi hita #fotbolti #emruv #WEURO2022 #ISL— Heiða Björg (@heidabjorg) July 18, 2022 Það voru fleiri sem voru í andnauð allan leikinn nánast en undirritaður Ég sem hef aldrei hlupið lengra en úti sjoppu eða á barinn var farin að tárast af gremju, örvæntingu og aðdáun á 7. mín #emruv— Audur Reynisdottir (@AudurReynis86) July 18, 2022 Er of stressuð að horfa svo ég er bara á twitter #emruv— Gunna Lísa (@GunnaLisaEs) July 18, 2022 .Við vorum á leiðinni áfram þegar þriðjungur var liðinn. 1/3 búinn og við erum enn á leiðinni áfram #fotboltinet pic.twitter.com/wPr27qLrLO— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) July 18, 2022 Einn besti íþróttapenni í heimi var með puttann á púlsinum og með góðan mola í hálfleik. 45 minutes away! Can Italy and Belgium achieve the most mutually destructive 0-0 since QPR and Reading relegated each other in 2013?— Michael Cox (@Zonal_Marking) July 18, 2022 Glódís Perla hélt áfram að heilla land og þjóð. Það var verðskuldað. World class appreciation tweet #fotboltinet pic.twitter.com/9Q4JeYPMGU— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 18, 2022 Vá hvað Glódís er að eiga stórkostlegan leik #emruv— bara eva (@evasigurdar) July 18, 2022 Glódís er með fimm augu, sér allt fyrir, þvílík fótboltakona!!! #emruv— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 18, 2022 Getum við ekki fengið Glódísi Perlu til að leysa hafsentinn hjá strákunum líka?— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) July 18, 2022 Ég veit ekki hvort Steini þjálfari hafi verið með Twitterinn opinn á bekknum en hann svaraði kallinu allavega um miðbik seinni hálfleiks. Held því miður að minn fellow Akurnesingur Hallbera þurfi að vera tekin af velli. Ekki góður leikur hjá henni. #fotboltinet— Matti Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) July 18, 2022 Dómarinn fékk sínar skvettur en frönsku leikmennirnir fóru of auðveldlega niður. Sýnist dómarinn ætla að halda upp á 5 ára afmæli leiksins við Frakkland á Koning Willem II Stadion þar sem Franska landsliðið fékk endalaust af aukaspyrnum út á væl og kjaftæði #emruv #fotbolti— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 18, 2022 Myndbandsdómararnir komu þríeykinu til bjargar þó. Það var enn séns þegar um 20 mínútur voru eftir. Frakkar skora en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það gat hreinlega ekki annað verið! Áfram stelpur! pic.twitter.com/B8krLTqiX6— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 18, 2022 Íslendingar voru einstaklega óheppið lið fyrir framan markið á mótinu og það kostaði liðið svakalega. Þetta er ógeðslega pirrandi #fotboltinet https://t.co/zm95jAI1Ol— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) July 18, 2022 Við erum samt stolt af okkar stelpum. Þær geta farið heim með höfuðið hátt. Mögnuð frammistaða hjá okkar stelpum í þessum leik. #emruv— Björgvin Þórhallsson (@bjorgvin66) July 18, 2022 Þessi vörn #emruv— Sara Dögg (@saradoggsvan73) July 18, 2022 ÞÆR ERU SVO GOÐAR I FÓTBOLTA #emruv— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 18, 2022 Aftur fengum við náð fyrir augum VAR. Note to self: Aldrei bölva VAR aftur. VAR er gott. VAR er mikilvægt. #fotboltinet— Hanna-Katrín (@HannaKataF) July 18, 2022 Leikurinn var góður, það er engu logið þar um en það var því miður ekki nóg. Þvílíkur leikur #emruv #dottir— Ólafur Örn Steinunnar Ólafsson (@olafurorn) July 18, 2022 Við getum verið sammála að skiptingin á Söru Björk var skrýtin enda var hún búin að standa sig vel. Við tókum bara Söru útaf, var búinn að vera áberandi best á vellinum— Jón Kristjánsson (@nonnidk) July 18, 2022 Svo skoruðum við þegar 11 mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en það skipti engu máli þar sem flautað var af eftir að vítaspyrnan var tekin. Mjög skrítið og við erum á leiðinni heim. En stoltið er gríðalegt þrátt fyrir að við höfum ekki farið áfram. Að komast í gegnum Evrópumót án þess að tapa leik er svakalega vel gert, ótrúlega flott frammistaða stelpur! #emruv— brylla (@brynhildurrth) July 18, 2022 Taplausar. Höfuðið hátt! #emruv— Leifur Viðarsson (@Leifurv) July 18, 2022 Takk stelpur. Takk! Sorglegt að hlutirnir fóru ekki alveg eins og maður hefði viljað en takk engu að síður. Áfram Ísland! #FyrirÍsland #WEURO2022 #fotboltinet— Matti Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) July 18, 2022 Takk stelpur! Svekkjandi að ná ekki áfram - svo mikið inni. En unun að horfa og hvetja Ótrúlega flottar ungar hæfileikasprengjur komnar inn #emruv #dottir— Margret Gudmunds (@Maggalilja) July 18, 2022 Þriðja 1-1 jafnteflið á EM er niðurstaðan eftir hörkuleik gegn Frakklandi.#dottir pic.twitter.com/T3U6L0ukuH— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 18, 2022 Takk stelpur! Svekkjandi að ná ekki áfram - svo mikið inni. En unun að horfa og hvetja Ótrúlega flottar ungar hæfileikasprengjur komnar inn #emruv #dottir— Margret Gudmunds (@Maggalilja) July 18, 2022 Hefur einhverntímann verið lengra á milli marka í leik í venjulegum leiktíma? #emruv #fotboltinet— Sindri R. Sindrason (@Sindrason) July 18, 2022 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Sjá meira
Það var lítil hætta á að fólk myndi missa af þessu en þó rétt að brýna fólk eins og Eva Ben gerði fyrr í dag. Það er kominn leikdagsfiðringur - ekki missa af þessu takk https://t.co/Q7AT4Kqts4— Eva Ben (@evaben91) July 18, 2022 Við fengum stuðning frá heimamönnum sem var vel þeginn. Áfram Ísland #WEURO2022 @footballiceland #dottir pic.twitter.com/4s33vRuSYX— Elliott Green (@elliott1301) July 18, 2022 Everyone at Crewe Alex is hoping that our friends @footballiceland get exactly the result they need in their final group game vs France tonight.The Icelandic fans are sure to rock the New York! KO 8pmGood luck from us all #Icelandwomen #CreweAlex #WEURO2022 #ISL pic.twitter.com/dA2FpQfZk6— Crewe Alexandra (@crewealexfc) July 18, 2022 Og ánægja var með breytingar á byrjunarliðinu sem voru jákvæðar fyrir sóknarleik liðsins en það var nauðsynlegt að skora mark eða mörk í kvöld. Þó er það ekki tekið út með sældinni því að breytingar vekja umtal og geta verið gagnrýniverðar eins og breytingar á vörninni báru með sér. Jákvætt að Agla komi inn með smá flair og Karólína fer á miðjuna. Sóknarleikurinn okkar verður strax betri. Þetta eru hinsvegar galnar varnarskiptingar fyrir svona stóran leik. Þar sem vörnin hefur verið okkar sterkasta vopn á þessu móti. #fotboltinet https://t.co/3WekgPnmWo— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 18, 2022 Skil ekki alveg pælinguna með að taka Guðrúnu út ef hún er ekki meidd eða tæp því frammistaða hennar hefur verið rosalega góð #fotboltinet— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) July 18, 2022 Knattspyrnusambandi Evrópu fannst rétt að rifja upp mark Íslands á móti Ítalíu og fagnaðarlæti Karólínu og það var vel séð. The long throw The half-volley The knee slide The early opener for #ISL from @karolinalea39 in their 1-1 draw against Italy on MD2 #WEURO2022 | @footballiceland pic.twitter.com/Xunj97yNVx— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 18, 2022 Andinn var orðinn rosalegur rétt fyrir leikinn. Lets goooooooooooooo #fotbolti #emruv pic.twitter.com/f8pWasAYad— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 18, 2022 Adam og Eva voru ekki lengi í paradís en Frakkar skoruðu mark eftir 45 sekúndur. Sumir meðhöndla áfallið með kaldhæðni. Það er líka allt í lagi. lúxus byrjun— Doddi (@doddidd) July 18, 2022 Það var eins gott að við þéttum vörnina #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) July 18, 2022 Andinn var samt engu minni enda nóg eftir. Púff. Nú þurfum við að setja út kassann og sýna okkar allra besta. Ingibjörg fékk eldskírn á þessu sviði heldur betur.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 18, 2022 þessi pressa!!!! meira svona #emruv #fotbolti— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 18, 2022 Ég er svo innilegur aðdáandi þessa kvennalandsliðs, áfram ísland alla leið ! þvílík barátta í steikjandi hita #fotbolti #emruv #WEURO2022 #ISL— Heiða Björg (@heidabjorg) July 18, 2022 Það voru fleiri sem voru í andnauð allan leikinn nánast en undirritaður Ég sem hef aldrei hlupið lengra en úti sjoppu eða á barinn var farin að tárast af gremju, örvæntingu og aðdáun á 7. mín #emruv— Audur Reynisdottir (@AudurReynis86) July 18, 2022 Er of stressuð að horfa svo ég er bara á twitter #emruv— Gunna Lísa (@GunnaLisaEs) July 18, 2022 .Við vorum á leiðinni áfram þegar þriðjungur var liðinn. 1/3 búinn og við erum enn á leiðinni áfram #fotboltinet pic.twitter.com/wPr27qLrLO— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) July 18, 2022 Einn besti íþróttapenni í heimi var með puttann á púlsinum og með góðan mola í hálfleik. 45 minutes away! Can Italy and Belgium achieve the most mutually destructive 0-0 since QPR and Reading relegated each other in 2013?— Michael Cox (@Zonal_Marking) July 18, 2022 Glódís Perla hélt áfram að heilla land og þjóð. Það var verðskuldað. World class appreciation tweet #fotboltinet pic.twitter.com/9Q4JeYPMGU— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 18, 2022 Vá hvað Glódís er að eiga stórkostlegan leik #emruv— bara eva (@evasigurdar) July 18, 2022 Glódís er með fimm augu, sér allt fyrir, þvílík fótboltakona!!! #emruv— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 18, 2022 Getum við ekki fengið Glódísi Perlu til að leysa hafsentinn hjá strákunum líka?— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) July 18, 2022 Ég veit ekki hvort Steini þjálfari hafi verið með Twitterinn opinn á bekknum en hann svaraði kallinu allavega um miðbik seinni hálfleiks. Held því miður að minn fellow Akurnesingur Hallbera þurfi að vera tekin af velli. Ekki góður leikur hjá henni. #fotboltinet— Matti Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) July 18, 2022 Dómarinn fékk sínar skvettur en frönsku leikmennirnir fóru of auðveldlega niður. Sýnist dómarinn ætla að halda upp á 5 ára afmæli leiksins við Frakkland á Koning Willem II Stadion þar sem Franska landsliðið fékk endalaust af aukaspyrnum út á væl og kjaftæði #emruv #fotbolti— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) July 18, 2022 Myndbandsdómararnir komu þríeykinu til bjargar þó. Það var enn séns þegar um 20 mínútur voru eftir. Frakkar skora en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það gat hreinlega ekki annað verið! Áfram stelpur! pic.twitter.com/B8krLTqiX6— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 18, 2022 Íslendingar voru einstaklega óheppið lið fyrir framan markið á mótinu og það kostaði liðið svakalega. Þetta er ógeðslega pirrandi #fotboltinet https://t.co/zm95jAI1Ol— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) July 18, 2022 Við erum samt stolt af okkar stelpum. Þær geta farið heim með höfuðið hátt. Mögnuð frammistaða hjá okkar stelpum í þessum leik. #emruv— Björgvin Þórhallsson (@bjorgvin66) July 18, 2022 Þessi vörn #emruv— Sara Dögg (@saradoggsvan73) July 18, 2022 ÞÆR ERU SVO GOÐAR I FÓTBOLTA #emruv— Eydís Blöndal (@eydisblondal) July 18, 2022 Aftur fengum við náð fyrir augum VAR. Note to self: Aldrei bölva VAR aftur. VAR er gott. VAR er mikilvægt. #fotboltinet— Hanna-Katrín (@HannaKataF) July 18, 2022 Leikurinn var góður, það er engu logið þar um en það var því miður ekki nóg. Þvílíkur leikur #emruv #dottir— Ólafur Örn Steinunnar Ólafsson (@olafurorn) July 18, 2022 Við getum verið sammála að skiptingin á Söru Björk var skrýtin enda var hún búin að standa sig vel. Við tókum bara Söru útaf, var búinn að vera áberandi best á vellinum— Jón Kristjánsson (@nonnidk) July 18, 2022 Svo skoruðum við þegar 11 mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en það skipti engu máli þar sem flautað var af eftir að vítaspyrnan var tekin. Mjög skrítið og við erum á leiðinni heim. En stoltið er gríðalegt þrátt fyrir að við höfum ekki farið áfram. Að komast í gegnum Evrópumót án þess að tapa leik er svakalega vel gert, ótrúlega flott frammistaða stelpur! #emruv— brylla (@brynhildurrth) July 18, 2022 Taplausar. Höfuðið hátt! #emruv— Leifur Viðarsson (@Leifurv) July 18, 2022 Takk stelpur. Takk! Sorglegt að hlutirnir fóru ekki alveg eins og maður hefði viljað en takk engu að síður. Áfram Ísland! #FyrirÍsland #WEURO2022 #fotboltinet— Matti Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) July 18, 2022 Takk stelpur! Svekkjandi að ná ekki áfram - svo mikið inni. En unun að horfa og hvetja Ótrúlega flottar ungar hæfileikasprengjur komnar inn #emruv #dottir— Margret Gudmunds (@Maggalilja) July 18, 2022 Þriðja 1-1 jafnteflið á EM er niðurstaðan eftir hörkuleik gegn Frakklandi.#dottir pic.twitter.com/T3U6L0ukuH— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 18, 2022 Takk stelpur! Svekkjandi að ná ekki áfram - svo mikið inni. En unun að horfa og hvetja Ótrúlega flottar ungar hæfileikasprengjur komnar inn #emruv #dottir— Margret Gudmunds (@Maggalilja) July 18, 2022 Hefur einhverntímann verið lengra á milli marka í leik í venjulegum leiktíma? #emruv #fotboltinet— Sindri R. Sindrason (@Sindrason) July 18, 2022
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti