Lewandowski mættur til Miami að hitta nýju liðsfélagana sína Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júlí 2022 11:01 Robert Lewandowski er mættur í herbúðir Barcelona. Twitter/@FCBarcelona Pólska markamaskínan Robert Lewandowski er mættur til Miami þar sem hann hitti nýju liðsfélaga sína í Barcelona. Framherjinn er sagður skrifa undir þriggja ára samning við spænska stórveldið. Börsungar greiða Bayern München 42,5 milljónir punda fyrir Lewandowski, en það samsvarar rétt tæplega sjö milljörðum króna. Lewandowski átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern, en hafði sagt þýsku meisturunum að hann myndi ekki skrifa undir nýjan samning. Eins og áður segir er framherjinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við Barcelona með möguleika á eins árs framlengingu. Enn hefur ekki borist opinber tilkynning um að Lewandowski sé orðinn leikmaður Barcelona, en félagið birti þó myndir og myndbönd á Twitter-síðu sinni í morgun þar sem sjá má leikmanninn í fatnaði merktum liðinu að hitta leikmenn liðsins. Welcome to the fam! 💙❤️ pic.twitter.com/9cHcZZKmIo— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 18, 2022 „Ég er loksins mættur og er virkilega ánægður að vera að ganga til liðs við Barcelona,“ sagði Lewandowski í einu myndbandinu. „Seinustu dagar hafa verið langir, en nú er samningurinn klár og ég get farið að einbeita mér að nýjum kafla og nýrri áskorun í mínu lífi.“ „Ég er enn náunginn sem vill vinna, ekki bara leiki, heldur titla líka. Þannig að ég vona að við byrjum að vinna og að við munum berjast um titla allt tímabilið.“ „Ég hef alltaf viljað spila í La Liga. Ég hef alltaf viljað spila fyrir stærstu klúbbana. Þetta er næsta skref,“ sagði Lewandowski kátur. Spænski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Börsungar greiða Bayern München 42,5 milljónir punda fyrir Lewandowski, en það samsvarar rétt tæplega sjö milljörðum króna. Lewandowski átti eitt ár eftir af samningi sínum við Bayern, en hafði sagt þýsku meisturunum að hann myndi ekki skrifa undir nýjan samning. Eins og áður segir er framherjinn sagður skrifa undir þriggja ára samning við Barcelona með möguleika á eins árs framlengingu. Enn hefur ekki borist opinber tilkynning um að Lewandowski sé orðinn leikmaður Barcelona, en félagið birti þó myndir og myndbönd á Twitter-síðu sinni í morgun þar sem sjá má leikmanninn í fatnaði merktum liðinu að hitta leikmenn liðsins. Welcome to the fam! 💙❤️ pic.twitter.com/9cHcZZKmIo— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 18, 2022 „Ég er loksins mættur og er virkilega ánægður að vera að ganga til liðs við Barcelona,“ sagði Lewandowski í einu myndbandinu. „Seinustu dagar hafa verið langir, en nú er samningurinn klár og ég get farið að einbeita mér að nýjum kafla og nýrri áskorun í mínu lífi.“ „Ég er enn náunginn sem vill vinna, ekki bara leiki, heldur titla líka. Þannig að ég vona að við byrjum að vinna og að við munum berjast um titla allt tímabilið.“ „Ég hef alltaf viljað spila í La Liga. Ég hef alltaf viljað spila fyrir stærstu klúbbana. Þetta er næsta skref,“ sagði Lewandowski kátur.
Spænski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira