Þorsteinn hálfdapur eftir leik en vill að Frakkar vinni Belga í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2022 18:50 Þorsteinn Halldórsson hefur enn ekki tapað leik sem þjálfari á stórmóti. Hann var samt ekki sáttur með úrslit kvöldsins. Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi að íslenska liðið hafi ekki spilað sitt besta leik í jafnteflinu á móti Ítalíu á EM í Englandi í kvöld. „Ég veit það eiginlega ekki. Ég er hálfdapur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson á blaðamannafundi í kvöld aðspurður um hvernig honum liði eftir 1-1 jafntefli, annað jafntefli íslenska liðsins í röð á Evrópumótinu. „Við lögðu allt í þetta og reyndum allt sem við gátum. Við vorum í vandræðum á köflum en þegar þú ert í vandræðum þá þarftu bara að verjast og reyna að verja markið þitt. Við fengum náttúrulega alveg dauðafæri í þessum leik líka,“ sagði Þorsteinn. „Auðvitað vildum við vinna og maður er alltaf svekktur eftir að hafa ekki uppskorið eins og maður ætlaði sér. Ég verð svekktur í kvöld en verð örugglega glaður á morgun aftur,“ sagði Þorsteinn. Hvað fannst honum breytast þegar Ítalir tóku yfir leikinn? „Við héldum ekki nógu mikið í boltann og þorðum ekki að spila honum. Það var smá æsingur í okkur og við höfðum stundum meira á boltanum en við héldum. Það var kannski eitthvað stress í okkur að við þyrftum að gera allt einn tveir og þrír. Þær voru ekki endilega að pressa neitt hátt og gáfu okkur tíma. Mér fannst vera pláss til að spila,“ sagði Þorsteinn. „Svona er þetta bara. Við höfum alveg spilað betur og ég geri mér grein fyrir því að þetta var ekki besti leikurinn okkar. Við erum að spila í úrslitakeppni EM, á móti góðum liðum og þetta eru allt erfiðir andstæðingar,“ sagði Þorsteinn. „Þetta stig getur skipt okkur gríðarlega miklu máli. Við bara vonum það að Frakkar vinni á eftir og þá er þetta áfram í okkar höndum,“ sagði Þorsteinn. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira
„Ég veit það eiginlega ekki. Ég er hálfdapur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson á blaðamannafundi í kvöld aðspurður um hvernig honum liði eftir 1-1 jafntefli, annað jafntefli íslenska liðsins í röð á Evrópumótinu. „Við lögðu allt í þetta og reyndum allt sem við gátum. Við vorum í vandræðum á köflum en þegar þú ert í vandræðum þá þarftu bara að verjast og reyna að verja markið þitt. Við fengum náttúrulega alveg dauðafæri í þessum leik líka,“ sagði Þorsteinn. „Auðvitað vildum við vinna og maður er alltaf svekktur eftir að hafa ekki uppskorið eins og maður ætlaði sér. Ég verð svekktur í kvöld en verð örugglega glaður á morgun aftur,“ sagði Þorsteinn. Hvað fannst honum breytast þegar Ítalir tóku yfir leikinn? „Við héldum ekki nógu mikið í boltann og þorðum ekki að spila honum. Það var smá æsingur í okkur og við höfðum stundum meira á boltanum en við héldum. Það var kannski eitthvað stress í okkur að við þyrftum að gera allt einn tveir og þrír. Þær voru ekki endilega að pressa neitt hátt og gáfu okkur tíma. Mér fannst vera pláss til að spila,“ sagði Þorsteinn. „Svona er þetta bara. Við höfum alveg spilað betur og ég geri mér grein fyrir því að þetta var ekki besti leikurinn okkar. Við erum að spila í úrslitakeppni EM, á móti góðum liðum og þetta eru allt erfiðir andstæðingar,“ sagði Þorsteinn. „Þetta stig getur skipt okkur gríðarlega miklu máli. Við bara vonum það að Frakkar vinni á eftir og þá er þetta áfram í okkar höndum,“ sagði Þorsteinn.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira