Ólafur um Ceciliu: Svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2022 10:30 Fólk þurfti ekki að fylgjast lengi með æfingu íslenska landsliðsins til að fá sýnishorn af gleðigjafanum Ceciliu Rán Rúnarsdóttur. Vísir/Vilhelm Ólafur Pétursson er markmannsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en það hefur gengið óvenju mikið á í þeim hóp þótt stutt sé búið af mótinu. Daginn fyrir fyrsta leik þá þurfti íslenska landsliðið að kalla á nýjan markvörð eftir að Cecilia Rán Rúnarsdóttir puttabrotnaði. Cecilia Rán er ein vinsælasti leikmaður landsliðsins eins og sjá mátti á svörum stelpnanna þegar þær voru spurðar út í fyndnasta leikmann landsliðsins. Það þurfti mikla jákvæðni til að ráða við það að missa af EM á elleftu stunduð þegar þú ert ekki orðin nítján ára gömul. „Það voru mikil vonbrigði og leiðinlegt fyrir hana því miður. Hún er mikill karakter og kemur sterkari til baka,“ sagði Ólafur Pétursson. En hvernig kom þetta til. „Hún var bara á markmannsæfingu hjá mér og fær á sig skot en segist svo vera aum í puttanum. Við létum kíkja á það og svo kom það í ljós að hún væri brotin,“ sagði Ólafur. „Þetta er gríðarlega erfitt og líka leiðinlegt að missa af svona stóru móti. Hún er nýbúin að vera í meiðslum, kom sér upp úr þeim, var búin að standa sig frábærlega og æfa vel. Þetta er svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter og verður komin inn á völlinn áður en við vitum af,“ sagði Ólafur. Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir héldu báðar á búningi Ceciliu Rán fyrir fyrsta leikinn á móti Belgíu. „Þær komu henni á óvart og hún felldi örugglega tár,“ sagði Ólafur. Cecilia Rán fer nú til Þýskalands í aðgerð en getur vonandi aftur hitt fyrir landsliðsfélaga sína ef allt gengur vel. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Daginn fyrir fyrsta leik þá þurfti íslenska landsliðið að kalla á nýjan markvörð eftir að Cecilia Rán Rúnarsdóttir puttabrotnaði. Cecilia Rán er ein vinsælasti leikmaður landsliðsins eins og sjá mátti á svörum stelpnanna þegar þær voru spurðar út í fyndnasta leikmann landsliðsins. Það þurfti mikla jákvæðni til að ráða við það að missa af EM á elleftu stunduð þegar þú ert ekki orðin nítján ára gömul. „Það voru mikil vonbrigði og leiðinlegt fyrir hana því miður. Hún er mikill karakter og kemur sterkari til baka,“ sagði Ólafur Pétursson. En hvernig kom þetta til. „Hún var bara á markmannsæfingu hjá mér og fær á sig skot en segist svo vera aum í puttanum. Við létum kíkja á það og svo kom það í ljós að hún væri brotin,“ sagði Ólafur. „Þetta er gríðarlega erfitt og líka leiðinlegt að missa af svona stóru móti. Hún er nýbúin að vera í meiðslum, kom sér upp úr þeim, var búin að standa sig frábærlega og æfa vel. Þetta er svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter og verður komin inn á völlinn áður en við vitum af,“ sagði Ólafur. Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir héldu báðar á búningi Ceciliu Rán fyrir fyrsta leikinn á móti Belgíu. „Þær komu henni á óvart og hún felldi örugglega tár,“ sagði Ólafur. Cecilia Rán fer nú til Þýskalands í aðgerð en getur vonandi aftur hitt fyrir landsliðsfélaga sína ef allt gengur vel.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira