„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Elísabet Hanna og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 12. júlí 2022 08:31 Erika Bjarkadóttir er Miss Akranes. Arnór Trausti Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil. Konur í fjölskyldunni minni hafa líka tekið þátt, ég held að áhuginn hafi kviknað þar. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Fyrst og fremst að labba á hælaskóm! En annars hef ég líka lært að elska sjálfa mig og sjálfstraustið mitt hefur aukist. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað borðar þú í morgunmat? Ég fæ mér alltaf hafragraut með súkkulaði próteini og bláberjum. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Það er lasagne hjá mömmu. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta mikið á hip hop og r&b. Annars elska ég Morðkastið! Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? It ends with us eftir Colleen Hoover. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Fyrirmyndin mín er systir mín, Alexandra. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Guð nú veit ég ekki, líklegast Emmsjé Gauti á Lopapeysunni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Að bíllinn minn varð rafmagnslaus á fyrsta deiti og öll fjölskylda stráksins þurfti að koma og hjálpa mér að starta bílnum. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af hæðinni minni. Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti er að horfa til baka og sjá eftir að hafa ekki gert eitthvað vegna þess að ég þorði því ekki. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég sé mig fyrir mér í ferðamálafræði, mögulega sem flugfreyja. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég tek alltaf Sweet Caroline. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil. Konur í fjölskyldunni minni hafa líka tekið þátt, ég held að áhuginn hafi kviknað þar. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Fyrst og fremst að labba á hælaskóm! En annars hef ég líka lært að elska sjálfa mig og sjálfstraustið mitt hefur aukist. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvað borðar þú í morgunmat? Ég fæ mér alltaf hafragraut með súkkulaði próteini og bláberjum. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Það er lasagne hjá mömmu. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta mikið á hip hop og r&b. Annars elska ég Morðkastið! Arnór Trausti Hver er uppáhalds bókin þín? It ends with us eftir Colleen Hoover. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Fyrirmyndin mín er systir mín, Alexandra. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Guð nú veit ég ekki, líklegast Emmsjé Gauti á Lopapeysunni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Að bíllinn minn varð rafmagnslaus á fyrsta deiti og öll fjölskylda stráksins þurfti að koma og hjálpa mér að starta bílnum. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af hæðinni minni. Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti er að horfa til baka og sjá eftir að hafa ekki gert eitthvað vegna þess að ég þorði því ekki. View this post on Instagram A post shared by ERIKA BJARKADO TTIR (@erikabjarka) Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ég sé mig fyrir mér í ferðamálafræði, mögulega sem flugfreyja. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég tek alltaf Sweet Caroline.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið