Aðeins tvær þjóðir skotglaðari en okkar stelpur í fyrstu umferðinni á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2022 11:30 Sveindís Jane Jónsdóttir reynir skot í leiknum á móti Belgum. Vísir/Vilhelm Öll liðin hafa nú leikið einn leik á Evrópumótinu í Englandi en Ísland er með eitt stig eftir jafntefli við Belgíu í Manchester í gær. Það vantaði ekki skotin, færin og hálffærin hjá íslenska liðinu í leiknum og þegar tölfræði allra liðanna í Evrópumótinu til þessa er borin saman sést hversu duglegar þær íslensku voru að láta skotin dynja á Belgum. Það voru í raun bara tvær þjóðir, Spánn og Þýskaland, sem reyndu fleiri skot í fyrstu umferðinni. Spánverjar voru í sérflokki með 32 skot í 4-1 sigri á móti Finnum en Þjóðverjar reyndu 22 skot í 4-0 sigri á Dönum. Bæði lið voru með mikla yfirburði í þessum leikjum en þau eru saman í B-riðlinum. Íslensku stelpurnar reyndu 21 skot í 1-1 jafnteflinu við Belga eða jafnmörg og Norðmenn gerðu í 4-1 sigri á Norður-Írlandi. Íslenska liðið náði þannig fimm fleiri skotum en Frakkar sem burstuðu Ítali 5-1 í okkar riðli. Það gerði líka enginn betur í því að vinna boltann en íslenska liðið en baráttuglaðar stelpurnar okkar unnu boltann 59 sinnum af Belgum í leiknum eða sjö fleiri en Belgar og átta fleiri en Svíar. Sif Atladóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í efstu tveimur sætunum en Sif vann fjórtán bolta og Glódís þrettán. Íslenska liðið var líka í þriðja sæti í tæklingum með átján slíkar en Belgar voru með tuttugu og Hollendingar 26. Flest skot á mark í fyrstu umferð EM: 1. Spánn 32 2. Þýskaland 22 3. Ísland 21 3. Noregur 21 5. Frakkland 16 5. Portúgal 16 - Flestir unnur boltar í fyrstu umferð EM: 1. Ísland 59 2. Belgía 52 3. Svíþjóð 51 4. Portúgal 49 5. Sviss 48 5. Holland 48 - Flestar tæklingar í fyrstu umferð EM: 1. Holland 26 2. Belgía 20 3. Ísland 18 4. Portúgal 17 5. Ítalía 13 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Fleiri fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Sjá meira
Það vantaði ekki skotin, færin og hálffærin hjá íslenska liðinu í leiknum og þegar tölfræði allra liðanna í Evrópumótinu til þessa er borin saman sést hversu duglegar þær íslensku voru að láta skotin dynja á Belgum. Það voru í raun bara tvær þjóðir, Spánn og Þýskaland, sem reyndu fleiri skot í fyrstu umferðinni. Spánverjar voru í sérflokki með 32 skot í 4-1 sigri á móti Finnum en Þjóðverjar reyndu 22 skot í 4-0 sigri á Dönum. Bæði lið voru með mikla yfirburði í þessum leikjum en þau eru saman í B-riðlinum. Íslensku stelpurnar reyndu 21 skot í 1-1 jafnteflinu við Belga eða jafnmörg og Norðmenn gerðu í 4-1 sigri á Norður-Írlandi. Íslenska liðið náði þannig fimm fleiri skotum en Frakkar sem burstuðu Ítali 5-1 í okkar riðli. Það gerði líka enginn betur í því að vinna boltann en íslenska liðið en baráttuglaðar stelpurnar okkar unnu boltann 59 sinnum af Belgum í leiknum eða sjö fleiri en Belgar og átta fleiri en Svíar. Sif Atladóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í efstu tveimur sætunum en Sif vann fjórtán bolta og Glódís þrettán. Íslenska liðið var líka í þriðja sæti í tæklingum með átján slíkar en Belgar voru með tuttugu og Hollendingar 26. Flest skot á mark í fyrstu umferð EM: 1. Spánn 32 2. Þýskaland 22 3. Ísland 21 3. Noregur 21 5. Frakkland 16 5. Portúgal 16 - Flestir unnur boltar í fyrstu umferð EM: 1. Ísland 59 2. Belgía 52 3. Svíþjóð 51 4. Portúgal 49 5. Sviss 48 5. Holland 48 - Flestar tæklingar í fyrstu umferð EM: 1. Holland 26 2. Belgía 20 3. Ísland 18 4. Portúgal 17 5. Ítalía 13
Flest skot á mark í fyrstu umferð EM: 1. Spánn 32 2. Þýskaland 22 3. Ísland 21 3. Noregur 21 5. Frakkland 16 5. Portúgal 16 - Flestir unnur boltar í fyrstu umferð EM: 1. Ísland 59 2. Belgía 52 3. Svíþjóð 51 4. Portúgal 49 5. Sviss 48 5. Holland 48 - Flestar tæklingar í fyrstu umferð EM: 1. Holland 26 2. Belgía 20 3. Ísland 18 4. Portúgal 17 5. Ítalía 13
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Fleiri fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Sjá meira