Sara Björk verður Sara Be-yerk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júlí 2022 12:43 Eftir útgáfu leiðbeininganna gæti erlendum aðdáendum íslenska liðsins reynst auðveldara að bera nafn Söru Bjarkar fram. Vísir/Vilhelm Utanríkisráðuneyti Íslands hefur gefið út leiðbeiningar um framburð á nöfnum stelpnanna okkar í landsliði kvenna í knattspyrnu. Liðið leikur sinn fyrsta leik á Evrópumótinu gegn Belgum síðar í dag. „Fyrir þau sem ekki þekkja til getur íslenskt mál reynst erfitt, þó fallegt sé,“ skrifar ráðuneytið á ensku á Twitter-reikningi sínum. „Þar sem Evrópumótið er hafið höfum við sett saman gagnlegar leiðbeiningar til þess að hjálpa aðdáendum víðs vegar um heiminn að bera fram nöfn stjörnuleikmanna okkar,“ segir jafnframt í færslunni, sem er á ensku. Icelandic language 🇮🇸, while beautiful, can be daunting for those unfamiliar with it. With @WEURO2022 kicking off, we have pulled together a handy guide to help fans around the globe learn how to correctly pronounce the names of our star players! 👇 pic.twitter.com/pdCw6wOZTc— MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) July 10, 2022 Með færslunni fylgja fjórar myndir, með listum yfir nöfn leikmanna liðsins, og hvernig enskumælandi fólk myndi bera þau fram. Þannig er nafni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða Íslands, snarað yfir í Sara Be-yerk Guh-nars-doht-tir. Eflaust verða erlendir aðdáendur íslenska liðsins einhverju nær um hvernig eigi að bera fram nöfn leikmanna liðsins, og ef allt gengur að óskum ættu nöfn þeirra að vera á allra vörum þegar líður á mótið. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
„Fyrir þau sem ekki þekkja til getur íslenskt mál reynst erfitt, þó fallegt sé,“ skrifar ráðuneytið á ensku á Twitter-reikningi sínum. „Þar sem Evrópumótið er hafið höfum við sett saman gagnlegar leiðbeiningar til þess að hjálpa aðdáendum víðs vegar um heiminn að bera fram nöfn stjörnuleikmanna okkar,“ segir jafnframt í færslunni, sem er á ensku. Icelandic language 🇮🇸, while beautiful, can be daunting for those unfamiliar with it. With @WEURO2022 kicking off, we have pulled together a handy guide to help fans around the globe learn how to correctly pronounce the names of our star players! 👇 pic.twitter.com/pdCw6wOZTc— MFA Iceland 🇮🇸 (@MFAIceland) July 10, 2022 Með færslunni fylgja fjórar myndir, með listum yfir nöfn leikmanna liðsins, og hvernig enskumælandi fólk myndi bera þau fram. Þannig er nafni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða Íslands, snarað yfir í Sara Be-yerk Guh-nars-doht-tir. Eflaust verða erlendir aðdáendur íslenska liðsins einhverju nær um hvernig eigi að bera fram nöfn leikmanna liðsins, og ef allt gengur að óskum ættu nöfn þeirra að vera á allra vörum þegar líður á mótið.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira