Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 7. júlí 2022 11:31 Klara og Hreimur syngja saman nýja útgáfu af Lífið er yndislegt en Hreimur er einmitt söngvari upprunalega lagsins. Hafþór Karlsson Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klara kemur til með að frumsýna einstakar útgáfur af klassískum Þjóðhátíðarlögum á Lífinu á Vísi alla fimmtudaga fram að Þjóðhátíð. Blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra nánar frá þessu verkefni. Hvernig kviknaði hugmyndin að því að sameina krafta ykkar? Ég lagði til við Ölgerðina og Tuborg að við myndum framleiða aðeins öðruvísi kynningarefni þetta árið og eitthvað sem myndi gefa fólki nýjar útgáfur og upplifun af þjóðhátíðarlögum sem þau elska. Ég ákvað að breyta þeim í dúetta, draga fram rafmagnsgítar og gera live og tiltölulega órafmagnaðar útgáfur sem er hægt að setja á þegar fólk er að koma sér í gír fyrir þjóðhátíð. Mig langaði auðvitað að fá Hreim til að taka með mér Lífið er yndislegt og Sverri Bergmann og Halldór Gunnar til að taka með mér Ástin á sér stað. Síðan tek ég nýja LIVE órafmagnaða útgáfu af Eyjanótt. Þessar útgáfur munu verða frumsýndar á Lífinu á Vísi í hádeginu á fimmtudögum fram að Þjóðhátíð. Hvernig gekk samstarfið? Hreimur er náttúrulega bara svo yndislegur að ég get ekki ímyndað mér að nokkur hafi átt í neinu nema góðu samstarfi við hann. Það var allavega heiður fyrir mig að fá að flytja þetta iconic lag með honum. Ég er bara montin að hann var til í að vera með í þessu verkefni til í að leyfa mér að setja lagið í „nýjan kjól“. Stella Rósenkranz Megum við búast við fleiri dúettum frá ykkur? Það er aldrei að vita! Það má allavega búast við fleiri dúettum frá mér því ég og Sverrir Bergmann ætlum að syngja fyrir ykkur lagið Ástin á sér stað í næstu viku, sem verður frumflutt á Vísi í hádeginu. Tónlist Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31 Klara frumsýnir myndbandið við Þjóðhátíðarlagið Eyjanótt Lífið á Vísi frumsýnir tónlistarmyndband Þjóðhátíðarlagsins í ár, Eyjanótt. Saga Sig er leikstjóri myndbandsins, Stella Rósenkranz framleiðandi og Klara Elias listrænn stjórnandi. Lagið er flutt af Klöru og samið af henni og Ölmu Goodman. 10. júní 2022 12:01 Klara Elias frumflutti Þjóðhátíðarlagið 2022 Söngkonan Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið, sem heitir Eyjanótt, kom út fyrr í dag á allar helstu streymisveitur og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. 7. júní 2022 11:19 Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klara kemur til með að frumsýna einstakar útgáfur af klassískum Þjóðhátíðarlögum á Lífinu á Vísi alla fimmtudaga fram að Þjóðhátíð. Blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra nánar frá þessu verkefni. Hvernig kviknaði hugmyndin að því að sameina krafta ykkar? Ég lagði til við Ölgerðina og Tuborg að við myndum framleiða aðeins öðruvísi kynningarefni þetta árið og eitthvað sem myndi gefa fólki nýjar útgáfur og upplifun af þjóðhátíðarlögum sem þau elska. Ég ákvað að breyta þeim í dúetta, draga fram rafmagnsgítar og gera live og tiltölulega órafmagnaðar útgáfur sem er hægt að setja á þegar fólk er að koma sér í gír fyrir þjóðhátíð. Mig langaði auðvitað að fá Hreim til að taka með mér Lífið er yndislegt og Sverri Bergmann og Halldór Gunnar til að taka með mér Ástin á sér stað. Síðan tek ég nýja LIVE órafmagnaða útgáfu af Eyjanótt. Þessar útgáfur munu verða frumsýndar á Lífinu á Vísi í hádeginu á fimmtudögum fram að Þjóðhátíð. Hvernig gekk samstarfið? Hreimur er náttúrulega bara svo yndislegur að ég get ekki ímyndað mér að nokkur hafi átt í neinu nema góðu samstarfi við hann. Það var allavega heiður fyrir mig að fá að flytja þetta iconic lag með honum. Ég er bara montin að hann var til í að vera með í þessu verkefni til í að leyfa mér að setja lagið í „nýjan kjól“. Stella Rósenkranz Megum við búast við fleiri dúettum frá ykkur? Það er aldrei að vita! Það má allavega búast við fleiri dúettum frá mér því ég og Sverrir Bergmann ætlum að syngja fyrir ykkur lagið Ástin á sér stað í næstu viku, sem verður frumflutt á Vísi í hádeginu.
Tónlist Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31 Klara frumsýnir myndbandið við Þjóðhátíðarlagið Eyjanótt Lífið á Vísi frumsýnir tónlistarmyndband Þjóðhátíðarlagsins í ár, Eyjanótt. Saga Sig er leikstjóri myndbandsins, Stella Rósenkranz framleiðandi og Klara Elias listrænn stjórnandi. Lagið er flutt af Klöru og samið af henni og Ölmu Goodman. 10. júní 2022 12:01 Klara Elias frumflutti Þjóðhátíðarlagið 2022 Söngkonan Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið, sem heitir Eyjanótt, kom út fyrr í dag á allar helstu streymisveitur og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. 7. júní 2022 11:19 Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01 Mest lesið Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Enn bætist í dagskrána á Þjóðhátíð Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún, Ragga Gísla, Hreimur, Aldamótatónleikarnir og Herbert Guðmundsson bætast á sívaxandi lista þeirra sem munu koma fram á Þjóðhátíð í ár. Þetta verður frumraun Herberts í dalnum. 1. júlí 2022 10:31
Klara frumsýnir myndbandið við Þjóðhátíðarlagið Eyjanótt Lífið á Vísi frumsýnir tónlistarmyndband Þjóðhátíðarlagsins í ár, Eyjanótt. Saga Sig er leikstjóri myndbandsins, Stella Rósenkranz framleiðandi og Klara Elias listrænn stjórnandi. Lagið er flutt af Klöru og samið af henni og Ölmu Goodman. 10. júní 2022 12:01
Klara Elias frumflutti Þjóðhátíðarlagið 2022 Söngkonan Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Lagið, sem heitir Eyjanótt, kom út fyrr í dag á allar helstu streymisveitur og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun. 7. júní 2022 11:19
Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01