Telja að málverk á hollenska þinginu sé ránsfengur nasista Bjarki Sigurðsson skrifar 4. júlí 2022 13:26 Málverkið hefur verið geymt í Binnenhof, þinghúsi Hollands, í yfir tuttugu ár. Getty/Patrick van Katwijk Menningarminjastofnun Hollands hefur lagt hald á málverk sem hangið hefur á veggjum hollenska þinghússins í yfir tuttugu ár. Talið er að nastistar hafi stolið málverkinu á tímum seinna stríðs. Málverkið „Fiskibátar undan ströndum“ sem hollenski málarinn Hendrik Willem Mesdag málaði á nítjándu öld hefur hangið á vegg í hollenska þinghúsinu í að minnsta kosti tvo áratugi. Menningarminjastofnun Hollands telur að málverkið gæti verið ránsfengur nasista frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar en stofnunin rannsakar nú fjölda listaverka í eigu hollenskra ríkisstofnanna. Verkin sem stofnunin skoðar eiga það sameiginlegt að hafa verið skilað til Hollands frá Þýskalandi eftir heimsstyrjöldina. Málverkið var selt á uppboði í Haag árið 1941, ári eftir að nasistar réðust inn í Holland. Líklegt er að þeir sem seldu málverkið á uppboði hafi gert það til þess að geta flúið land. Því flokkast það sem ránsfengur. „Það er enginn frjáls vilji ef fjölskylda þar af selja eitthvað til að geta flúið til öruggs lands,“ hefur fréttaveitan Reuters eftir Dolf Muller, talsmanni stofnunarinnar. Þegar málverkinu var skilað aftur til Hollands eftir stríð var ekki hægt að finna út úr því hver hafði selt það á sínum tíma. Því varð það að ríkiseign. Nú vill stofnunin meina að tæknin sé orðin þróaðri og að skjalasafn þeirra sé orðið víðtækara. Því ætti að vera hægt að vinna upprunalegan eiganda. Það sé þó ekki auðvelt og líkir Perry Schrier, ráðgjafi hjá stofnuninni, því við að reyna að leysa áttatíu ára gamalt sakamál. Holland Seinni heimsstyrjöldin Myndlist Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira
Málverkið „Fiskibátar undan ströndum“ sem hollenski málarinn Hendrik Willem Mesdag málaði á nítjándu öld hefur hangið á vegg í hollenska þinghúsinu í að minnsta kosti tvo áratugi. Menningarminjastofnun Hollands telur að málverkið gæti verið ránsfengur nasista frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar en stofnunin rannsakar nú fjölda listaverka í eigu hollenskra ríkisstofnanna. Verkin sem stofnunin skoðar eiga það sameiginlegt að hafa verið skilað til Hollands frá Þýskalandi eftir heimsstyrjöldina. Málverkið var selt á uppboði í Haag árið 1941, ári eftir að nasistar réðust inn í Holland. Líklegt er að þeir sem seldu málverkið á uppboði hafi gert það til þess að geta flúið land. Því flokkast það sem ránsfengur. „Það er enginn frjáls vilji ef fjölskylda þar af selja eitthvað til að geta flúið til öruggs lands,“ hefur fréttaveitan Reuters eftir Dolf Muller, talsmanni stofnunarinnar. Þegar málverkinu var skilað aftur til Hollands eftir stríð var ekki hægt að finna út úr því hver hafði selt það á sínum tíma. Því varð það að ríkiseign. Nú vill stofnunin meina að tæknin sé orðin þróaðri og að skjalasafn þeirra sé orðið víðtækara. Því ætti að vera hægt að vinna upprunalegan eiganda. Það sé þó ekki auðvelt og líkir Perry Schrier, ráðgjafi hjá stofnuninni, því við að reyna að leysa áttatíu ára gamalt sakamál.
Holland Seinni heimsstyrjöldin Myndlist Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Sjá meira