Hvetja áheyrendur til að snúa bökum saman og dansa dátt Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. júlí 2022 12:31 Hljómsveitin Hatari var að senda frá sér lagið Dansið eða deyið. Anna Wyszomierska Hljómsveitin Hatari sendi frá sér nýtt lag síðastliðinn föstudag. Lagið ber titilinn Dansið eða deyið en áheyrendur eru þar úthrópaðir sem gengilbeinur ræningja en um leið hvattir til að snúa bökum saman og dansa dátt. Hatari er hvað þekktust fyrir að vera andkapítalísk verðlaunasveit og vöktu þau gífurlega athygli með þátttöku sinni á Eurovision árið 2019. Lagið Dansið eða deyið er fyrsta útgáfa Hatara síðan heimsfaraldur hófst og er tónlistarmyndband væntanlegt á allra næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by HATARI (@hatari_official) Sveitin lék fyrir dansi á stórhátíðinni Provinssi í Finnlandi síðastliðið föstudagskvöld. Þar með hófst tónleikasumar Hatara en sveitin leggur land undir fót síðar í mánuðinum og spilar í Slóvakíu, Tékklandi, Hollandi og Bretlandi, svo eitthvað sé nefnt. Hér má heyra nýja lagið frá Hatara: Tónlist Tengdar fréttir Eurovision-myndin um Hatara aftur í bíósal A Song Called Hate eða Lagið um hatrið, heimildarmyndin sem fylgir meðlimum Hatara á Eurovision-ferð til Ísrael og Palestínu, verður sýnd á hátíðlegri styrktarsýningu í Bíó Paradís um helgina. 29. október 2021 09:32 Hatrið sigraði á norskri kvikmyndahátíð Heimildarmyndin A Song called Hate bar sigur úr býtum á norsku kvikmyndahátíðinni Oslo Grand Pix sem fór fram um helgina. Myndin sigraði í flokknum besta norræna heimildarmyndin. 10. júní 2021 10:23 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hatari er hvað þekktust fyrir að vera andkapítalísk verðlaunasveit og vöktu þau gífurlega athygli með þátttöku sinni á Eurovision árið 2019. Lagið Dansið eða deyið er fyrsta útgáfa Hatara síðan heimsfaraldur hófst og er tónlistarmyndband væntanlegt á allra næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by HATARI (@hatari_official) Sveitin lék fyrir dansi á stórhátíðinni Provinssi í Finnlandi síðastliðið föstudagskvöld. Þar með hófst tónleikasumar Hatara en sveitin leggur land undir fót síðar í mánuðinum og spilar í Slóvakíu, Tékklandi, Hollandi og Bretlandi, svo eitthvað sé nefnt. Hér má heyra nýja lagið frá Hatara:
Tónlist Tengdar fréttir Eurovision-myndin um Hatara aftur í bíósal A Song Called Hate eða Lagið um hatrið, heimildarmyndin sem fylgir meðlimum Hatara á Eurovision-ferð til Ísrael og Palestínu, verður sýnd á hátíðlegri styrktarsýningu í Bíó Paradís um helgina. 29. október 2021 09:32 Hatrið sigraði á norskri kvikmyndahátíð Heimildarmyndin A Song called Hate bar sigur úr býtum á norsku kvikmyndahátíðinni Oslo Grand Pix sem fór fram um helgina. Myndin sigraði í flokknum besta norræna heimildarmyndin. 10. júní 2021 10:23 Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Eurovision-myndin um Hatara aftur í bíósal A Song Called Hate eða Lagið um hatrið, heimildarmyndin sem fylgir meðlimum Hatara á Eurovision-ferð til Ísrael og Palestínu, verður sýnd á hátíðlegri styrktarsýningu í Bíó Paradís um helgina. 29. október 2021 09:32
Hatrið sigraði á norskri kvikmyndahátíð Heimildarmyndin A Song called Hate bar sigur úr býtum á norsku kvikmyndahátíðinni Oslo Grand Pix sem fór fram um helgina. Myndin sigraði í flokknum besta norræna heimildarmyndin. 10. júní 2021 10:23