Sara Björk byrjar sinn fyrsta landsleik í næstum því nítján mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 12:26 Sara Björk Gunnarsdóttir stillir sér upp í myndatöku fyrir UEFA vegna Meistaradeildar Evrópu. Getty/Tullio Puglia Sara Björk Gunnarsdóttir er í byrjunarliði Íslands fyrir síðasta leik liðsins fyrir EM í Englandi. Íslenska liðið mætir Póllandi í dag en þetta er eini leikur liðsins í lokaundirbúningnum fyrir Evrópumótið. Sara Björk kemur inn á miðjuna með þeim Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og Dagnýju Brynjarsdóttur og byrjar sinn fyrsta landsleik frá 1. desember 2020 eða í átján mánuði og 28 daga. Hún er með fyrirliðabandið. Sif Atladóttir er einnig í byrjunarliði Þorsteins Halldórssonar í dag en þetta lið gefur sterkar vísbendingar um hverjar munu byrja fyrsta leik á Evrópumótinu. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir eru áfram miðverðir og Hallbera Guðný Gísladóttir skilar vinstri bakvarðarstöðunni að venju. Fremstu þrjár eru síðan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Byrjunarlið Íslands gegn Póllandi í dag!Leikurinn hefst kl. 13:30 og er í beinni útsendingu á RÚV.Our starting lineup against @pzpn_pl today.#dottir pic.twitter.com/dLcs3OMlWf— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 29, 2022 Fyrsti leikur Íslands í riðlakeppni EM er gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, annar leikurinn gegn Ítalíu 14. júlí, einnig í Manchester, og síðasti leikurinn í riðlinum er svo gegn Frökkum í Rotherham 18. júlí. Leikur Póllands og Íslands hefst klukkan 13:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira
Íslenska liðið mætir Póllandi í dag en þetta er eini leikur liðsins í lokaundirbúningnum fyrir Evrópumótið. Sara Björk kemur inn á miðjuna með þeim Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og Dagnýju Brynjarsdóttur og byrjar sinn fyrsta landsleik frá 1. desember 2020 eða í átján mánuði og 28 daga. Hún er með fyrirliðabandið. Sif Atladóttir er einnig í byrjunarliði Þorsteins Halldórssonar í dag en þetta lið gefur sterkar vísbendingar um hverjar munu byrja fyrsta leik á Evrópumótinu. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir eru áfram miðverðir og Hallbera Guðný Gísladóttir skilar vinstri bakvarðarstöðunni að venju. Fremstu þrjár eru síðan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Byrjunarlið Íslands gegn Póllandi í dag!Leikurinn hefst kl. 13:30 og er í beinni útsendingu á RÚV.Our starting lineup against @pzpn_pl today.#dottir pic.twitter.com/dLcs3OMlWf— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 29, 2022 Fyrsti leikur Íslands í riðlakeppni EM er gegn Belgíu í Manchester 10. júlí, annar leikurinn gegn Ítalíu 14. júlí, einnig í Manchester, og síðasti leikurinn í riðlinum er svo gegn Frökkum í Rotherham 18. júlí. Leikur Póllands og Íslands hefst klukkan 13:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira